Íslendingur búinn að skrifa þrjá bækur um fótboltalið Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. apríl 2017 19:15 Árið 2002 komst Arngrímur Baldursson inn fyrir þröskuldinn hjá hinu sigursæla félagi Liverpool og það er alls ekki sjálfgefið fyrir Íslending. Hann hefur nú gefið út þrjár bækur um félagið. Guðjón Guðmundsson hitti Arngrím og kannaði málið betur. „Þetta byrjaði á því að ég og félagi minn Guðmundur Magnússon ákváðum að setja saman vefsíðu sem hét LFChistory.net. til að bæta úr skorti á tölfræðiupplýsingum um félagið á netinu,“ segir Arngrímur Baldursson. „Við ókum okkur til og settum saman gagngrunn með öllum úrslitum í leikjum félagsins með markaskorum og liðsuppstillingum frá 1892. Þar með var þessi síða til. Hún hefur síðan notið sívaxandi vinsælda og hlotið viðurkenningar síðan. Menn sjá að þetta er alvöru síða og það er hægt að treysta upplýsingunum,“ segir Arngrímur. Hróður síðunnar barst síðan alla leið inn á skrifstofu hjá Liverpool. „Liverpool hefur samband og kaupir aðgang að tölfræðinni og um leið verður þetta að opinberri tölfræði félagsins sem var gríðarleg viðurkenning,“ segir Arngrímur. Fyrsta bókin hans um Liverpool kom síðan út árið 2011. „Það var eigandi lítillar bókarútgáfu í Liverpool, sem er grjótharður Everton aðdáandi, sem gaf bókina út. Hann var margoft búinn að skoða vefinn og fannst það álitlegt sem var í gangi þarna hjá okkur. Hann vildi gefa út bók með öllum upplýsingum sem væri þá unnin upp úr vefsíðunni,“ segir Arngrímur. Argrímur lét ekki deigan síga ásamt félaga sínum Guðmundi Magnússyni og réðist í stórvirki sem kom út árið 2013. Þar er á ferðinni biblía Liverpool. „Þetta er Liverpool frá A til Z, allt um alla leikmenn félagsins og allt mögulegt um félagið. Það má líka finna upplýsingar um innviði félagsins,“ segir Arngrímur en hann var ekki hættur að skrifa bækur um félagið. Á þessu ári kom út ævisaga Ronnie Moran, þjálfara og goðsagnar í sögu Liverpool. Bókin hefur fengið frábæra dóma á Bretlandseyjum og selst vel. Argrímur, eða Arnie Baldursson eins og hann skrifar sig úti, skrifaði bókina ásamt Carl Clemente og Paul Moran „Hún kom út 28. febrúar, á 83. afmælisdegi Ronnie. Svo lést hann því miður þremur vikum síðar. Hann var búinn að þjást af æðaheilabilun í fimm ár,“ segir Arngrímur og bætir við: „Liverpool og Real Madrid voru að keppa í goðsagnarleik á dögunum og þar þakkaði Steven Gerrard, Herra Liverpool, Ronnie Moran. fyrir sitt starf fyrir félagið. Þetta virðist vera orðið opinbert heiti á Ronnie Moran sem er mjög ánægjulegt út frá heiti bókarinnar,“ segir Arngrímur. Það má sjá allt innslag Guðjón Guðmundssonar um Arngrím Baldursson og bækurnar hans í spilaranum hér fyrir ofan. Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Árið 2002 komst Arngrímur Baldursson inn fyrir þröskuldinn hjá hinu sigursæla félagi Liverpool og það er alls ekki sjálfgefið fyrir Íslending. Hann hefur nú gefið út þrjár bækur um félagið. Guðjón Guðmundsson hitti Arngrím og kannaði málið betur. „Þetta byrjaði á því að ég og félagi minn Guðmundur Magnússon ákváðum að setja saman vefsíðu sem hét LFChistory.net. til að bæta úr skorti á tölfræðiupplýsingum um félagið á netinu,“ segir Arngrímur Baldursson. „Við ókum okkur til og settum saman gagngrunn með öllum úrslitum í leikjum félagsins með markaskorum og liðsuppstillingum frá 1892. Þar með var þessi síða til. Hún hefur síðan notið sívaxandi vinsælda og hlotið viðurkenningar síðan. Menn sjá að þetta er alvöru síða og það er hægt að treysta upplýsingunum,“ segir Arngrímur. Hróður síðunnar barst síðan alla leið inn á skrifstofu hjá Liverpool. „Liverpool hefur samband og kaupir aðgang að tölfræðinni og um leið verður þetta að opinberri tölfræði félagsins sem var gríðarleg viðurkenning,“ segir Arngrímur. Fyrsta bókin hans um Liverpool kom síðan út árið 2011. „Það var eigandi lítillar bókarútgáfu í Liverpool, sem er grjótharður Everton aðdáandi, sem gaf bókina út. Hann var margoft búinn að skoða vefinn og fannst það álitlegt sem var í gangi þarna hjá okkur. Hann vildi gefa út bók með öllum upplýsingum sem væri þá unnin upp úr vefsíðunni,“ segir Arngrímur. Argrímur lét ekki deigan síga ásamt félaga sínum Guðmundi Magnússyni og réðist í stórvirki sem kom út árið 2013. Þar er á ferðinni biblía Liverpool. „Þetta er Liverpool frá A til Z, allt um alla leikmenn félagsins og allt mögulegt um félagið. Það má líka finna upplýsingar um innviði félagsins,“ segir Arngrímur en hann var ekki hættur að skrifa bækur um félagið. Á þessu ári kom út ævisaga Ronnie Moran, þjálfara og goðsagnar í sögu Liverpool. Bókin hefur fengið frábæra dóma á Bretlandseyjum og selst vel. Argrímur, eða Arnie Baldursson eins og hann skrifar sig úti, skrifaði bókina ásamt Carl Clemente og Paul Moran „Hún kom út 28. febrúar, á 83. afmælisdegi Ronnie. Svo lést hann því miður þremur vikum síðar. Hann var búinn að þjást af æðaheilabilun í fimm ár,“ segir Arngrímur og bætir við: „Liverpool og Real Madrid voru að keppa í goðsagnarleik á dögunum og þar þakkaði Steven Gerrard, Herra Liverpool, Ronnie Moran. fyrir sitt starf fyrir félagið. Þetta virðist vera orðið opinbert heiti á Ronnie Moran sem er mjög ánægjulegt út frá heiti bókarinnar,“ segir Arngrímur. Það má sjá allt innslag Guðjón Guðmundssonar um Arngrím Baldursson og bækurnar hans í spilaranum hér fyrir ofan.
Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira