Telur alvarlegt að heilbrigðisyfirvöld segi ekki satt um veipur Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 12. maí 2017 07:15 Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir. vísir/anton brink „Það er alvarlegt mál þegar heilbrigðisyfirvöld eru ekki að segja fólki satt,“ segir Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir um það sem hann segir rangfærslur um veipur, eða rafrettur. Guðmundur Karl er einn þeirra sem standa fyrir ráðstefnu í Háskólabíói klukkan tvö á sunnudag um málefnið. Segir hann að ráðstefnan sé einn mesti tóbaksvarnaraktívismi í Íslandssögunni. Annars vegar verður sýnd heimildarmyndin A Billion Lives og svo taka við erindi frá fræðimönnum og umræður. „Þetta er hluti af höfundum tveggja tímamótaskýrsla frá Lýðheilsustofnun Englands og Royal College of Physicians, sem er 500 ára læknafélag,“ segir Guðmundur Karl og bætir því við að skýrslurnar byggist á hundruðum vandaðra rannsókna. „Þar ráðleggja þeir sterklega veipur sem leið til að hætta reykingum og halda því fram að þær geti lækkað dánartölur, ekki bara um hundruð eða þúsund heldur allt að hundruð milljóna, en samkvæmt mati WHO kemur einn milljarður fólks til með að deyja af völdum reykingatengdra sjukdóma á þessari öld,“ segir hann enn fremur. Guðmundur Karl segir umræðuna hér á landi, sem og víðar, ekki byggjast á vísindum og staðreyndum. „Hér virðast allir vera á móti veipum án þess að hafa skoðað þetta nægilega vel að mínu mati og líka að mati RCP og PHE. Flestir viðurkenna í dag að þetta sé 95 til 99,9 prósent skaðminna. Þetta er bara no-brainer.“ Hann segir ráðstefnuna þó ekki vera neinn fögnuð. Ef einhver sé á öndverðum meiði þá sé honum velkomið að lesa fyrirlesurum pistilinn. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
„Það er alvarlegt mál þegar heilbrigðisyfirvöld eru ekki að segja fólki satt,“ segir Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir um það sem hann segir rangfærslur um veipur, eða rafrettur. Guðmundur Karl er einn þeirra sem standa fyrir ráðstefnu í Háskólabíói klukkan tvö á sunnudag um málefnið. Segir hann að ráðstefnan sé einn mesti tóbaksvarnaraktívismi í Íslandssögunni. Annars vegar verður sýnd heimildarmyndin A Billion Lives og svo taka við erindi frá fræðimönnum og umræður. „Þetta er hluti af höfundum tveggja tímamótaskýrsla frá Lýðheilsustofnun Englands og Royal College of Physicians, sem er 500 ára læknafélag,“ segir Guðmundur Karl og bætir því við að skýrslurnar byggist á hundruðum vandaðra rannsókna. „Þar ráðleggja þeir sterklega veipur sem leið til að hætta reykingum og halda því fram að þær geti lækkað dánartölur, ekki bara um hundruð eða þúsund heldur allt að hundruð milljóna, en samkvæmt mati WHO kemur einn milljarður fólks til með að deyja af völdum reykingatengdra sjukdóma á þessari öld,“ segir hann enn fremur. Guðmundur Karl segir umræðuna hér á landi, sem og víðar, ekki byggjast á vísindum og staðreyndum. „Hér virðast allir vera á móti veipum án þess að hafa skoðað þetta nægilega vel að mínu mati og líka að mati RCP og PHE. Flestir viðurkenna í dag að þetta sé 95 til 99,9 prósent skaðminna. Þetta er bara no-brainer.“ Hann segir ráðstefnuna þó ekki vera neinn fögnuð. Ef einhver sé á öndverðum meiði þá sé honum velkomið að lesa fyrirlesurum pistilinn.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira