Íslenski boltinn

Teigurinn: Gulli Gull einlægur í faldri myndavél

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Bjarni Guðjóns og Gulli Gull.
Bjarni Guðjóns og Gulli Gull.
Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, opnaði sig í Teignum á Stöð 2 Sport í kvöld.

Bjarni Guðjónsson var mættur á æfingu hjá Blikunum og ræddi við Gunnleif og Arnar Grétarsson þjálfara.

Það sem Gulli vissi ekki er að það var haldið áfram að mynda er Gulli hélt að viðtalinu við Bjarna væri lokið.

Þar opnaði hinn einlægi Gunnleifur sig enn frekar og gaf Teignum leyfi til þess að birta þann hluta.

Sjá má atriðið hér að neðan.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.