Arnari var boðinn nýr samningur áður en hann var rekinn: „Varla er framlengt ef menn eru ósáttir“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. maí 2017 19:00 Arnari Grétarssyni, fyrrverandi þjálfara Breiðabliks, var boðinn nýr samningur hjá félaginu aðeins tveimur mánuðum áður en hann var rekinn. Arnar var látinn taka pokann sinn á þriðjudaginn eftir töp í fyrstu tveimur leikjum Pepsi-deildarinnar. Hann hafnaði samningstilboðinu sem honum var boðið þar sem honum leist ekki á ákvæði í honum og ætlaði að skoða málin í haust með stjórnarmönnum Blika.Þetta kemur fram í einkaviðtali við Arnar Grétarsson í þættinum 1á1 sem er á dagskrá klukkan 22.00 á Stöð 2 Sport HD í kvöld en brot úr þættinum má sjá hér að ofan. „Það eru tveir mánuðir síðan, tveir eða þrír þetta er svo fljótt að líða, að ég sest niður með félaginu og ræði um að framlengja samninginn minn um tvö ár. Það var allt klappað og klárt,“ segir Arnar.Sjá einnig:„Ég var í vandræðum í einkalífinu á síðasta ári“ og „Kannski er ég kjáni en ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ „Svo vildu þeir breyta og setja inn í samninginn einhverja viðveru á skrifstofu í þrjá til fjóra tíma á dag. Á þeim tímapunkti áttaði ég mig ekki á hvort ég væri starfsmaður á skrifstofu eða þjálfari því ég hef líka verið að sinna aukaþjálfun á morgnanna og annað.“ „Þegar eitthvað hefur svo borið upp á hef ég verið á staðnum. Bara út af þessu var ég ekki tilbúinn að skrifa undir. Þetta var þá sett á ís því ég var með samning út árið,“ segir Arnar. Í fréttatilkynningu Breiðabliks var talað um að úrslitin „undanfarin misseri“ væru ekki nógu góð en liðið endaði síðustu leiktíð mjög illa í Pepsi-deildinni og hafnaði í sjötta sæti. „Þess vegna er skrítið þegar menn draga fram eitthvað frá síðasta tímabili. Ef menn eru eitthvað ósáttir er ekki verið að framlengja við manninn um tvö ár,“ segir Arnar Grétarsson.1á1 er á dagskrá á Stöð 2 Sport HD klukkan 22.00 í kvöld, beint á eftir Teignum. Í kvöld verður einnig spjallað við Ólaf Jóhannesson, þjálfara Vals. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Allan Kuhn hafnar Blikum: „Heiður að vera boðið starfið“ Daninn sem gerði Malmö að Svíþjóðarmeisturum tekur ekki við Breiðabliki. 11. maí 2017 13:10 Arnar rekinn á nýju Íslandsmeti Enginn hefur verið rekinn fyrr en Arnar Grétarsson undanfarin 40 ár í efstu deild karla í fótbolta. 9. maí 2017 19:18 Arnar Grétarsson: „Ég var í vandræðum í einkalífinu á síðasta ári“ Fyrrverandi þjálfari Breiðabliks leggur spilin á borðið í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í þættinum 1á1 í kvöld. 12. maí 2017 09:30 Arnar í einkaviðtali við Gumma Ben: „Kannski er ég kjáni en ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Arnar Grétarsson ræðir uppsögnina í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í 1á1 á föstudagskvöldið en hér má sjá smá brot úr þættinum. 11. maí 2017 13:45 Arnar látinn fara frá Breiðabliki Arnar Grétarsson er hættur sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla. 9. maí 2017 16:52 Aðstoðarmaður Arnars stýrir Blikum í stórleiknum Sigurður Víðisson stýrir Breiðabliki á móti Stjörnunni í 3. umferð Pepsi-deildar karla. 11. maí 2017 16:41 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira
Arnari Grétarssyni, fyrrverandi þjálfara Breiðabliks, var boðinn nýr samningur hjá félaginu aðeins tveimur mánuðum áður en hann var rekinn. Arnar var látinn taka pokann sinn á þriðjudaginn eftir töp í fyrstu tveimur leikjum Pepsi-deildarinnar. Hann hafnaði samningstilboðinu sem honum var boðið þar sem honum leist ekki á ákvæði í honum og ætlaði að skoða málin í haust með stjórnarmönnum Blika.Þetta kemur fram í einkaviðtali við Arnar Grétarsson í þættinum 1á1 sem er á dagskrá klukkan 22.00 á Stöð 2 Sport HD í kvöld en brot úr þættinum má sjá hér að ofan. „Það eru tveir mánuðir síðan, tveir eða þrír þetta er svo fljótt að líða, að ég sest niður með félaginu og ræði um að framlengja samninginn minn um tvö ár. Það var allt klappað og klárt,“ segir Arnar.Sjá einnig:„Ég var í vandræðum í einkalífinu á síðasta ári“ og „Kannski er ég kjáni en ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ „Svo vildu þeir breyta og setja inn í samninginn einhverja viðveru á skrifstofu í þrjá til fjóra tíma á dag. Á þeim tímapunkti áttaði ég mig ekki á hvort ég væri starfsmaður á skrifstofu eða þjálfari því ég hef líka verið að sinna aukaþjálfun á morgnanna og annað.“ „Þegar eitthvað hefur svo borið upp á hef ég verið á staðnum. Bara út af þessu var ég ekki tilbúinn að skrifa undir. Þetta var þá sett á ís því ég var með samning út árið,“ segir Arnar. Í fréttatilkynningu Breiðabliks var talað um að úrslitin „undanfarin misseri“ væru ekki nógu góð en liðið endaði síðustu leiktíð mjög illa í Pepsi-deildinni og hafnaði í sjötta sæti. „Þess vegna er skrítið þegar menn draga fram eitthvað frá síðasta tímabili. Ef menn eru eitthvað ósáttir er ekki verið að framlengja við manninn um tvö ár,“ segir Arnar Grétarsson.1á1 er á dagskrá á Stöð 2 Sport HD klukkan 22.00 í kvöld, beint á eftir Teignum. Í kvöld verður einnig spjallað við Ólaf Jóhannesson, þjálfara Vals.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Allan Kuhn hafnar Blikum: „Heiður að vera boðið starfið“ Daninn sem gerði Malmö að Svíþjóðarmeisturum tekur ekki við Breiðabliki. 11. maí 2017 13:10 Arnar rekinn á nýju Íslandsmeti Enginn hefur verið rekinn fyrr en Arnar Grétarsson undanfarin 40 ár í efstu deild karla í fótbolta. 9. maí 2017 19:18 Arnar Grétarsson: „Ég var í vandræðum í einkalífinu á síðasta ári“ Fyrrverandi þjálfari Breiðabliks leggur spilin á borðið í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í þættinum 1á1 í kvöld. 12. maí 2017 09:30 Arnar í einkaviðtali við Gumma Ben: „Kannski er ég kjáni en ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Arnar Grétarsson ræðir uppsögnina í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í 1á1 á föstudagskvöldið en hér má sjá smá brot úr þættinum. 11. maí 2017 13:45 Arnar látinn fara frá Breiðabliki Arnar Grétarsson er hættur sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla. 9. maí 2017 16:52 Aðstoðarmaður Arnars stýrir Blikum í stórleiknum Sigurður Víðisson stýrir Breiðabliki á móti Stjörnunni í 3. umferð Pepsi-deildar karla. 11. maí 2017 16:41 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira
Allan Kuhn hafnar Blikum: „Heiður að vera boðið starfið“ Daninn sem gerði Malmö að Svíþjóðarmeisturum tekur ekki við Breiðabliki. 11. maí 2017 13:10
Arnar rekinn á nýju Íslandsmeti Enginn hefur verið rekinn fyrr en Arnar Grétarsson undanfarin 40 ár í efstu deild karla í fótbolta. 9. maí 2017 19:18
Arnar Grétarsson: „Ég var í vandræðum í einkalífinu á síðasta ári“ Fyrrverandi þjálfari Breiðabliks leggur spilin á borðið í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í þættinum 1á1 í kvöld. 12. maí 2017 09:30
Arnar í einkaviðtali við Gumma Ben: „Kannski er ég kjáni en ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Arnar Grétarsson ræðir uppsögnina í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í 1á1 á föstudagskvöldið en hér má sjá smá brot úr þættinum. 11. maí 2017 13:45
Arnar látinn fara frá Breiðabliki Arnar Grétarsson er hættur sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla. 9. maí 2017 16:52
Aðstoðarmaður Arnars stýrir Blikum í stórleiknum Sigurður Víðisson stýrir Breiðabliki á móti Stjörnunni í 3. umferð Pepsi-deildar karla. 11. maí 2017 16:41
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn