Utangarðsmenn dáið í nágrenni gistiskýlisins á Lindargötu að undanförnu Nadine Guðrún Yaghi skrifar 26. mars 2017 19:45 Sonur 87 ára konu sem býr við Lindargötu segir vítavert að Reykjavíkurborg axli ekki ábyrgð á skjólstæðingum gistiskýlis í götunni allan sólarhringinn. Einn af skjólstæðingum skýlisins féll á aldraða móður hans með þeim afleiðingum að hún fótbrotnaði. Dæmi eru um að skjólstæðingar skýlisins hafi andast í nágrenni við skýlið að undanförnu. Íbúar við Lindargötu í Reykjavík eru margir hverjir ósáttir við gistiskýli fyrir utangarðsmenn sem er í götunni. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði Elín Magnúsdóttir, sem 86 ára, að hún væri hrædd við að fara ein út eftir að utangarðsmaður ógnaði henni. Hún á heima á Lindargötu 59 en við Lindargötu 48 rekur Reykjavíkurborg gistiskýli fyrir utangarðsfólk. Fleiri nágrannar eru ósáttir við gang mála. Þeir segja að þegar utangarðsmennirnir fari út á morgnanna hangi þeir í hverfinu allan daginn þar sem þeir eigi í engin hús að venda. Mennirnir séu mjög illa á sig komnir margir hverjir, með læti og gerir þarfir sínar í garða nágrannanna. Undir þetta tekur starfsmaður dvalarheimilis fyrir aldraða á Lindargötu.Sjá einnig: Utangarðsmenn gera þarfir sínar í garð nágrannanna Þá hefur það komið fyrir oftar en einu sinni að þeir ógni nágrönnum. „Það var þannig að móðir mín fór út að ganga í sinn daglega göngutúr hér í hverfinu. Þegar hún var að labba hér hjá tröppum þá sat þar dauðadrukkinn maður og hann spratt upp og féll á hana með þeim afleiðingum að hún fótbrotnaði og átti í því í langan tíma,“ segir Einar Örn Gunnarsson. Eftir atvikið, sem átti sér stað árið 2015, tók við langt ferli og var móðir Einars á spítala í 8 vikur. Eftir að þetta gerðist er móðir Einars mjög hrædd að fara ein út að ganga.Skjólstæðingar á kvöldin en gaddurinn á daginn „Við erum líka mjög smeykt vitandi af henni úti að ganga undir þessum kringumstæðum og með þá vissu að hér séu dauðadrukknir menn, sem eru viti sínu fjær, að vandra um hverfið og eru til alls vísir. Einar segir að Reykjavíkurborg verði að bregðast við. „Maður veltir fyrir sér hver er ábyrgð borgarinnar að bjóða eldri borgurum upp á það að hafa þessa starfsemi hér við hliðina. Að velja gistiskýlinu stað við hliðina á vernduðum þjónustuíbúðum,“ segir Einar. „Mér finnst líka vítavert beinlínis það að borgin lítur á þessa menn sem skjólstæðinga sína yfir hánóttina meðan þeir sofa en um morguninn um leið og þeir vakna þá er þeim hent út á guð og gaddinn. Þá blasir við að íbúar hér þurfa að axla ábyrgðina. Sveinn Allan Morthens, forstöðumaður gistiskýlisins segir í samtali við fréttastofu, að hann skilji áhyggjur nágrannanna og að verið sé að vinna að lausn. Ástandið sé slæmt. Samkvæmt heimildum fréttastofu hafa þó nokkrir utangarðsmenn andast í hverfinu að undanförnu. Til að mynda andaðist einn á Vitatorgi í byrjun árs og annar í hjólageymslu á stúdentagörðunum á Lindargötu í fyrra. Í báðum tilfellunum olli áfengiskrampi dauðanum. Tengdar fréttir Utangarðsmenn gera þarfir sínar í garð nágrannanna: „Ég fékk bara sjokk. Hann tekur með báðum höndum í mig og ég lem hann bara“ Við Lindargötu 48 rekur Reykjavíkurborg gistiskýli fyrir utangarðsfólk. Gistiskýlið er opið alla daga frá klukkan fimm til klukkan tíu að morgni næsta dags. 25. mars 2017 19:45 Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fleiri fréttir Dúxinn komst ekki á útskriftina því hann er að keppa á Smáþjóðaleikunum Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Sjá meira
Sonur 87 ára konu sem býr við Lindargötu segir vítavert að Reykjavíkurborg axli ekki ábyrgð á skjólstæðingum gistiskýlis í götunni allan sólarhringinn. Einn af skjólstæðingum skýlisins féll á aldraða móður hans með þeim afleiðingum að hún fótbrotnaði. Dæmi eru um að skjólstæðingar skýlisins hafi andast í nágrenni við skýlið að undanförnu. Íbúar við Lindargötu í Reykjavík eru margir hverjir ósáttir við gistiskýli fyrir utangarðsmenn sem er í götunni. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði Elín Magnúsdóttir, sem 86 ára, að hún væri hrædd við að fara ein út eftir að utangarðsmaður ógnaði henni. Hún á heima á Lindargötu 59 en við Lindargötu 48 rekur Reykjavíkurborg gistiskýli fyrir utangarðsfólk. Fleiri nágrannar eru ósáttir við gang mála. Þeir segja að þegar utangarðsmennirnir fari út á morgnanna hangi þeir í hverfinu allan daginn þar sem þeir eigi í engin hús að venda. Mennirnir séu mjög illa á sig komnir margir hverjir, með læti og gerir þarfir sínar í garða nágrannanna. Undir þetta tekur starfsmaður dvalarheimilis fyrir aldraða á Lindargötu.Sjá einnig: Utangarðsmenn gera þarfir sínar í garð nágrannanna Þá hefur það komið fyrir oftar en einu sinni að þeir ógni nágrönnum. „Það var þannig að móðir mín fór út að ganga í sinn daglega göngutúr hér í hverfinu. Þegar hún var að labba hér hjá tröppum þá sat þar dauðadrukkinn maður og hann spratt upp og féll á hana með þeim afleiðingum að hún fótbrotnaði og átti í því í langan tíma,“ segir Einar Örn Gunnarsson. Eftir atvikið, sem átti sér stað árið 2015, tók við langt ferli og var móðir Einars á spítala í 8 vikur. Eftir að þetta gerðist er móðir Einars mjög hrædd að fara ein út að ganga.Skjólstæðingar á kvöldin en gaddurinn á daginn „Við erum líka mjög smeykt vitandi af henni úti að ganga undir þessum kringumstæðum og með þá vissu að hér séu dauðadrukknir menn, sem eru viti sínu fjær, að vandra um hverfið og eru til alls vísir. Einar segir að Reykjavíkurborg verði að bregðast við. „Maður veltir fyrir sér hver er ábyrgð borgarinnar að bjóða eldri borgurum upp á það að hafa þessa starfsemi hér við hliðina. Að velja gistiskýlinu stað við hliðina á vernduðum þjónustuíbúðum,“ segir Einar. „Mér finnst líka vítavert beinlínis það að borgin lítur á þessa menn sem skjólstæðinga sína yfir hánóttina meðan þeir sofa en um morguninn um leið og þeir vakna þá er þeim hent út á guð og gaddinn. Þá blasir við að íbúar hér þurfa að axla ábyrgðina. Sveinn Allan Morthens, forstöðumaður gistiskýlisins segir í samtali við fréttastofu, að hann skilji áhyggjur nágrannanna og að verið sé að vinna að lausn. Ástandið sé slæmt. Samkvæmt heimildum fréttastofu hafa þó nokkrir utangarðsmenn andast í hverfinu að undanförnu. Til að mynda andaðist einn á Vitatorgi í byrjun árs og annar í hjólageymslu á stúdentagörðunum á Lindargötu í fyrra. Í báðum tilfellunum olli áfengiskrampi dauðanum.
Tengdar fréttir Utangarðsmenn gera þarfir sínar í garð nágrannanna: „Ég fékk bara sjokk. Hann tekur með báðum höndum í mig og ég lem hann bara“ Við Lindargötu 48 rekur Reykjavíkurborg gistiskýli fyrir utangarðsfólk. Gistiskýlið er opið alla daga frá klukkan fimm til klukkan tíu að morgni næsta dags. 25. mars 2017 19:45 Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fleiri fréttir Dúxinn komst ekki á útskriftina því hann er að keppa á Smáþjóðaleikunum Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Sjá meira
Utangarðsmenn gera þarfir sínar í garð nágrannanna: „Ég fékk bara sjokk. Hann tekur með báðum höndum í mig og ég lem hann bara“ Við Lindargötu 48 rekur Reykjavíkurborg gistiskýli fyrir utangarðsfólk. Gistiskýlið er opið alla daga frá klukkan fimm til klukkan tíu að morgni næsta dags. 25. mars 2017 19:45