Bandarískir þingmenn berjast við að koma í veg fyrir lokun ríkisstofnana Atli Ísleifsson skrifar 28. apríl 2017 13:57 Síðasta lokun ríkisstofnana varð árið 2013. Lokunin stóð í sautján daga og hafði mikil áhrif á bandarískt samfélag. Vísir/AFP Þingmenn Bandaríkjaþing vinna nú að því að koma í veg fyrir lokun ríkisstofnana sem myndi lama bandarískt samfélag. Í frétt BBC kemur fram að samkomulag um setningu sérstakra bráðabirgðalaga myndi gefa þinginu viku frest til að ná samkomulagi um að fjármagna rekstur ríkisstofnana til loka septembermánaðar. Frumvarpið verður fyrst til umræðu í fulltrúadeild þingsins í dag, nokkrum klukkustundum áður en frestur til að samþykkja fjármögnun reksturs alríkisstofnana rennur út. Repúblikanar, sem eru með meirihluta á þingi, hafa þegar neyðst til að gefa eftir í ýmsum málum, meðal annars þegar kemur að fjármögnun sjúkratryggingakerfisins sem gengur undir nafninu Obamacare. Eftir umræðu í fulltrúadeild þingsins verður frumvarpið sent til öldungadeildarinnar til umræðu og loks til Donald Trump Bandaríkjaforseta sem staðfestir lögin. „Ef það verður lokun, þá verður lokun. Við sjáum til hvað gerist,“ sagði Trump í samtali við Reuters í gær. „Ef það verður lokun þá er það Demókrötum að kenna. Ekki okkur að kenna,“ sagði Trump. Síðasta lokun ríkisstofnana varð árið 2013. Lokunin stóð í sautján daga og hafði mikil áhrif á bandarískt samfélag. Varð þá að loka þjóðgörðum og ýmsum minnisvörðum, segja tímabundið upp starfsfólki og fresta endurgreiðslum frá skattayfirvöldum.As families prepare for summer vacations in our National Parks - Democrats threaten to close them and shut down the government. Terrible!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) April 27, 2017 Donald Trump Tengdar fréttir Trump hrósar Xi fyrir aðkomu hans að málum Norður-Kóreu Kínverjar eru sagðir hafa lofað Bandaríkjamönnum því að þeir muni beita Norður-Kóreu viðskiptaþvingunum freistist þeir til að gera fleiri kjarnorkutilraunir. 28. apríl 2017 08:21 Trump taldi að lífið sem forseti yrði auðveldara en „gamla lífið“ Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að hann sakni þess lífs sem hann lifði áður en hann varð forseti. 28. apríl 2017 11:03 Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Maðurinn fundinn Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Sjá meira
Þingmenn Bandaríkjaþing vinna nú að því að koma í veg fyrir lokun ríkisstofnana sem myndi lama bandarískt samfélag. Í frétt BBC kemur fram að samkomulag um setningu sérstakra bráðabirgðalaga myndi gefa þinginu viku frest til að ná samkomulagi um að fjármagna rekstur ríkisstofnana til loka septembermánaðar. Frumvarpið verður fyrst til umræðu í fulltrúadeild þingsins í dag, nokkrum klukkustundum áður en frestur til að samþykkja fjármögnun reksturs alríkisstofnana rennur út. Repúblikanar, sem eru með meirihluta á þingi, hafa þegar neyðst til að gefa eftir í ýmsum málum, meðal annars þegar kemur að fjármögnun sjúkratryggingakerfisins sem gengur undir nafninu Obamacare. Eftir umræðu í fulltrúadeild þingsins verður frumvarpið sent til öldungadeildarinnar til umræðu og loks til Donald Trump Bandaríkjaforseta sem staðfestir lögin. „Ef það verður lokun, þá verður lokun. Við sjáum til hvað gerist,“ sagði Trump í samtali við Reuters í gær. „Ef það verður lokun þá er það Demókrötum að kenna. Ekki okkur að kenna,“ sagði Trump. Síðasta lokun ríkisstofnana varð árið 2013. Lokunin stóð í sautján daga og hafði mikil áhrif á bandarískt samfélag. Varð þá að loka þjóðgörðum og ýmsum minnisvörðum, segja tímabundið upp starfsfólki og fresta endurgreiðslum frá skattayfirvöldum.As families prepare for summer vacations in our National Parks - Democrats threaten to close them and shut down the government. Terrible!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) April 27, 2017
Donald Trump Tengdar fréttir Trump hrósar Xi fyrir aðkomu hans að málum Norður-Kóreu Kínverjar eru sagðir hafa lofað Bandaríkjamönnum því að þeir muni beita Norður-Kóreu viðskiptaþvingunum freistist þeir til að gera fleiri kjarnorkutilraunir. 28. apríl 2017 08:21 Trump taldi að lífið sem forseti yrði auðveldara en „gamla lífið“ Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að hann sakni þess lífs sem hann lifði áður en hann varð forseti. 28. apríl 2017 11:03 Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Maðurinn fundinn Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Sjá meira
Trump hrósar Xi fyrir aðkomu hans að málum Norður-Kóreu Kínverjar eru sagðir hafa lofað Bandaríkjamönnum því að þeir muni beita Norður-Kóreu viðskiptaþvingunum freistist þeir til að gera fleiri kjarnorkutilraunir. 28. apríl 2017 08:21
Trump taldi að lífið sem forseti yrði auðveldara en „gamla lífið“ Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að hann sakni þess lífs sem hann lifði áður en hann varð forseti. 28. apríl 2017 11:03