Ederson dýrasti markvörður allra tíma Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júní 2017 19:30 Dýrustu markverðir allra tíma. vísir/getty Manchester City gerði Brasilíumanninn Ederson að dýrasta markverði sögunnar í dag. City pungaði út tæpum 35 milljónum punda fyrir hinn 23 ára gamla Ederson sem hefur leikið með Benfica undanfarin tvö ár. City sló þar með met Juventus sem borgaði 33 milljónir punda fyrir Gianluigi Buffon árið 2001. Óhætt er að segja að það hafi verið kjarakaup en Buffon hefur verið afar sigursæll hjá Juventus. Kaupin á Buffon voru talsvert öruggari en kaup City á Ederson, ef svo má segja. Þegar Juventus keypti Buffon var hann búinn að vera aðalmarkvörður Parma í fimm ár og orðinn markvörður númer eitt hjá ítalska landsliðinu. Manuel Neuer er þriðji dýrasti markvörður allra tíma og David De Gea fjórði. Í 5. sæti situr svo Claudio Bravo sem City borgaði 15,4 milljónir punda fyrir síðasta haust. Bravo sló ekki beint í gegn á Etihad og verður væntanlega að gera sér að góðu að vera markvörður númer tvö hjá City eftir kaupin á Ederson.Dýrustu markverðir sögunnar: 1. Ederson 34,9 milljónir punda (Benfica til Man City, 2016) 2. Gianluigi Buffon 33 milljónir punda (Parma til Juventus, 2011) 3. Manuel Neuer 19 milljónir punda (Schalke til Bayern München, 2011) 4. David De Gea 18 milljónir punda (Atlético Madrid til Man Utd, 2011) 5. Claudio Bravo 15,4 milljónir punda (Barcelona til Man City, 2016) 6. Angelo Peruzzi 13 milljónir punda (Inter til Lazio, 2000) 7. Jasper Cillessen 12,8 milljónir punda (Ajax til Barcelona, 2016) 8. Jan Oblak 12,6 milljónir punda (Benfica til Atlético Madrid, 2014) 9. Petr Cech 10 milljónir punda (Chelsea til Arsenal, 2015) 10. Fraser Forster 10 milljónir punda (Celtic til Southampton, 2014) Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester City búið að kaupa Ederson af Benfica fyrir 4,5 milljarða Brasilíski markvörðurinn spilar í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 1. júní 2017 09:18 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Manchester City gerði Brasilíumanninn Ederson að dýrasta markverði sögunnar í dag. City pungaði út tæpum 35 milljónum punda fyrir hinn 23 ára gamla Ederson sem hefur leikið með Benfica undanfarin tvö ár. City sló þar með met Juventus sem borgaði 33 milljónir punda fyrir Gianluigi Buffon árið 2001. Óhætt er að segja að það hafi verið kjarakaup en Buffon hefur verið afar sigursæll hjá Juventus. Kaupin á Buffon voru talsvert öruggari en kaup City á Ederson, ef svo má segja. Þegar Juventus keypti Buffon var hann búinn að vera aðalmarkvörður Parma í fimm ár og orðinn markvörður númer eitt hjá ítalska landsliðinu. Manuel Neuer er þriðji dýrasti markvörður allra tíma og David De Gea fjórði. Í 5. sæti situr svo Claudio Bravo sem City borgaði 15,4 milljónir punda fyrir síðasta haust. Bravo sló ekki beint í gegn á Etihad og verður væntanlega að gera sér að góðu að vera markvörður númer tvö hjá City eftir kaupin á Ederson.Dýrustu markverðir sögunnar: 1. Ederson 34,9 milljónir punda (Benfica til Man City, 2016) 2. Gianluigi Buffon 33 milljónir punda (Parma til Juventus, 2011) 3. Manuel Neuer 19 milljónir punda (Schalke til Bayern München, 2011) 4. David De Gea 18 milljónir punda (Atlético Madrid til Man Utd, 2011) 5. Claudio Bravo 15,4 milljónir punda (Barcelona til Man City, 2016) 6. Angelo Peruzzi 13 milljónir punda (Inter til Lazio, 2000) 7. Jasper Cillessen 12,8 milljónir punda (Ajax til Barcelona, 2016) 8. Jan Oblak 12,6 milljónir punda (Benfica til Atlético Madrid, 2014) 9. Petr Cech 10 milljónir punda (Chelsea til Arsenal, 2015) 10. Fraser Forster 10 milljónir punda (Celtic til Southampton, 2014)
Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester City búið að kaupa Ederson af Benfica fyrir 4,5 milljarða Brasilíski markvörðurinn spilar í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 1. júní 2017 09:18 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Manchester City búið að kaupa Ederson af Benfica fyrir 4,5 milljarða Brasilíski markvörðurinn spilar í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 1. júní 2017 09:18
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn