Árásarmaðurinn í Manchester nafngreindur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. maí 2017 15:58 Frá vettvangi. vísir/epa *Uppfært klukkan 16.35* - Lögreglan í Manchester hefur staðfest að maðurinn sem grunaður er um að hafa framið ódæðið í Manchester í gær hét Salman Abedi. Hann var 22 ára og lést er hann sprengdi sprengju undir lok tónleika Ariönu Grande. -------- Maðurinn sem framdi hryðjuverkaárásina í Manchester í gær hét Salman Abedi að því er fréttastofa AP greinir frá. Segir hún bandaríska embættismenn hafa staðfest þetta við sig eftir að hafa fengiðð upplýsingar frá kollegum sínum í Bretlandi.Fréttastofa CBS í Bandaríkjunum segist einnig fengið hafa staðfestingu á því að hinn 23 ára gamli Abedi hafi framið árásina og að lögregla hafi haft afskipti af honum áður. Embættismenn á vegum forsætisráðuneytis Bretlands sögðu við blaðamenn þar í landi að yfirvöld væru enn að reyna að staðfesta hver árásarmaðurinn var. Greint hefur verið frá því að lögregla telji sig vita hver framdi ódæðið sem varð 22 að bana og særði 59. Einn hefur verið handtekinn í tengslum við árásina, 23 ára gamall karlmaður. Á vef Guardian er rætt við ættingja þriggja fórnarlamba árásarinnar, tveggja systra og dóttir annarrar þeirra sem voru viðstödd tónleikana. Einn þeirra er ekki komin í leitirnar og óttast ættingjarnir það versta. Varð hún viðskila við systur sína og dóttur hennar og hefur ekki heyrst í henni frá því árásin var gerð. Ættingjarnir segja að systirin og dóttir hennar séu á spítala og að fjarlægja þurfi málmhluti úr líkama þeirra. Bendir það til þess að málmhlutum hafi verið komið fyrir í sprengjunni, sem var heimatilbúin. Hryðjuverk í Manchester Tengdar fréttir Átta ára stúlka lést í árásinni Hin átta ára gamla Saffie Rose Roussos er meðal þeirra sem lést í hryðjuverkaárásinni í Manchester í gær. 23. maí 2017 13:01 Í beinni: Það sem við vitum um sprengjuárásina í Manchester Að minnsta kosti 22 eru látnir og 59 særðir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í tónleikahöllinni Manchester Arena í Manchester í Englandi í gærkvöldi. 23. maí 2017 06:58 Árásin í Manchester: Telja sig vita hver var að verki Lögregla telur sig vita hver það var sem framdi árásina í Manchester Arena í gær sem varð 22 að bana og særði minnst 59 tónleikagesti. Hann lést í árásinni. 23. maí 2017 10:54 Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: „Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. 23. maí 2017 00:01 Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á árásinni í Manchester 22 eru látnir og 59 eru særðir. 23. maí 2017 11:53 Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
*Uppfært klukkan 16.35* - Lögreglan í Manchester hefur staðfest að maðurinn sem grunaður er um að hafa framið ódæðið í Manchester í gær hét Salman Abedi. Hann var 22 ára og lést er hann sprengdi sprengju undir lok tónleika Ariönu Grande. -------- Maðurinn sem framdi hryðjuverkaárásina í Manchester í gær hét Salman Abedi að því er fréttastofa AP greinir frá. Segir hún bandaríska embættismenn hafa staðfest þetta við sig eftir að hafa fengiðð upplýsingar frá kollegum sínum í Bretlandi.Fréttastofa CBS í Bandaríkjunum segist einnig fengið hafa staðfestingu á því að hinn 23 ára gamli Abedi hafi framið árásina og að lögregla hafi haft afskipti af honum áður. Embættismenn á vegum forsætisráðuneytis Bretlands sögðu við blaðamenn þar í landi að yfirvöld væru enn að reyna að staðfesta hver árásarmaðurinn var. Greint hefur verið frá því að lögregla telji sig vita hver framdi ódæðið sem varð 22 að bana og særði 59. Einn hefur verið handtekinn í tengslum við árásina, 23 ára gamall karlmaður. Á vef Guardian er rætt við ættingja þriggja fórnarlamba árásarinnar, tveggja systra og dóttir annarrar þeirra sem voru viðstödd tónleikana. Einn þeirra er ekki komin í leitirnar og óttast ættingjarnir það versta. Varð hún viðskila við systur sína og dóttur hennar og hefur ekki heyrst í henni frá því árásin var gerð. Ættingjarnir segja að systirin og dóttir hennar séu á spítala og að fjarlægja þurfi málmhluti úr líkama þeirra. Bendir það til þess að málmhlutum hafi verið komið fyrir í sprengjunni, sem var heimatilbúin.
Hryðjuverk í Manchester Tengdar fréttir Átta ára stúlka lést í árásinni Hin átta ára gamla Saffie Rose Roussos er meðal þeirra sem lést í hryðjuverkaárásinni í Manchester í gær. 23. maí 2017 13:01 Í beinni: Það sem við vitum um sprengjuárásina í Manchester Að minnsta kosti 22 eru látnir og 59 særðir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í tónleikahöllinni Manchester Arena í Manchester í Englandi í gærkvöldi. 23. maí 2017 06:58 Árásin í Manchester: Telja sig vita hver var að verki Lögregla telur sig vita hver það var sem framdi árásina í Manchester Arena í gær sem varð 22 að bana og særði minnst 59 tónleikagesti. Hann lést í árásinni. 23. maí 2017 10:54 Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: „Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. 23. maí 2017 00:01 Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á árásinni í Manchester 22 eru látnir og 59 eru særðir. 23. maí 2017 11:53 Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Átta ára stúlka lést í árásinni Hin átta ára gamla Saffie Rose Roussos er meðal þeirra sem lést í hryðjuverkaárásinni í Manchester í gær. 23. maí 2017 13:01
Í beinni: Það sem við vitum um sprengjuárásina í Manchester Að minnsta kosti 22 eru látnir og 59 særðir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í tónleikahöllinni Manchester Arena í Manchester í Englandi í gærkvöldi. 23. maí 2017 06:58
Árásin í Manchester: Telja sig vita hver var að verki Lögregla telur sig vita hver það var sem framdi árásina í Manchester Arena í gær sem varð 22 að bana og særði minnst 59 tónleikagesti. Hann lést í árásinni. 23. maí 2017 10:54
Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: „Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. 23. maí 2017 00:01
Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á árásinni í Manchester 22 eru látnir og 59 eru særðir. 23. maí 2017 11:53