Ólafur Þór: Sundurspiluðum þær og hefðum átt að setja fleiri mörk Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. júní 2017 21:32 Ólafur stýrði Stjörnunni til sigurs í kvöld. Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar, var ánægður með sitt lið eftir að þær tryggðu sér farseðil í undanúrlsit Borgunarbikars kvenna. Stjarnan sigraði Þór/KA 3-2 á heimavelli sínum í Garðabænum í kvöld. „Við settum kraft í þetta. Okkur fannst við ekki hafa verið að sýna þann kraft sem við eigum inni undanfarna leiki og við komum vel stemmdar í dag. Frábær leikur hjá okkur,“ sagði Ólafur. Miðað við hvernig Stjörnuliðið var að spila þá fór ekkert illa um hann á hliðarlínunni. Hans konur óðu í dauðafærum og hefðu átt að skora fleiri mörk í fyrri hálfleik þar sem þær sundurspiluðu gestina. „Harkan byrjaði á fyrstu mínútu þegar hún hennti einum leikmanni hérna í jörðina og fær eitthvað vægt tiltal,“ svarar Ólafur, aðspurður hvað honum hafi fundist um hörkuna í leiknum. „Þær fengu tiltal langt fram eftir leik, mér fannst hún taka allt of lint á því, en að öðru leiti fékk leikurinn að fljóta vel.“ Ólafur hefur ekki miklar áhyggjur af þéttu leikjaplani þessa dagana, hann sé með þéttan hóp sem er í góðu standi. „Ég bara vona að allir komist heilir í gegnum þetta, bæði fyrir okkur og landsliðið. Það er aðal áhyggjuefnið, orkulega séð hef ég engar áhyggjur,“ bætir hann við. Þetta var þriðji leikur liðsins á átta dögum og næsta umferð í deildinni verður spiluð næsta þriðjudag, eftir fjóra daga. „Við erum hætt að halda að við ráðum neitt um það, eða getum óskað eftir einhverju varðandi það,“ sagði Ólafur þegar blaðamaður spyr um óskamótherja í undanúrslitunum.Nánari umfjöllun um leik Stjörnunnar og Þórs/KA má sjá hér. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Sjá meira
Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar, var ánægður með sitt lið eftir að þær tryggðu sér farseðil í undanúrlsit Borgunarbikars kvenna. Stjarnan sigraði Þór/KA 3-2 á heimavelli sínum í Garðabænum í kvöld. „Við settum kraft í þetta. Okkur fannst við ekki hafa verið að sýna þann kraft sem við eigum inni undanfarna leiki og við komum vel stemmdar í dag. Frábær leikur hjá okkur,“ sagði Ólafur. Miðað við hvernig Stjörnuliðið var að spila þá fór ekkert illa um hann á hliðarlínunni. Hans konur óðu í dauðafærum og hefðu átt að skora fleiri mörk í fyrri hálfleik þar sem þær sundurspiluðu gestina. „Harkan byrjaði á fyrstu mínútu þegar hún hennti einum leikmanni hérna í jörðina og fær eitthvað vægt tiltal,“ svarar Ólafur, aðspurður hvað honum hafi fundist um hörkuna í leiknum. „Þær fengu tiltal langt fram eftir leik, mér fannst hún taka allt of lint á því, en að öðru leiti fékk leikurinn að fljóta vel.“ Ólafur hefur ekki miklar áhyggjur af þéttu leikjaplani þessa dagana, hann sé með þéttan hóp sem er í góðu standi. „Ég bara vona að allir komist heilir í gegnum þetta, bæði fyrir okkur og landsliðið. Það er aðal áhyggjuefnið, orkulega séð hef ég engar áhyggjur,“ bætir hann við. Þetta var þriðji leikur liðsins á átta dögum og næsta umferð í deildinni verður spiluð næsta þriðjudag, eftir fjóra daga. „Við erum hætt að halda að við ráðum neitt um það, eða getum óskað eftir einhverju varðandi það,“ sagði Ólafur þegar blaðamaður spyr um óskamótherja í undanúrslitunum.Nánari umfjöllun um leik Stjörnunnar og Þórs/KA má sjá hér.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Sjá meira