46 þúsund Íslendingar leystu út þunglyndislyf í fyrra Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 19. mars 2017 12:33 Mikil aukning hefur orðið í ávísunum þunglyndislyfja hér á landi á undanförnum árum. Mikil aukning hefur orðið í ávísunum þunglyndislyfja hér á landi á undanförnum árum. Notendur slíkra lyfja eru nú rúmlega tuttugu prósent fleiri en árið 2012. Mest er aukningin hjá ungmennum á aldrinum fimmtán til nítján ára, en notendur þunglyndislyfja á þessum aldri eru nú rúmlega sextíu prósent fleiri en fyrir fjórum árum.Þetta kemur fram í samantekt sem embætti Landlæknis birti á vef sínum fyrir helgi. Árið 2016 leystu rúmlega 46.000 einstaklingar út þunglyndislyf á Íslandi en árið 2012 voru þeir 38.000. Það er aukning upp á 21,7 prósent á fjórum árum, sem verður að teljast mikið. Mesta aukningin er hjá þeim sem yngri eru, en notendum á aldrinum fimmtán til nítján ára fjölgar um 62,2 prósent á þessum tíma. Hjá sama aldurshópi aukast skammtar þunglyndislyfja um 98,4 prósent frá 2012 til 2016. Árið 2012 fengu 444 börn undir átján ára aldri báðum lyfjunum ávísað á sama tíma, en árið 2016 var fjöldinn kominn í 769.Árið 2013 var notkun þunglyndislyfja mest á Íslandi miðað við öll OECD lönd en þá var notkunin 203 prósent miðað við meðaltal OECD landa. Hæst hlutfall notenda á Íslandi er meðal eldra fólks en árið 2016 fengu um 38 prósent allra Íslendinga á aldrinum 85 til 89 ára ávísað þunglyndislyfjum og yfir 45 prósent þeirra sem eru níutíu ára og eldri. Á vef landlæknis segir að það veki eftirtekt hve margir þeirra sem fá þunglyndislyfjum ávísað séu jafnframt að fá örvandi lyf, og er fjöldi þeirra sem eru á slíkri samhliða lyfjameðferð alltaf að aukast. Mikil notkun þessara lyfja á Íslandi sé umhugsunarverð og að læknasamfélagið þurfi að rannsaka hvort þunglyndi og kvíði séu algengari hér á landi en annarstaðar, eða hvort verið sé að ávísa þessum lyfjum óhóflega. Tengdar fréttir Gríðarleg aukning í sölu á sterkum verkjalyfjum Tvöföldun á sölu sterkra verkjalyfja á borð við Oxycontin hér á landi. Vísir kannar málið. Misnotkun á slíkum lyfjum er mikið vandamál í Bandaríkjunum. 25. apríl 2014 17:08 Íslendingar háma í sig þunglyndislyfin Enn og aftur tróna Íslendingar á toppi lista yfir þær þjóðir sem éta mest af þunglyndislyfjum. 25. febrúar 2015 13:10 Eigum ennþá met í notkun ADHD-lyfja og neyslan vex Íslendingar eiga ennþá Norðurlandametið í notkun á ADHD-lyfjum. Átta þúsund manns fá á ári hverju ávísað lyfjum eins og rítalíni og concerta. Skýrar vísbendingar eru um misnotkun þessara lyfja og þau eru vinsæl hjá sprautufíklum. Íslendingar eiga líka met í ávísunum á amfetamín. 5. nóvember 2016 21:08 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Fleiri fréttir Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Sjá meira
Mikil aukning hefur orðið í ávísunum þunglyndislyfja hér á landi á undanförnum árum. Notendur slíkra lyfja eru nú rúmlega tuttugu prósent fleiri en árið 2012. Mest er aukningin hjá ungmennum á aldrinum fimmtán til nítján ára, en notendur þunglyndislyfja á þessum aldri eru nú rúmlega sextíu prósent fleiri en fyrir fjórum árum.Þetta kemur fram í samantekt sem embætti Landlæknis birti á vef sínum fyrir helgi. Árið 2016 leystu rúmlega 46.000 einstaklingar út þunglyndislyf á Íslandi en árið 2012 voru þeir 38.000. Það er aukning upp á 21,7 prósent á fjórum árum, sem verður að teljast mikið. Mesta aukningin er hjá þeim sem yngri eru, en notendum á aldrinum fimmtán til nítján ára fjölgar um 62,2 prósent á þessum tíma. Hjá sama aldurshópi aukast skammtar þunglyndislyfja um 98,4 prósent frá 2012 til 2016. Árið 2012 fengu 444 börn undir átján ára aldri báðum lyfjunum ávísað á sama tíma, en árið 2016 var fjöldinn kominn í 769.Árið 2013 var notkun þunglyndislyfja mest á Íslandi miðað við öll OECD lönd en þá var notkunin 203 prósent miðað við meðaltal OECD landa. Hæst hlutfall notenda á Íslandi er meðal eldra fólks en árið 2016 fengu um 38 prósent allra Íslendinga á aldrinum 85 til 89 ára ávísað þunglyndislyfjum og yfir 45 prósent þeirra sem eru níutíu ára og eldri. Á vef landlæknis segir að það veki eftirtekt hve margir þeirra sem fá þunglyndislyfjum ávísað séu jafnframt að fá örvandi lyf, og er fjöldi þeirra sem eru á slíkri samhliða lyfjameðferð alltaf að aukast. Mikil notkun þessara lyfja á Íslandi sé umhugsunarverð og að læknasamfélagið þurfi að rannsaka hvort þunglyndi og kvíði séu algengari hér á landi en annarstaðar, eða hvort verið sé að ávísa þessum lyfjum óhóflega.
Tengdar fréttir Gríðarleg aukning í sölu á sterkum verkjalyfjum Tvöföldun á sölu sterkra verkjalyfja á borð við Oxycontin hér á landi. Vísir kannar málið. Misnotkun á slíkum lyfjum er mikið vandamál í Bandaríkjunum. 25. apríl 2014 17:08 Íslendingar háma í sig þunglyndislyfin Enn og aftur tróna Íslendingar á toppi lista yfir þær þjóðir sem éta mest af þunglyndislyfjum. 25. febrúar 2015 13:10 Eigum ennþá met í notkun ADHD-lyfja og neyslan vex Íslendingar eiga ennþá Norðurlandametið í notkun á ADHD-lyfjum. Átta þúsund manns fá á ári hverju ávísað lyfjum eins og rítalíni og concerta. Skýrar vísbendingar eru um misnotkun þessara lyfja og þau eru vinsæl hjá sprautufíklum. Íslendingar eiga líka met í ávísunum á amfetamín. 5. nóvember 2016 21:08 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Fleiri fréttir Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Sjá meira
Gríðarleg aukning í sölu á sterkum verkjalyfjum Tvöföldun á sölu sterkra verkjalyfja á borð við Oxycontin hér á landi. Vísir kannar málið. Misnotkun á slíkum lyfjum er mikið vandamál í Bandaríkjunum. 25. apríl 2014 17:08
Íslendingar háma í sig þunglyndislyfin Enn og aftur tróna Íslendingar á toppi lista yfir þær þjóðir sem éta mest af þunglyndislyfjum. 25. febrúar 2015 13:10
Eigum ennþá met í notkun ADHD-lyfja og neyslan vex Íslendingar eiga ennþá Norðurlandametið í notkun á ADHD-lyfjum. Átta þúsund manns fá á ári hverju ávísað lyfjum eins og rítalíni og concerta. Skýrar vísbendingar eru um misnotkun þessara lyfja og þau eru vinsæl hjá sprautufíklum. Íslendingar eiga líka met í ávísunum á amfetamín. 5. nóvember 2016 21:08
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent