Árásarmaðurinn í Manchester nafngreindur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. maí 2017 15:58 Frá vettvangi. vísir/epa *Uppfært klukkan 16.35* - Lögreglan í Manchester hefur staðfest að maðurinn sem grunaður er um að hafa framið ódæðið í Manchester í gær hét Salman Abedi. Hann var 22 ára og lést er hann sprengdi sprengju undir lok tónleika Ariönu Grande. -------- Maðurinn sem framdi hryðjuverkaárásina í Manchester í gær hét Salman Abedi að því er fréttastofa AP greinir frá. Segir hún bandaríska embættismenn hafa staðfest þetta við sig eftir að hafa fengiðð upplýsingar frá kollegum sínum í Bretlandi.Fréttastofa CBS í Bandaríkjunum segist einnig fengið hafa staðfestingu á því að hinn 23 ára gamli Abedi hafi framið árásina og að lögregla hafi haft afskipti af honum áður. Embættismenn á vegum forsætisráðuneytis Bretlands sögðu við blaðamenn þar í landi að yfirvöld væru enn að reyna að staðfesta hver árásarmaðurinn var. Greint hefur verið frá því að lögregla telji sig vita hver framdi ódæðið sem varð 22 að bana og særði 59. Einn hefur verið handtekinn í tengslum við árásina, 23 ára gamall karlmaður. Á vef Guardian er rætt við ættingja þriggja fórnarlamba árásarinnar, tveggja systra og dóttir annarrar þeirra sem voru viðstödd tónleikana. Einn þeirra er ekki komin í leitirnar og óttast ættingjarnir það versta. Varð hún viðskila við systur sína og dóttur hennar og hefur ekki heyrst í henni frá því árásin var gerð. Ættingjarnir segja að systirin og dóttir hennar séu á spítala og að fjarlægja þurfi málmhluti úr líkama þeirra. Bendir það til þess að málmhlutum hafi verið komið fyrir í sprengjunni, sem var heimatilbúin. Hryðjuverk í Manchester Tengdar fréttir Átta ára stúlka lést í árásinni Hin átta ára gamla Saffie Rose Roussos er meðal þeirra sem lést í hryðjuverkaárásinni í Manchester í gær. 23. maí 2017 13:01 Í beinni: Það sem við vitum um sprengjuárásina í Manchester Að minnsta kosti 22 eru látnir og 59 særðir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í tónleikahöllinni Manchester Arena í Manchester í Englandi í gærkvöldi. 23. maí 2017 06:58 Árásin í Manchester: Telja sig vita hver var að verki Lögregla telur sig vita hver það var sem framdi árásina í Manchester Arena í gær sem varð 22 að bana og særði minnst 59 tónleikagesti. Hann lést í árásinni. 23. maí 2017 10:54 Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: „Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. 23. maí 2017 00:01 Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á árásinni í Manchester 22 eru látnir og 59 eru særðir. 23. maí 2017 11:53 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
*Uppfært klukkan 16.35* - Lögreglan í Manchester hefur staðfest að maðurinn sem grunaður er um að hafa framið ódæðið í Manchester í gær hét Salman Abedi. Hann var 22 ára og lést er hann sprengdi sprengju undir lok tónleika Ariönu Grande. -------- Maðurinn sem framdi hryðjuverkaárásina í Manchester í gær hét Salman Abedi að því er fréttastofa AP greinir frá. Segir hún bandaríska embættismenn hafa staðfest þetta við sig eftir að hafa fengiðð upplýsingar frá kollegum sínum í Bretlandi.Fréttastofa CBS í Bandaríkjunum segist einnig fengið hafa staðfestingu á því að hinn 23 ára gamli Abedi hafi framið árásina og að lögregla hafi haft afskipti af honum áður. Embættismenn á vegum forsætisráðuneytis Bretlands sögðu við blaðamenn þar í landi að yfirvöld væru enn að reyna að staðfesta hver árásarmaðurinn var. Greint hefur verið frá því að lögregla telji sig vita hver framdi ódæðið sem varð 22 að bana og særði 59. Einn hefur verið handtekinn í tengslum við árásina, 23 ára gamall karlmaður. Á vef Guardian er rætt við ættingja þriggja fórnarlamba árásarinnar, tveggja systra og dóttir annarrar þeirra sem voru viðstödd tónleikana. Einn þeirra er ekki komin í leitirnar og óttast ættingjarnir það versta. Varð hún viðskila við systur sína og dóttur hennar og hefur ekki heyrst í henni frá því árásin var gerð. Ættingjarnir segja að systirin og dóttir hennar séu á spítala og að fjarlægja þurfi málmhluti úr líkama þeirra. Bendir það til þess að málmhlutum hafi verið komið fyrir í sprengjunni, sem var heimatilbúin.
Hryðjuverk í Manchester Tengdar fréttir Átta ára stúlka lést í árásinni Hin átta ára gamla Saffie Rose Roussos er meðal þeirra sem lést í hryðjuverkaárásinni í Manchester í gær. 23. maí 2017 13:01 Í beinni: Það sem við vitum um sprengjuárásina í Manchester Að minnsta kosti 22 eru látnir og 59 særðir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í tónleikahöllinni Manchester Arena í Manchester í Englandi í gærkvöldi. 23. maí 2017 06:58 Árásin í Manchester: Telja sig vita hver var að verki Lögregla telur sig vita hver það var sem framdi árásina í Manchester Arena í gær sem varð 22 að bana og særði minnst 59 tónleikagesti. Hann lést í árásinni. 23. maí 2017 10:54 Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: „Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. 23. maí 2017 00:01 Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á árásinni í Manchester 22 eru látnir og 59 eru særðir. 23. maí 2017 11:53 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Átta ára stúlka lést í árásinni Hin átta ára gamla Saffie Rose Roussos er meðal þeirra sem lést í hryðjuverkaárásinni í Manchester í gær. 23. maí 2017 13:01
Í beinni: Það sem við vitum um sprengjuárásina í Manchester Að minnsta kosti 22 eru látnir og 59 særðir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í tónleikahöllinni Manchester Arena í Manchester í Englandi í gærkvöldi. 23. maí 2017 06:58
Árásin í Manchester: Telja sig vita hver var að verki Lögregla telur sig vita hver það var sem framdi árásina í Manchester Arena í gær sem varð 22 að bana og særði minnst 59 tónleikagesti. Hann lést í árásinni. 23. maí 2017 10:54
Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: „Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. 23. maí 2017 00:01
Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á árásinni í Manchester 22 eru látnir og 59 eru særðir. 23. maí 2017 11:53