Kjartan Henry: Afskrifaði aldrei landsliðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. mars 2017 23:00 Kjartan Henry Finnbogason nýtur þess að vera kominn í íslenska landsliðið en hann fékk tækifærið í fjarveru lykilmanna sem eru meiddir eftir góða frammistöðu á æfingamótinu í Kína fyrr í vetur. „Það er svakalega gaman að vera í þessum hópi og ég er einbeittur á verkefnið sem er fram undan,“ sagði Kjartan Henry fyrir æfingu landsliðsins í Parma í dag en síðdegis flaug hópurinn yfir til Albaníu, þar sem leikurinn gegn Kósóvó fer fram á föstudag. Kjartan Henry var fyrir fáeinum árum lykilmaður í KR en nokkuð frá því að komast í íslenska landsliðið, að því er virtist. Alvarleg meiðsli settu einnig strik í reikninginn en eftir að hann hélt til Danmerkur hefur leiðin inn í landsliðið verið styttri. „Þegar ég var meiddur frá 2012 til 2014 fór ýmsilegt í gegnum hugann en ég afskrifaði aldrei möguleika mína að komast aftur í landsliðið. Það var alltaf markmiðið að komast aftur í þennan hóp.“ „Liðið hefur auðvitað ná frábærum árangri og uppgangur liðsins ótrúlegur. Það er mjög gaman að vera kominn í hópinn aftur.“ Kjartan Henry spilar með Horsens sem er nýliði í dönsku úrvalsdeildinni. Liðið hafnaði í tíunda sætinu af fjórtán liðum í hefðbundinni deildarkeppni en deildinni verður nú skipt í tvo hluta - sjö efstu liðin berjast um titilinn en hin sjö um að halda sæti sínu í deidinni. Randers, lið Ólafs Helga Kristjánssonar og Hannesar Þórs Halldórssonar, hafnaði einmitt í sjöunda sæti deildarinnar eftir að hafa tapað átta af síðustu leikjum sínum.Sjá einnig: Hannes: Langt síðan mig hefur langað jafn mikið að vinna fótboltaleik „Það er mikil áskorun að spila í efstu deild fyrir okkur. Við erum nýkomnir upp og þetta er sterk deild. En við spilum úr því sem við höfum. Við gerðum vel í vetur og náðum tíunda sætinu en þetta er bara harka. Ég hef lært mikið og bætt mig líka sem leikmaður. Það var gott skref fyrir mig að fara út.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ef ég væri Heimir myndi ég setja mig í liðið Emil Hallfreðsson er lykilmaður í Udinese á Ítalíu, liði sem spilar í einni sterkustu deild heims. Hann segist hafa persónulega orðið fyrir vonbrigðum á EM en hann bíður rólegur eftir tækifæri sínu með landsliðinu. 22. mars 2017 06:00 Viðar Örn: Auðvitað kitlar að spila í Meistaradeildinni Viðari Erni Kjartanssyni líður mjög vel í Ísrael þar sem hann hefur raðað inn mörkunum. 21. mars 2017 22:15 Kári var rifbeinsbrotinn: Kominn með grænt ljós Kári Árnason vildi ekki taka neinar áhættur í aðdraganda leiksins gegn Kósóvó á föstudag. 22. mars 2017 13:30 Gylfi Þór: Liðsheildin er það mikilvægasta og hún hefur ekki breyst Gylfi Þór Sigurðsson hefur engar áhyggjur þótt lykilmenn vanti í íslenska landsliðið. 22. mars 2017 12:30 Gylfi: Ætli ég gefi ekki frekar stoðsendingu en að skora Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið þrálátlega orðaður við ensk lið, allra helst Everton, síðustu daga og vikur. Hann segist lítið velta slíkum fréttum fyrir sér. 22. mars 2017 19:00 Rúrik: Staðráðinn í að gefast ekki upp Rúrik Gíslason er kominn aftur í íslenska landsliðið en hann missti af öllu landsliðsárinu 2016. 22. mars 2017 15:00 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira
Kjartan Henry Finnbogason nýtur þess að vera kominn í íslenska landsliðið en hann fékk tækifærið í fjarveru lykilmanna sem eru meiddir eftir góða frammistöðu á æfingamótinu í Kína fyrr í vetur. „Það er svakalega gaman að vera í þessum hópi og ég er einbeittur á verkefnið sem er fram undan,“ sagði Kjartan Henry fyrir æfingu landsliðsins í Parma í dag en síðdegis flaug hópurinn yfir til Albaníu, þar sem leikurinn gegn Kósóvó fer fram á föstudag. Kjartan Henry var fyrir fáeinum árum lykilmaður í KR en nokkuð frá því að komast í íslenska landsliðið, að því er virtist. Alvarleg meiðsli settu einnig strik í reikninginn en eftir að hann hélt til Danmerkur hefur leiðin inn í landsliðið verið styttri. „Þegar ég var meiddur frá 2012 til 2014 fór ýmsilegt í gegnum hugann en ég afskrifaði aldrei möguleika mína að komast aftur í landsliðið. Það var alltaf markmiðið að komast aftur í þennan hóp.“ „Liðið hefur auðvitað ná frábærum árangri og uppgangur liðsins ótrúlegur. Það er mjög gaman að vera kominn í hópinn aftur.“ Kjartan Henry spilar með Horsens sem er nýliði í dönsku úrvalsdeildinni. Liðið hafnaði í tíunda sætinu af fjórtán liðum í hefðbundinni deildarkeppni en deildinni verður nú skipt í tvo hluta - sjö efstu liðin berjast um titilinn en hin sjö um að halda sæti sínu í deidinni. Randers, lið Ólafs Helga Kristjánssonar og Hannesar Þórs Halldórssonar, hafnaði einmitt í sjöunda sæti deildarinnar eftir að hafa tapað átta af síðustu leikjum sínum.Sjá einnig: Hannes: Langt síðan mig hefur langað jafn mikið að vinna fótboltaleik „Það er mikil áskorun að spila í efstu deild fyrir okkur. Við erum nýkomnir upp og þetta er sterk deild. En við spilum úr því sem við höfum. Við gerðum vel í vetur og náðum tíunda sætinu en þetta er bara harka. Ég hef lært mikið og bætt mig líka sem leikmaður. Það var gott skref fyrir mig að fara út.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ef ég væri Heimir myndi ég setja mig í liðið Emil Hallfreðsson er lykilmaður í Udinese á Ítalíu, liði sem spilar í einni sterkustu deild heims. Hann segist hafa persónulega orðið fyrir vonbrigðum á EM en hann bíður rólegur eftir tækifæri sínu með landsliðinu. 22. mars 2017 06:00 Viðar Örn: Auðvitað kitlar að spila í Meistaradeildinni Viðari Erni Kjartanssyni líður mjög vel í Ísrael þar sem hann hefur raðað inn mörkunum. 21. mars 2017 22:15 Kári var rifbeinsbrotinn: Kominn með grænt ljós Kári Árnason vildi ekki taka neinar áhættur í aðdraganda leiksins gegn Kósóvó á föstudag. 22. mars 2017 13:30 Gylfi Þór: Liðsheildin er það mikilvægasta og hún hefur ekki breyst Gylfi Þór Sigurðsson hefur engar áhyggjur þótt lykilmenn vanti í íslenska landsliðið. 22. mars 2017 12:30 Gylfi: Ætli ég gefi ekki frekar stoðsendingu en að skora Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið þrálátlega orðaður við ensk lið, allra helst Everton, síðustu daga og vikur. Hann segist lítið velta slíkum fréttum fyrir sér. 22. mars 2017 19:00 Rúrik: Staðráðinn í að gefast ekki upp Rúrik Gíslason er kominn aftur í íslenska landsliðið en hann missti af öllu landsliðsárinu 2016. 22. mars 2017 15:00 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira
Ef ég væri Heimir myndi ég setja mig í liðið Emil Hallfreðsson er lykilmaður í Udinese á Ítalíu, liði sem spilar í einni sterkustu deild heims. Hann segist hafa persónulega orðið fyrir vonbrigðum á EM en hann bíður rólegur eftir tækifæri sínu með landsliðinu. 22. mars 2017 06:00
Viðar Örn: Auðvitað kitlar að spila í Meistaradeildinni Viðari Erni Kjartanssyni líður mjög vel í Ísrael þar sem hann hefur raðað inn mörkunum. 21. mars 2017 22:15
Kári var rifbeinsbrotinn: Kominn með grænt ljós Kári Árnason vildi ekki taka neinar áhættur í aðdraganda leiksins gegn Kósóvó á föstudag. 22. mars 2017 13:30
Gylfi Þór: Liðsheildin er það mikilvægasta og hún hefur ekki breyst Gylfi Þór Sigurðsson hefur engar áhyggjur þótt lykilmenn vanti í íslenska landsliðið. 22. mars 2017 12:30
Gylfi: Ætli ég gefi ekki frekar stoðsendingu en að skora Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið þrálátlega orðaður við ensk lið, allra helst Everton, síðustu daga og vikur. Hann segist lítið velta slíkum fréttum fyrir sér. 22. mars 2017 19:00
Rúrik: Staðráðinn í að gefast ekki upp Rúrik Gíslason er kominn aftur í íslenska landsliðið en hann missti af öllu landsliðsárinu 2016. 22. mars 2017 15:00