Lést á spítala eftir árásina á þinghúsið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. mars 2017 21:42 Fórnarlamba árásarinnar var minnst í London í dag. Vísir/EPA 75 ára gamall karlmaður lést af sárum sínum í kvöld á spítala eftir eftir árásina á breska þinghúsið á London í gær. BBC greinir frá.Er hann fjórða fórnarlamb árásarinnar en alls létust fimm, þar með talið árásarmaðurinn, sem skotinn var til bana fyrir utan þinghúsið.Búið er að gefa út nöfn þriggja þeirra sem létust í árásinni. Lögregluþjónninn Keith Palmer var stunginn til bana við þinghúsið, en hann var 48 ára gamall. Bandaríkjamaðurinn Kurt Cohran lét einnig lífið eftir að hafa orðið fyrir bíl árásarmannsins, en eiginkona hans varð einnig fyrir bílnum og er í alvarlegu ástandi. Aysha Frade var 43 ára gömul og bjó í London. Hún starfaði sem kennari. Hún lét lífið eftir að verða fyrir bílnum á Westminsterbrúnni. Hún skilur eftir sig tvær stúlkur og eiginmann. Þeir sem dóu og særðust komu frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Frakklandi, Grikklandi, Írlandi, Ítalíu, Kína, Póllandi, Rúmeníu, Spáni, Suður-Kóreu og Þýskalandi. Tengdar fréttir Birta nafn árásarmannsins Maðurinn sem talinn er hafa framið árásina við breska þinghúsið í London í gær hét Khalid Masood. 23. mars 2017 17:30 Hin handteknu grunuð um að skipuleggja hryðjuverkaárás Lögregla hefur handtekið átta einstaklinga í kjölfar árásarinnar við breska þinghúsið í London í gær. 23. mars 2017 19:45 Kristinn var í þinghúsinu þegar árásin var gerð: "Örugglega öruggasti staðurinn í London í dag“ Segir andrúmsloftið hafa verið yfirvegað og fólk þar inni sem hefur lent í öðru eins. 22. mars 2017 21:53 Vitni lýsa árásinni sem algjörum hryllingi Fjórir féllu í árás á og við lóð breska þinghússins í gær. Árásarmaðurinn er talinn hafa verið einn að verki og var hann felldur á vettvangi. Lögregla rannsakar árásina sem hryðjuverk. Alþjóðasamfélagið vottaði Bretum samúð 23. mars 2017 07:00 Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira
75 ára gamall karlmaður lést af sárum sínum í kvöld á spítala eftir eftir árásina á breska þinghúsið á London í gær. BBC greinir frá.Er hann fjórða fórnarlamb árásarinnar en alls létust fimm, þar með talið árásarmaðurinn, sem skotinn var til bana fyrir utan þinghúsið.Búið er að gefa út nöfn þriggja þeirra sem létust í árásinni. Lögregluþjónninn Keith Palmer var stunginn til bana við þinghúsið, en hann var 48 ára gamall. Bandaríkjamaðurinn Kurt Cohran lét einnig lífið eftir að hafa orðið fyrir bíl árásarmannsins, en eiginkona hans varð einnig fyrir bílnum og er í alvarlegu ástandi. Aysha Frade var 43 ára gömul og bjó í London. Hún starfaði sem kennari. Hún lét lífið eftir að verða fyrir bílnum á Westminsterbrúnni. Hún skilur eftir sig tvær stúlkur og eiginmann. Þeir sem dóu og særðust komu frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Frakklandi, Grikklandi, Írlandi, Ítalíu, Kína, Póllandi, Rúmeníu, Spáni, Suður-Kóreu og Þýskalandi.
Tengdar fréttir Birta nafn árásarmannsins Maðurinn sem talinn er hafa framið árásina við breska þinghúsið í London í gær hét Khalid Masood. 23. mars 2017 17:30 Hin handteknu grunuð um að skipuleggja hryðjuverkaárás Lögregla hefur handtekið átta einstaklinga í kjölfar árásarinnar við breska þinghúsið í London í gær. 23. mars 2017 19:45 Kristinn var í þinghúsinu þegar árásin var gerð: "Örugglega öruggasti staðurinn í London í dag“ Segir andrúmsloftið hafa verið yfirvegað og fólk þar inni sem hefur lent í öðru eins. 22. mars 2017 21:53 Vitni lýsa árásinni sem algjörum hryllingi Fjórir féllu í árás á og við lóð breska þinghússins í gær. Árásarmaðurinn er talinn hafa verið einn að verki og var hann felldur á vettvangi. Lögregla rannsakar árásina sem hryðjuverk. Alþjóðasamfélagið vottaði Bretum samúð 23. mars 2017 07:00 Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira
Birta nafn árásarmannsins Maðurinn sem talinn er hafa framið árásina við breska þinghúsið í London í gær hét Khalid Masood. 23. mars 2017 17:30
Hin handteknu grunuð um að skipuleggja hryðjuverkaárás Lögregla hefur handtekið átta einstaklinga í kjölfar árásarinnar við breska þinghúsið í London í gær. 23. mars 2017 19:45
Kristinn var í þinghúsinu þegar árásin var gerð: "Örugglega öruggasti staðurinn í London í dag“ Segir andrúmsloftið hafa verið yfirvegað og fólk þar inni sem hefur lent í öðru eins. 22. mars 2017 21:53
Vitni lýsa árásinni sem algjörum hryllingi Fjórir féllu í árás á og við lóð breska þinghússins í gær. Árásarmaðurinn er talinn hafa verið einn að verki og var hann felldur á vettvangi. Lögregla rannsakar árásina sem hryðjuverk. Alþjóðasamfélagið vottaði Bretum samúð 23. mars 2017 07:00