Klopp: Því miður gæti Mané verið frá út leiktíðina Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. apríl 2017 12:40 Læknateymi Liverpool skoðar Sadio Mané í Bítlaborgarslagnum. vísir/getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, veit ekki enn þá hvort hann geti spilað Sadio Mané meira á tímabilinu eftir að framherjinn magnaði meiddist illa á móti Everton um helgina. Mané þurfti að fara af velli eftir samstuð við Leighton Baines í Bítlaborgarslagnum en mögulegt er að hann taki ekki frekari þátt með Liverpool á þessari leiktíð. „Því miður er möguleiki að hann verði frá út leiktíðina en af hverju ætti ég að segja það núna?“ sagði Klopp þegar hann var spurður á blaðamannafundi í dag hvort tímabilið væri búið hjá Mané. Eina sem er öruggt í þessu öllu saman er að Senegalinn verður ekki með á móti Bournemouth annað kvöld. „Það er ekkert 100 prósent með meiðslin enn þá. Við þurfum að bíða aðeins með þetta en ég get staðfest að hann verður ekki klár á morgun,“ sagði Jürgen Klopp. Ljóst er að það yrði mikið áfall fyrir Liverpool að missa Mané út í baráttunni um Meistaradeildarsæti en hann er búinn að skora þrettán mörk og leggja upp sex í úrvalsdeildinni eftir komu sína frá Southampton. Adam Lallana og Jordan Henderson verða líka frá vegna meiðsla gegn Bournemouth á morgun en Daniel Sturridge er byrjaður að æfa aftur eftir meiðsli. Enski boltinn Tengdar fréttir Öruggt hjá Liverpool gegn grófum Everton-mönnum Liverpool vann 3-1 sigur á Everton í Bítlaborgarslagnum í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1. apríl 2017 13:15 Sjáðu verstu vítaspyrnu tímabilsins, mörkin úr grannaslagnum og allt það helsta úr leikjunum í gær Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. 2. apríl 2017 08:00 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, veit ekki enn þá hvort hann geti spilað Sadio Mané meira á tímabilinu eftir að framherjinn magnaði meiddist illa á móti Everton um helgina. Mané þurfti að fara af velli eftir samstuð við Leighton Baines í Bítlaborgarslagnum en mögulegt er að hann taki ekki frekari þátt með Liverpool á þessari leiktíð. „Því miður er möguleiki að hann verði frá út leiktíðina en af hverju ætti ég að segja það núna?“ sagði Klopp þegar hann var spurður á blaðamannafundi í dag hvort tímabilið væri búið hjá Mané. Eina sem er öruggt í þessu öllu saman er að Senegalinn verður ekki með á móti Bournemouth annað kvöld. „Það er ekkert 100 prósent með meiðslin enn þá. Við þurfum að bíða aðeins með þetta en ég get staðfest að hann verður ekki klár á morgun,“ sagði Jürgen Klopp. Ljóst er að það yrði mikið áfall fyrir Liverpool að missa Mané út í baráttunni um Meistaradeildarsæti en hann er búinn að skora þrettán mörk og leggja upp sex í úrvalsdeildinni eftir komu sína frá Southampton. Adam Lallana og Jordan Henderson verða líka frá vegna meiðsla gegn Bournemouth á morgun en Daniel Sturridge er byrjaður að æfa aftur eftir meiðsli.
Enski boltinn Tengdar fréttir Öruggt hjá Liverpool gegn grófum Everton-mönnum Liverpool vann 3-1 sigur á Everton í Bítlaborgarslagnum í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1. apríl 2017 13:15 Sjáðu verstu vítaspyrnu tímabilsins, mörkin úr grannaslagnum og allt það helsta úr leikjunum í gær Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. 2. apríl 2017 08:00 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Öruggt hjá Liverpool gegn grófum Everton-mönnum Liverpool vann 3-1 sigur á Everton í Bítlaborgarslagnum í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1. apríl 2017 13:15
Sjáðu verstu vítaspyrnu tímabilsins, mörkin úr grannaslagnum og allt það helsta úr leikjunum í gær Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. 2. apríl 2017 08:00