Myndband af drápi lögreglumanns á svörtum manni birt Kjartan Kjartansson skrifar 21. júní 2017 15:16 Jeronimo Yanez miðar byssu sinni að Philando Castile. Skjáskot/ABC Lögreglan í Minnesota í Bandaríkjunum hefur birt myndband úr lögreglubíl af því þegar lögreglumaður skýtur svartan mann til bana í bifreið sem hann hafði stöðvað. Lögreglumaðurinn var sýknaður af manndrápsákæru í síðustu viku. Philando Castile var skotinn til bana af lögreglumanninum Jeronimo Yanez í júlí í fyrra. Yanez hafði stöðvað Castile fyrir að vera með bilað afturljós í úthverfi borgarinnar St. Paul. Á myndbandinu heyrist Castile tilkynna Yanez að hann sé með skotvopn í bílnum. Skotvopnið átti Castile löglega. Yanez skipar Castile þá að teygja sig ekki eftir byssunni. Endurtekur hann skipunina og skýtur Castile svo nokkrum skotum, að því er kemur fram í frétt ABC-sjónvarpsstöðvarinnar.Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá samskipti Yanez og Castile sem lýkur með því að lögreglumaðurinn skýtur ökumanninn til bana. Myndbandið er ekki fyrir viðkvæma.Sáu myndbandið en sýknuðu lögreglumanninn Kærasta Castlile var með honum í bílnum og sendi atvikið út beint á Facebook. Fjögurra ára gömul dóttir hennar var í aftursæti bílsins. Þegar kærastan segir Yanez að Castile hafi verið að teygja sig í skilríki sín segir lögreglumaðurinn að hann hafi sagt honum að teygja sig ekki eftir þeim. Þegar sjúkrabíll kemur á vettvang heyrist Yanez svo segja að hann hafi ekki vitað hvar byssan var og að Castile hafi virst halda um eitthvað þykkara en veski. Kviðdómur sá myndbandið en sýknaði Yanez af ákæru um manndráp í síðustu viku. Honum var hins vegar sagt upp störfum hjá lögreglunni. Sakaði fjölskylda Castile bandarískt réttarkerfi um að bregðast blökkumönnum með sýknudómnum. Drápið á Castile er eitt fjölda mála þar sem lögreglumenn hafa skotið unga blökkumenn til bana í Bandaríkjunum. Hörð mótmæli hafa geisað reglulega í Bandaríkjunum undanfarin misseri vegna slíkra mála. Samtök byssueigenda (NRA) hafa sætt töluverðri gagnrýni fyrir að þegja þunnu hljóði um mál Castile. Þau hafa barist fyrir rétti bandarísks almennings til að bera vopn með kjafti og klóm. Tengdar fréttir Lögregluþjónn vestanhafs ákærður fyrir manndráp Skaut Philando Castile fjórum sinnum inn um glugga bíls en kærasta hans var í beinni á Facebook 16. nóvember 2016 17:06 Í beinni útsendingu á Facebook eftir að hafa verið skotinn af lögreglu Þeldökkur maður var skotinn til bana af lögreglu í Falcon Heigts í Minnisota í gær. 7. júlí 2016 08:00 Sýknaður af drápinu á Philando Castile Lögreglumaðurinn sem skaut blökkumanninn Philando Castile í Minnesota í fyrra var sýknaður af drápinu í gær. Móðir Castile segir bandaríska réttarkerfið bregðast svörtu fólki. 17. júní 2017 10:20 Skotinn við hlið kærustunnar Enn á ný hafa bandarískir lögreglumenn komist í kastljós fjölmiðla fyrir að drepa þeldökka menn að ástæðulausu. Í fyrrakvöld var Philando Castile skotinn í Minnesota, daginn áður Alton Sterling í Louisiana. 8. júlí 2016 09:00 Obama tjáir sig um dauða Sterling og Castile "Við höfum séð harmleiki sem þessa alltof oft og hjörtu okkar slá fyrir fjölskyldurnar og samfélögin sem þjást yfir missi sínum,“ skrifaði Obama í yfirlýsingu á Facebook-síðu sína í kvöld. 7. júlí 2016 23:48 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Innlent Fleiri fréttir Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Sjá meira
Lögreglan í Minnesota í Bandaríkjunum hefur birt myndband úr lögreglubíl af því þegar lögreglumaður skýtur svartan mann til bana í bifreið sem hann hafði stöðvað. Lögreglumaðurinn var sýknaður af manndrápsákæru í síðustu viku. Philando Castile var skotinn til bana af lögreglumanninum Jeronimo Yanez í júlí í fyrra. Yanez hafði stöðvað Castile fyrir að vera með bilað afturljós í úthverfi borgarinnar St. Paul. Á myndbandinu heyrist Castile tilkynna Yanez að hann sé með skotvopn í bílnum. Skotvopnið átti Castile löglega. Yanez skipar Castile þá að teygja sig ekki eftir byssunni. Endurtekur hann skipunina og skýtur Castile svo nokkrum skotum, að því er kemur fram í frétt ABC-sjónvarpsstöðvarinnar.Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá samskipti Yanez og Castile sem lýkur með því að lögreglumaðurinn skýtur ökumanninn til bana. Myndbandið er ekki fyrir viðkvæma.Sáu myndbandið en sýknuðu lögreglumanninn Kærasta Castlile var með honum í bílnum og sendi atvikið út beint á Facebook. Fjögurra ára gömul dóttir hennar var í aftursæti bílsins. Þegar kærastan segir Yanez að Castile hafi verið að teygja sig í skilríki sín segir lögreglumaðurinn að hann hafi sagt honum að teygja sig ekki eftir þeim. Þegar sjúkrabíll kemur á vettvang heyrist Yanez svo segja að hann hafi ekki vitað hvar byssan var og að Castile hafi virst halda um eitthvað þykkara en veski. Kviðdómur sá myndbandið en sýknaði Yanez af ákæru um manndráp í síðustu viku. Honum var hins vegar sagt upp störfum hjá lögreglunni. Sakaði fjölskylda Castile bandarískt réttarkerfi um að bregðast blökkumönnum með sýknudómnum. Drápið á Castile er eitt fjölda mála þar sem lögreglumenn hafa skotið unga blökkumenn til bana í Bandaríkjunum. Hörð mótmæli hafa geisað reglulega í Bandaríkjunum undanfarin misseri vegna slíkra mála. Samtök byssueigenda (NRA) hafa sætt töluverðri gagnrýni fyrir að þegja þunnu hljóði um mál Castile. Þau hafa barist fyrir rétti bandarísks almennings til að bera vopn með kjafti og klóm.
Tengdar fréttir Lögregluþjónn vestanhafs ákærður fyrir manndráp Skaut Philando Castile fjórum sinnum inn um glugga bíls en kærasta hans var í beinni á Facebook 16. nóvember 2016 17:06 Í beinni útsendingu á Facebook eftir að hafa verið skotinn af lögreglu Þeldökkur maður var skotinn til bana af lögreglu í Falcon Heigts í Minnisota í gær. 7. júlí 2016 08:00 Sýknaður af drápinu á Philando Castile Lögreglumaðurinn sem skaut blökkumanninn Philando Castile í Minnesota í fyrra var sýknaður af drápinu í gær. Móðir Castile segir bandaríska réttarkerfið bregðast svörtu fólki. 17. júní 2017 10:20 Skotinn við hlið kærustunnar Enn á ný hafa bandarískir lögreglumenn komist í kastljós fjölmiðla fyrir að drepa þeldökka menn að ástæðulausu. Í fyrrakvöld var Philando Castile skotinn í Minnesota, daginn áður Alton Sterling í Louisiana. 8. júlí 2016 09:00 Obama tjáir sig um dauða Sterling og Castile "Við höfum séð harmleiki sem þessa alltof oft og hjörtu okkar slá fyrir fjölskyldurnar og samfélögin sem þjást yfir missi sínum,“ skrifaði Obama í yfirlýsingu á Facebook-síðu sína í kvöld. 7. júlí 2016 23:48 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Innlent Fleiri fréttir Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Sjá meira
Lögregluþjónn vestanhafs ákærður fyrir manndráp Skaut Philando Castile fjórum sinnum inn um glugga bíls en kærasta hans var í beinni á Facebook 16. nóvember 2016 17:06
Í beinni útsendingu á Facebook eftir að hafa verið skotinn af lögreglu Þeldökkur maður var skotinn til bana af lögreglu í Falcon Heigts í Minnisota í gær. 7. júlí 2016 08:00
Sýknaður af drápinu á Philando Castile Lögreglumaðurinn sem skaut blökkumanninn Philando Castile í Minnesota í fyrra var sýknaður af drápinu í gær. Móðir Castile segir bandaríska réttarkerfið bregðast svörtu fólki. 17. júní 2017 10:20
Skotinn við hlið kærustunnar Enn á ný hafa bandarískir lögreglumenn komist í kastljós fjölmiðla fyrir að drepa þeldökka menn að ástæðulausu. Í fyrrakvöld var Philando Castile skotinn í Minnesota, daginn áður Alton Sterling í Louisiana. 8. júlí 2016 09:00
Obama tjáir sig um dauða Sterling og Castile "Við höfum séð harmleiki sem þessa alltof oft og hjörtu okkar slá fyrir fjölskyldurnar og samfélögin sem þjást yfir missi sínum,“ skrifaði Obama í yfirlýsingu á Facebook-síðu sína í kvöld. 7. júlí 2016 23:48