Bandaríska fulltrúadeildin samþykkti nýtt heilbrigðisfrumvarp Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. maí 2017 20:00 Það er teiti hjá Donald Trump í kvöld. Vísir/Getty Fulltrúadeild bandaríska þingsins samþykkti í dag nýtt heilbrigðisfrumvarp sem koma á í stað Obamacare löggjafarinnar svokölluðu, sem kennd er við Barack Obama fyrrverandi forseta. Frumvarpið var samþykkt með 217 atkvæðum gegn 213 og þýðir það að Repúblikanar geta nú sent frumvarpið til meðferðar í öldungadeild þingsins. Enginn Demókrati greiddi atkvæði með frumvarpinu. Þetta þýðir að Donald Trump, Bandaríkjaforseti, færist einu skrefi nær því að framfylgja loforðum sínum um að knésetja Obamacare löggjöfina sem lengi hefur verið þyrnir í augum Repúblikana. Ljóst er þó að einungis hálfur sigur er unninn þar sem Repúblikanar hafa einungis nauman meirihluta í öldungadeildinni. Þeir eiga 52 sæti í deildinni af 100 sætum og því þarf ekki nema örfáa öldungadeildarþingmenn Repúblikana til að greiða atkvæði gegn frumvarpinu til þess að koma í veg fyrir að það verði að lögum. Demókratar vonast til þess að atkvæðagreiðslan í dag muni valda reiði kjósenda og valda þar með um leið dvínandi fylgi Repúblikana, í þingkosningum sem fara fram á næsta ári. Á meðan atkvæðagreiðslan fór fram í dag tilkynnti Trump að hann hyggðist efna til veislu í Hvíta húsinu ef frumvarpið yrði samþykkt. Því er ljóst að það verður svo sannarlega teiti í Hvíta húsinu í kvöld. Democrats sang “na na na na, na na na na, hey hey hey, goodbye” to Republicans on the House floor after the health care vote pic.twitter.com/QInaAm0eJ6— Bradd Jaffy (@BraddJaffy) May 4, 2017 “America will hold them accountable,” an angry Steny Hoyer says about Republicans after health care vote pic.twitter.com/iTXRzJc5FG— Bradd Jaffy (@BraddJaffy) May 4, 2017 Mest lesið Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Fleiri fréttir Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Sjá meira
Fulltrúadeild bandaríska þingsins samþykkti í dag nýtt heilbrigðisfrumvarp sem koma á í stað Obamacare löggjafarinnar svokölluðu, sem kennd er við Barack Obama fyrrverandi forseta. Frumvarpið var samþykkt með 217 atkvæðum gegn 213 og þýðir það að Repúblikanar geta nú sent frumvarpið til meðferðar í öldungadeild þingsins. Enginn Demókrati greiddi atkvæði með frumvarpinu. Þetta þýðir að Donald Trump, Bandaríkjaforseti, færist einu skrefi nær því að framfylgja loforðum sínum um að knésetja Obamacare löggjöfina sem lengi hefur verið þyrnir í augum Repúblikana. Ljóst er þó að einungis hálfur sigur er unninn þar sem Repúblikanar hafa einungis nauman meirihluta í öldungadeildinni. Þeir eiga 52 sæti í deildinni af 100 sætum og því þarf ekki nema örfáa öldungadeildarþingmenn Repúblikana til að greiða atkvæði gegn frumvarpinu til þess að koma í veg fyrir að það verði að lögum. Demókratar vonast til þess að atkvæðagreiðslan í dag muni valda reiði kjósenda og valda þar með um leið dvínandi fylgi Repúblikana, í þingkosningum sem fara fram á næsta ári. Á meðan atkvæðagreiðslan fór fram í dag tilkynnti Trump að hann hyggðist efna til veislu í Hvíta húsinu ef frumvarpið yrði samþykkt. Því er ljóst að það verður svo sannarlega teiti í Hvíta húsinu í kvöld. Democrats sang “na na na na, na na na na, hey hey hey, goodbye” to Republicans on the House floor after the health care vote pic.twitter.com/QInaAm0eJ6— Bradd Jaffy (@BraddJaffy) May 4, 2017 “America will hold them accountable,” an angry Steny Hoyer says about Republicans after health care vote pic.twitter.com/iTXRzJc5FG— Bradd Jaffy (@BraddJaffy) May 4, 2017
Mest lesið Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Fleiri fréttir Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Sjá meira