Sá dýrasti í pundum en ekki sá dýrasti í evrum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2017 12:15 Ederson. Vísir/Getty Manchester City gerði í dag brasilíska markvörðinn Ederson Moraes að dýrasta markverði allra tíma en hann er samt ekki sá dýrasti í öllum gjaldmiðlum. Manchester City kaupir Ederson á 35 milljónir punda frá portúgalska liðinu Benfica eða á 4,5 milljarða íslenskra króna. Gianluigi Buffon var áður dýrasti leikmaður heims í pundum talið en Juventus borgaði Parma 32,6 milljónir punda fyrir hann árið 2001. Pundið er svo veikt gagnvart evrunni í dag að Ederson nær ekki að slá metið hans Buffon í evrum. Kaupverð Juventus á Buffon fyrir sextán árum var á þeim tíma 53 milljónir evra. 35 milljónir punda í dag eru hinsvegar aðeins virði 40 milljóna evra í dag. BBC segir frá. Það er því hægt að kalla bæði Ederson og Gianluigi Buffon dýrustu markverði heims fer bara eftir því hvorum megin Ermasundsins þú er staddur. Miklar væntingar eru bundnar við Ederson sem þykir einn allra efnilegasti markvörður heims. Það væri ekki slæmt fyrir City ef kaupin á honum borguðu sig eins og kaup Juventus á Gianluigi Buffon árið 2001. Hinn 23 ára gamli Ederson vann tvöfalt með Benfica á þessu tímabili en enginn markvörður portúgölsku deildarinnar hélt oftar marki sínu hreinu. Hann hélt 18 sinnum hreinu í 27 leikjum og fékk bara 12 mörk á sig. Ederson hefur ekki spilað landsleik fyrir Brasilíu en er í hópi liðsins í vináttulandsleikjum á móti Argentínu á föstudaginn og Ástralíu á þriðjudaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Ederson dýrasti markvörður allra tíma Manchester City gerði Brasilíumanninn Ederson að dýrasta markverði sögunnar í dag. 1. júní 2017 19:30 Vill engar hamingjuóskir og heitir því að kaupa bestu leikmenn heims Khaldoon Al Mubarak, stjórnarformaður Manchester City, kallar það ekki árangur að hafna í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 30. maí 2017 20:15 Markvörður Benfica á leið til City Ederson Moraes verður að öllum líkindum í liði Manchester City á næstu leiktíð. 29. maí 2017 09:00 Ederson orðinn leikmaður Man. City | Hrifinn af öllu hjá City og sérstaklega Pep Manchester City hefur staðfest það á heimasíðu sinni að félagið sé búið að kaupa markvörðinn Ederson frá Benfica. 8. júní 2017 09:15 Manchester City búið að kaupa Ederson af Benfica fyrir 4,5 milljarða Brasilíski markvörðurinn spilar í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 1. júní 2017 09:18 Mest lesið Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Enski boltinn Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Fleiri fréttir Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Sjá meira
Manchester City gerði í dag brasilíska markvörðinn Ederson Moraes að dýrasta markverði allra tíma en hann er samt ekki sá dýrasti í öllum gjaldmiðlum. Manchester City kaupir Ederson á 35 milljónir punda frá portúgalska liðinu Benfica eða á 4,5 milljarða íslenskra króna. Gianluigi Buffon var áður dýrasti leikmaður heims í pundum talið en Juventus borgaði Parma 32,6 milljónir punda fyrir hann árið 2001. Pundið er svo veikt gagnvart evrunni í dag að Ederson nær ekki að slá metið hans Buffon í evrum. Kaupverð Juventus á Buffon fyrir sextán árum var á þeim tíma 53 milljónir evra. 35 milljónir punda í dag eru hinsvegar aðeins virði 40 milljóna evra í dag. BBC segir frá. Það er því hægt að kalla bæði Ederson og Gianluigi Buffon dýrustu markverði heims fer bara eftir því hvorum megin Ermasundsins þú er staddur. Miklar væntingar eru bundnar við Ederson sem þykir einn allra efnilegasti markvörður heims. Það væri ekki slæmt fyrir City ef kaupin á honum borguðu sig eins og kaup Juventus á Gianluigi Buffon árið 2001. Hinn 23 ára gamli Ederson vann tvöfalt með Benfica á þessu tímabili en enginn markvörður portúgölsku deildarinnar hélt oftar marki sínu hreinu. Hann hélt 18 sinnum hreinu í 27 leikjum og fékk bara 12 mörk á sig. Ederson hefur ekki spilað landsleik fyrir Brasilíu en er í hópi liðsins í vináttulandsleikjum á móti Argentínu á föstudaginn og Ástralíu á þriðjudaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ederson dýrasti markvörður allra tíma Manchester City gerði Brasilíumanninn Ederson að dýrasta markverði sögunnar í dag. 1. júní 2017 19:30 Vill engar hamingjuóskir og heitir því að kaupa bestu leikmenn heims Khaldoon Al Mubarak, stjórnarformaður Manchester City, kallar það ekki árangur að hafna í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 30. maí 2017 20:15 Markvörður Benfica á leið til City Ederson Moraes verður að öllum líkindum í liði Manchester City á næstu leiktíð. 29. maí 2017 09:00 Ederson orðinn leikmaður Man. City | Hrifinn af öllu hjá City og sérstaklega Pep Manchester City hefur staðfest það á heimasíðu sinni að félagið sé búið að kaupa markvörðinn Ederson frá Benfica. 8. júní 2017 09:15 Manchester City búið að kaupa Ederson af Benfica fyrir 4,5 milljarða Brasilíski markvörðurinn spilar í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 1. júní 2017 09:18 Mest lesið Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Enski boltinn Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Fleiri fréttir Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Sjá meira
Ederson dýrasti markvörður allra tíma Manchester City gerði Brasilíumanninn Ederson að dýrasta markverði sögunnar í dag. 1. júní 2017 19:30
Vill engar hamingjuóskir og heitir því að kaupa bestu leikmenn heims Khaldoon Al Mubarak, stjórnarformaður Manchester City, kallar það ekki árangur að hafna í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 30. maí 2017 20:15
Markvörður Benfica á leið til City Ederson Moraes verður að öllum líkindum í liði Manchester City á næstu leiktíð. 29. maí 2017 09:00
Ederson orðinn leikmaður Man. City | Hrifinn af öllu hjá City og sérstaklega Pep Manchester City hefur staðfest það á heimasíðu sinni að félagið sé búið að kaupa markvörðinn Ederson frá Benfica. 8. júní 2017 09:15
Manchester City búið að kaupa Ederson af Benfica fyrir 4,5 milljarða Brasilíski markvörðurinn spilar í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 1. júní 2017 09:18