Tónlistarhátið The xx: Heimamenn vilja tryggja aðgengi að Skógafossi Samúel Karl Ólason skrifar 10. maí 2017 23:45 "Við viljum ekki hefta aðgengi að fossinum. Þessari náttúruperlu. Hún hefur staðið öllum opin. Því sáum við þetta ekki alveg samrýmast.“ Vísir/Vilhelm Umsókn bresku indie-hljómsveitarinnar The xx um afnot af tjaldsvæði við Skógafoss vegna tónlistarhátíðarinnar Night + Day sem halda á um miðjan júlí hefur verið hafnað. Umsóknin sneri að aðstöðu fyrir tónleikana á landi í eigu Héraðsnefnda Vestur Skaftafellssýslu og Rangárvallasýslu, sem eiga landið við fossinn. Egill Sigurðsson, formaður héraðsnefndar Rangárvallasýslu, segir að á fundi nefndarinnar á mánudaginn hafi umsókninni verið hafnað í þáverandi mynd. Síðan þá hafa hins vegar borist ný gögn frá aðstandendum hátíðarinnar sem taka eigi til skoðunar. Málið er því enn í ferli. „Alla daga yfir sumartímann er fjöldi fólks á ferðinni til og frá Skógafossi,“ segir Egill. „Við viljum ekki hefta aðgengi að fossinum. Þessari náttúruperlu. Hún hefur staðið öllum opin. Því sáum við þetta ekki alveg samrýmast.“ Friðrik Ólafsson, tónleikahaldari, sagði í samtali við Vísi í dag að hátíðin yrði haldin á einkalóð nærri fossinum. Þá sagði hann að hluti af ágóða hátíðarinnar færi í sjóð til að betrumbæta svæðið og byggja upp aðstöðuna við Skógafoss á næstu árum. Á vefsíðunni thexxnightandday.com segir að The xx sjái um listræna stjórnun hátíðarinnar sem er ætlað að hylla uppáhalds staði hljómsveitarinnar um allan heim. Þar koma saman erlendir sem og íslenskir listamenn. Meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni eru The xx, Högni, Earl Sweatshirt, Mr Silla og sænska söngkonan Robyn. Tengdar fréttir The xx á Íslandi í júlí Svo virðist sem enska hljómsveitin The xx spili á Íslandi í júlí. Í gær hlóð hljómsveitin upp myndbandi á Facebook-síðu sína sem gaf það til kynna. 10. maí 2017 04:00 The xx heldur tónlistarhátíð við Skógafoss Breska indie-hljómsveitin The xx er aðalsprautan á bak við Night + Day, tónlistarhátíð sem verður haldin við Skógafoss helgina 14.-16. júlí. 10. maí 2017 14:05 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Umsókn bresku indie-hljómsveitarinnar The xx um afnot af tjaldsvæði við Skógafoss vegna tónlistarhátíðarinnar Night + Day sem halda á um miðjan júlí hefur verið hafnað. Umsóknin sneri að aðstöðu fyrir tónleikana á landi í eigu Héraðsnefnda Vestur Skaftafellssýslu og Rangárvallasýslu, sem eiga landið við fossinn. Egill Sigurðsson, formaður héraðsnefndar Rangárvallasýslu, segir að á fundi nefndarinnar á mánudaginn hafi umsókninni verið hafnað í þáverandi mynd. Síðan þá hafa hins vegar borist ný gögn frá aðstandendum hátíðarinnar sem taka eigi til skoðunar. Málið er því enn í ferli. „Alla daga yfir sumartímann er fjöldi fólks á ferðinni til og frá Skógafossi,“ segir Egill. „Við viljum ekki hefta aðgengi að fossinum. Þessari náttúruperlu. Hún hefur staðið öllum opin. Því sáum við þetta ekki alveg samrýmast.“ Friðrik Ólafsson, tónleikahaldari, sagði í samtali við Vísi í dag að hátíðin yrði haldin á einkalóð nærri fossinum. Þá sagði hann að hluti af ágóða hátíðarinnar færi í sjóð til að betrumbæta svæðið og byggja upp aðstöðuna við Skógafoss á næstu árum. Á vefsíðunni thexxnightandday.com segir að The xx sjái um listræna stjórnun hátíðarinnar sem er ætlað að hylla uppáhalds staði hljómsveitarinnar um allan heim. Þar koma saman erlendir sem og íslenskir listamenn. Meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni eru The xx, Högni, Earl Sweatshirt, Mr Silla og sænska söngkonan Robyn.
Tengdar fréttir The xx á Íslandi í júlí Svo virðist sem enska hljómsveitin The xx spili á Íslandi í júlí. Í gær hlóð hljómsveitin upp myndbandi á Facebook-síðu sína sem gaf það til kynna. 10. maí 2017 04:00 The xx heldur tónlistarhátíð við Skógafoss Breska indie-hljómsveitin The xx er aðalsprautan á bak við Night + Day, tónlistarhátíð sem verður haldin við Skógafoss helgina 14.-16. júlí. 10. maí 2017 14:05 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
The xx á Íslandi í júlí Svo virðist sem enska hljómsveitin The xx spili á Íslandi í júlí. Í gær hlóð hljómsveitin upp myndbandi á Facebook-síðu sína sem gaf það til kynna. 10. maí 2017 04:00
The xx heldur tónlistarhátíð við Skógafoss Breska indie-hljómsveitin The xx er aðalsprautan á bak við Night + Day, tónlistarhátíð sem verður haldin við Skógafoss helgina 14.-16. júlí. 10. maí 2017 14:05