Klopp um stöðu Sturridge: „Ég hef ekki hugmynd um hvað gerist í sumar“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. mars 2017 10:30 Daniel Sturridge gæti verið á útleið. vísir/getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist óviss hvað verður um framherjann Daniel Sturridge næsta sumar en ákvörðun um framtíð hans verður ekki tekin fyrr en í lok leiktíðar. Hinn 27 ára gamli Sturridge fær lítið að spila undir stjórn Klopp en hann er aðeins búinn að byrja fimm leiki í ensku úrvalsdeildinni. Enski landsliðsmaðurinn var sagður á leið frá Liverpool í janúar en Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain voru sagðir áhugasamir um að fá hann í sínar raðir. Hann fór ekki neitt. „Ég hef ekki hugmynd um hvað gerist í sumar. Það á ekki bara við um Daniel heldur fullt af leikmönnum,“ sagði Klopp á blaðamannafundi. „Daniel æfði ekki í átta eða níu daga þegar hann fékk vírus. Við þurfum að koma honum í gott stand og síðan vonandi enda þessa leiktíð á góðum nótum.“ „Eftir það tökum við ákvörðun og svo tala ég um Daniel og hina leikmennina þegar tímabilið er búið. Það er mikið af hlutum sem eiga eftir að gerast sem geta haft áhrif á þessar ákvarðanir,“ segir Jürgen Klopp. Daniel Sturridge er aðeins búinn að skora sex mörk í öllum keppnum á þessari leiktíð en Liverpool er aðeins búið að vinna tvo leiki á nýju ári og lá í valnum gegn Leicester síðast á mánudaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool saknar Henderson sárlega en hann verður líklega ekki með gegn Arsenal Liverpool vinnur fleiri leiki, skorar fleiri mörk og fær færri mörk á sig þegar Jordan Henderson er með. 28. febrúar 2017 12:30 Sjáðu mörkin sem gengu frá Liverpool Leicester sýndi meistaratakta í sínum fyrsta leik án Ranieri. Sjáðu mörkin og allt það helsta af enska boltanum um helgina. 28. febrúar 2017 09:45 Klopp: Við erum allir að spila upp á framtíð okkar Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, veit að liðið getur ekki spilað svona til lengdar án þess að eitthvað slæmt gerist. 28. febrúar 2017 13:30 Carragher: Liverpool ömurlegt og fær á sig 50 mörk með þessu áframhaldi Fyrrverandi miðvörður Liverpool gagnrýndi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra liðsins, harðlega eftir tapið gegn Leicester í gærkvöldi. 28. febrúar 2017 08:30 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist óviss hvað verður um framherjann Daniel Sturridge næsta sumar en ákvörðun um framtíð hans verður ekki tekin fyrr en í lok leiktíðar. Hinn 27 ára gamli Sturridge fær lítið að spila undir stjórn Klopp en hann er aðeins búinn að byrja fimm leiki í ensku úrvalsdeildinni. Enski landsliðsmaðurinn var sagður á leið frá Liverpool í janúar en Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain voru sagðir áhugasamir um að fá hann í sínar raðir. Hann fór ekki neitt. „Ég hef ekki hugmynd um hvað gerist í sumar. Það á ekki bara við um Daniel heldur fullt af leikmönnum,“ sagði Klopp á blaðamannafundi. „Daniel æfði ekki í átta eða níu daga þegar hann fékk vírus. Við þurfum að koma honum í gott stand og síðan vonandi enda þessa leiktíð á góðum nótum.“ „Eftir það tökum við ákvörðun og svo tala ég um Daniel og hina leikmennina þegar tímabilið er búið. Það er mikið af hlutum sem eiga eftir að gerast sem geta haft áhrif á þessar ákvarðanir,“ segir Jürgen Klopp. Daniel Sturridge er aðeins búinn að skora sex mörk í öllum keppnum á þessari leiktíð en Liverpool er aðeins búið að vinna tvo leiki á nýju ári og lá í valnum gegn Leicester síðast á mánudaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool saknar Henderson sárlega en hann verður líklega ekki með gegn Arsenal Liverpool vinnur fleiri leiki, skorar fleiri mörk og fær færri mörk á sig þegar Jordan Henderson er með. 28. febrúar 2017 12:30 Sjáðu mörkin sem gengu frá Liverpool Leicester sýndi meistaratakta í sínum fyrsta leik án Ranieri. Sjáðu mörkin og allt það helsta af enska boltanum um helgina. 28. febrúar 2017 09:45 Klopp: Við erum allir að spila upp á framtíð okkar Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, veit að liðið getur ekki spilað svona til lengdar án þess að eitthvað slæmt gerist. 28. febrúar 2017 13:30 Carragher: Liverpool ömurlegt og fær á sig 50 mörk með þessu áframhaldi Fyrrverandi miðvörður Liverpool gagnrýndi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra liðsins, harðlega eftir tapið gegn Leicester í gærkvöldi. 28. febrúar 2017 08:30 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Liverpool saknar Henderson sárlega en hann verður líklega ekki með gegn Arsenal Liverpool vinnur fleiri leiki, skorar fleiri mörk og fær færri mörk á sig þegar Jordan Henderson er með. 28. febrúar 2017 12:30
Sjáðu mörkin sem gengu frá Liverpool Leicester sýndi meistaratakta í sínum fyrsta leik án Ranieri. Sjáðu mörkin og allt það helsta af enska boltanum um helgina. 28. febrúar 2017 09:45
Klopp: Við erum allir að spila upp á framtíð okkar Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, veit að liðið getur ekki spilað svona til lengdar án þess að eitthvað slæmt gerist. 28. febrúar 2017 13:30
Carragher: Liverpool ömurlegt og fær á sig 50 mörk með þessu áframhaldi Fyrrverandi miðvörður Liverpool gagnrýndi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra liðsins, harðlega eftir tapið gegn Leicester í gærkvöldi. 28. febrúar 2017 08:30