Tónlistarhátið The xx: Heimamenn vilja tryggja aðgengi að Skógafossi Samúel Karl Ólason skrifar 10. maí 2017 23:45 "Við viljum ekki hefta aðgengi að fossinum. Þessari náttúruperlu. Hún hefur staðið öllum opin. Því sáum við þetta ekki alveg samrýmast.“ Vísir/Vilhelm Umsókn bresku indie-hljómsveitarinnar The xx um afnot af tjaldsvæði við Skógafoss vegna tónlistarhátíðarinnar Night + Day sem halda á um miðjan júlí hefur verið hafnað. Umsóknin sneri að aðstöðu fyrir tónleikana á landi í eigu Héraðsnefnda Vestur Skaftafellssýslu og Rangárvallasýslu, sem eiga landið við fossinn. Egill Sigurðsson, formaður héraðsnefndar Rangárvallasýslu, segir að á fundi nefndarinnar á mánudaginn hafi umsókninni verið hafnað í þáverandi mynd. Síðan þá hafa hins vegar borist ný gögn frá aðstandendum hátíðarinnar sem taka eigi til skoðunar. Málið er því enn í ferli. „Alla daga yfir sumartímann er fjöldi fólks á ferðinni til og frá Skógafossi,“ segir Egill. „Við viljum ekki hefta aðgengi að fossinum. Þessari náttúruperlu. Hún hefur staðið öllum opin. Því sáum við þetta ekki alveg samrýmast.“ Friðrik Ólafsson, tónleikahaldari, sagði í samtali við Vísi í dag að hátíðin yrði haldin á einkalóð nærri fossinum. Þá sagði hann að hluti af ágóða hátíðarinnar færi í sjóð til að betrumbæta svæðið og byggja upp aðstöðuna við Skógafoss á næstu árum. Á vefsíðunni thexxnightandday.com segir að The xx sjái um listræna stjórnun hátíðarinnar sem er ætlað að hylla uppáhalds staði hljómsveitarinnar um allan heim. Þar koma saman erlendir sem og íslenskir listamenn. Meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni eru The xx, Högni, Earl Sweatshirt, Mr Silla og sænska söngkonan Robyn. Tengdar fréttir The xx á Íslandi í júlí Svo virðist sem enska hljómsveitin The xx spili á Íslandi í júlí. Í gær hlóð hljómsveitin upp myndbandi á Facebook-síðu sína sem gaf það til kynna. 10. maí 2017 04:00 The xx heldur tónlistarhátíð við Skógafoss Breska indie-hljómsveitin The xx er aðalsprautan á bak við Night + Day, tónlistarhátíð sem verður haldin við Skógafoss helgina 14.-16. júlí. 10. maí 2017 14:05 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Sjá meira
Umsókn bresku indie-hljómsveitarinnar The xx um afnot af tjaldsvæði við Skógafoss vegna tónlistarhátíðarinnar Night + Day sem halda á um miðjan júlí hefur verið hafnað. Umsóknin sneri að aðstöðu fyrir tónleikana á landi í eigu Héraðsnefnda Vestur Skaftafellssýslu og Rangárvallasýslu, sem eiga landið við fossinn. Egill Sigurðsson, formaður héraðsnefndar Rangárvallasýslu, segir að á fundi nefndarinnar á mánudaginn hafi umsókninni verið hafnað í þáverandi mynd. Síðan þá hafa hins vegar borist ný gögn frá aðstandendum hátíðarinnar sem taka eigi til skoðunar. Málið er því enn í ferli. „Alla daga yfir sumartímann er fjöldi fólks á ferðinni til og frá Skógafossi,“ segir Egill. „Við viljum ekki hefta aðgengi að fossinum. Þessari náttúruperlu. Hún hefur staðið öllum opin. Því sáum við þetta ekki alveg samrýmast.“ Friðrik Ólafsson, tónleikahaldari, sagði í samtali við Vísi í dag að hátíðin yrði haldin á einkalóð nærri fossinum. Þá sagði hann að hluti af ágóða hátíðarinnar færi í sjóð til að betrumbæta svæðið og byggja upp aðstöðuna við Skógafoss á næstu árum. Á vefsíðunni thexxnightandday.com segir að The xx sjái um listræna stjórnun hátíðarinnar sem er ætlað að hylla uppáhalds staði hljómsveitarinnar um allan heim. Þar koma saman erlendir sem og íslenskir listamenn. Meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni eru The xx, Högni, Earl Sweatshirt, Mr Silla og sænska söngkonan Robyn.
Tengdar fréttir The xx á Íslandi í júlí Svo virðist sem enska hljómsveitin The xx spili á Íslandi í júlí. Í gær hlóð hljómsveitin upp myndbandi á Facebook-síðu sína sem gaf það til kynna. 10. maí 2017 04:00 The xx heldur tónlistarhátíð við Skógafoss Breska indie-hljómsveitin The xx er aðalsprautan á bak við Night + Day, tónlistarhátíð sem verður haldin við Skógafoss helgina 14.-16. júlí. 10. maí 2017 14:05 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Sjá meira
The xx á Íslandi í júlí Svo virðist sem enska hljómsveitin The xx spili á Íslandi í júlí. Í gær hlóð hljómsveitin upp myndbandi á Facebook-síðu sína sem gaf það til kynna. 10. maí 2017 04:00
The xx heldur tónlistarhátíð við Skógafoss Breska indie-hljómsveitin The xx er aðalsprautan á bak við Night + Day, tónlistarhátíð sem verður haldin við Skógafoss helgina 14.-16. júlí. 10. maí 2017 14:05
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent