Segir Mourinho niðurlægja leikmenn 4. maí 2017 12:45 Jose Mourinho. vísir/getty Chris Sutton, fyrrum framherji Blackburn, er ekki ánægður með hvernig Jose Mourinho hefur verið að tala um suma leikmenn sína hjá Manchester United. Mourinho hefur, að því er virðist, gagnrýnt Luke Shaw, Chris Smalling og Phil Jones fyrir að leggja ekki nógu mikið að sér í endurhæfingum sínum eftir meiðsli þeirra. Sutton sagði í viðtali við BBC að með þessu væri hann mögulega að fá leikmenn upp á móti sér. „Það er afar ósanngjarnt að gagnrýna þá fyrir að spila ekki í gegnum sársaukann,“ sagði Sutton. Sá sem hlaut mestu gagnrýnina hjá Mourinho var bakvörðurinn Luke Shaw, sem meiddist á nýjan leik á laugardag og spilar ekki meira á tímabilinu. Mourinho sagði að það væri ekki hægt að bera Shaw saman við hina bakverðina í liði United. „Ég get borið hann saman við þá, hvernig hann æfir og ber sig, einbeitinguna og metnaðinn. Hann á langt í land,“ sagði Mourinho sem gagnrýndi hann einnig fyrir frammistöðuna í leik United og Everton fyrir mánuði síðan. „Hann var fyrir framan mig og ég tók allar ákvarðanir fyrir hann í leiknum. Hann verður að laga sinn fótboltaheila.“ Mourinho neitaði að tjá sig um stöðu Phil Jones og Chris Smalling um helgina en báðir eru sagðir leikfærir fyrir leik United gegn Celta Vigo í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Sutton segir að aðferð Mourinho sé ólík öllu því sem hann þekkir. „Mínir stjórar hafa sagt sitt í búningsklefanum en svo stutt leikmenn opinberlega.“ „En ég tel að hann sé að senda skilaboð til stjórnar félagsins að hann vilji ekki vera með þessa leikmenn. Hann er ekki vitlaus - hann veit alveg hvað hann er að gera.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Danny Mills: Shaw hefur enga afsökun fyrir því að vera of þungur og ekki í formi Danny Mills, fyrrum leikmaður Leeds United og fleiri liða, segir að Luke Shaw, leikmaður Manchester United, hafi enga afsökun fyrir því að vera ekki í formi. 4. apríl 2017 08:45 Shaw ætlar að berjast fyrir sæti sínu Enski bakvörðurinn Luke Shaw hjá Man. Utd hefur fengið það óþvegið frá stjóranum sínum, Jose Mourinho, upp á síðkastið en ætlar ekki að láta það buga sig. 6. apríl 2017 13:30 Mourinho: Ég tók allar ákvarðanir fyrir Shaw í leiknum Bakvörðurinn Luke Shaw spilaði með Man. Utd í gær í fyrsta sinn síðan í janúar er hann kom af bekknum í 1-1 jafntefli gegn Everton. 5. apríl 2017 08:00 Mourinho: Shaw kemur illa út úr samanburðinum við hina vinstri bakverðina Luke Shaw virðist ekki eiga sér mikla framtíð hjá Manchester United ef marka má nýjustu ummæli José Mourinho, knattspyrnustjóra liðsins. 3. apríl 2017 09:30 Mourinho: Getum ekki farið á klósettið án þess að fótbrotna José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, sagðist ekki geta verið fúll út í sína menn eftir 1-1 jafnteflið við Swansea City á Old Trafford í dag. 30. apríl 2017 13:55 Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira
Chris Sutton, fyrrum framherji Blackburn, er ekki ánægður með hvernig Jose Mourinho hefur verið að tala um suma leikmenn sína hjá Manchester United. Mourinho hefur, að því er virðist, gagnrýnt Luke Shaw, Chris Smalling og Phil Jones fyrir að leggja ekki nógu mikið að sér í endurhæfingum sínum eftir meiðsli þeirra. Sutton sagði í viðtali við BBC að með þessu væri hann mögulega að fá leikmenn upp á móti sér. „Það er afar ósanngjarnt að gagnrýna þá fyrir að spila ekki í gegnum sársaukann,“ sagði Sutton. Sá sem hlaut mestu gagnrýnina hjá Mourinho var bakvörðurinn Luke Shaw, sem meiddist á nýjan leik á laugardag og spilar ekki meira á tímabilinu. Mourinho sagði að það væri ekki hægt að bera Shaw saman við hina bakverðina í liði United. „Ég get borið hann saman við þá, hvernig hann æfir og ber sig, einbeitinguna og metnaðinn. Hann á langt í land,“ sagði Mourinho sem gagnrýndi hann einnig fyrir frammistöðuna í leik United og Everton fyrir mánuði síðan. „Hann var fyrir framan mig og ég tók allar ákvarðanir fyrir hann í leiknum. Hann verður að laga sinn fótboltaheila.“ Mourinho neitaði að tjá sig um stöðu Phil Jones og Chris Smalling um helgina en báðir eru sagðir leikfærir fyrir leik United gegn Celta Vigo í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Sutton segir að aðferð Mourinho sé ólík öllu því sem hann þekkir. „Mínir stjórar hafa sagt sitt í búningsklefanum en svo stutt leikmenn opinberlega.“ „En ég tel að hann sé að senda skilaboð til stjórnar félagsins að hann vilji ekki vera með þessa leikmenn. Hann er ekki vitlaus - hann veit alveg hvað hann er að gera.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Danny Mills: Shaw hefur enga afsökun fyrir því að vera of þungur og ekki í formi Danny Mills, fyrrum leikmaður Leeds United og fleiri liða, segir að Luke Shaw, leikmaður Manchester United, hafi enga afsökun fyrir því að vera ekki í formi. 4. apríl 2017 08:45 Shaw ætlar að berjast fyrir sæti sínu Enski bakvörðurinn Luke Shaw hjá Man. Utd hefur fengið það óþvegið frá stjóranum sínum, Jose Mourinho, upp á síðkastið en ætlar ekki að láta það buga sig. 6. apríl 2017 13:30 Mourinho: Ég tók allar ákvarðanir fyrir Shaw í leiknum Bakvörðurinn Luke Shaw spilaði með Man. Utd í gær í fyrsta sinn síðan í janúar er hann kom af bekknum í 1-1 jafntefli gegn Everton. 5. apríl 2017 08:00 Mourinho: Shaw kemur illa út úr samanburðinum við hina vinstri bakverðina Luke Shaw virðist ekki eiga sér mikla framtíð hjá Manchester United ef marka má nýjustu ummæli José Mourinho, knattspyrnustjóra liðsins. 3. apríl 2017 09:30 Mourinho: Getum ekki farið á klósettið án þess að fótbrotna José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, sagðist ekki geta verið fúll út í sína menn eftir 1-1 jafnteflið við Swansea City á Old Trafford í dag. 30. apríl 2017 13:55 Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira
Danny Mills: Shaw hefur enga afsökun fyrir því að vera of þungur og ekki í formi Danny Mills, fyrrum leikmaður Leeds United og fleiri liða, segir að Luke Shaw, leikmaður Manchester United, hafi enga afsökun fyrir því að vera ekki í formi. 4. apríl 2017 08:45
Shaw ætlar að berjast fyrir sæti sínu Enski bakvörðurinn Luke Shaw hjá Man. Utd hefur fengið það óþvegið frá stjóranum sínum, Jose Mourinho, upp á síðkastið en ætlar ekki að láta það buga sig. 6. apríl 2017 13:30
Mourinho: Ég tók allar ákvarðanir fyrir Shaw í leiknum Bakvörðurinn Luke Shaw spilaði með Man. Utd í gær í fyrsta sinn síðan í janúar er hann kom af bekknum í 1-1 jafntefli gegn Everton. 5. apríl 2017 08:00
Mourinho: Shaw kemur illa út úr samanburðinum við hina vinstri bakverðina Luke Shaw virðist ekki eiga sér mikla framtíð hjá Manchester United ef marka má nýjustu ummæli José Mourinho, knattspyrnustjóra liðsins. 3. apríl 2017 09:30
Mourinho: Getum ekki farið á klósettið án þess að fótbrotna José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, sagðist ekki geta verið fúll út í sína menn eftir 1-1 jafnteflið við Swansea City á Old Trafford í dag. 30. apríl 2017 13:55