Messan: „Gylfi getur sett boltann viljandi í hönd varnarmannsins“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. mars 2017 11:30 Það var mikilvægt augnablik í leik Chelsea og Swansea í ensku úrvalsdeildinni um helgina, þegar það virtist sem að síðarnefnda liðið ætti að fá vítaspyrnu þegar Cesar Azpilicueta handlék knöttinn innan teigs. Staðan í leiknum var 1-1 þá en í umræddu atviki reyndi Gylfi Þór Sigurðsson að koma sér framhjá Azpilicueta. Bakvörðurinn stöðvaði hins vegar boltann með höndinni en ekkert víti var dæmt. Sjá einnig: Gylfi lagði upp mark í tapi á Brúnni | Sjáðu mörkin Málið var tekið fyrir í Messunni á Stöð 2 Sport á mánudagskvöld og þar sagði Guðmundur Benediktsson frá því að Ray Wilkins, fyrrum leikmaður Chelsea og sérfræðingur Sky Sports, hafi bent á að leikmenn eins og Gylfi gætu sett boltann viljandi í hönd varnarmanna og því væri ekki sanngjarnt að dæma vítaspyrnu. „Hann er reyndar svolítið litaður enda með Chelsea-gleraugu allan sólarhringinn,“ sagði Guðmundur en Bjarni Guðjónsson var sammála þessum rökum. „Það er ekki hægt að útiloka að Gylfi hafi reynt að setja boltann í höndina á honum. Hann hefur þessa hæfileika, svipað og Cesc Fabregas, að leikurinn er ekki jafn hraður fyrir hann og þá sem horfa á hann uppi í stúku,“ sagði Bjarni. „Þetta gerist hægar í hausnum á honum og ég get alveg tekið undir þetta með Wilkins.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi er ekki bara að bjarga Swansea frá falli heldur líka ferðamannabransanum í borginni Mikilvægi þess að vera með lið í ensku úrvalsdeildinni er gríðarlegt fyrir Swansea. 1. mars 2017 09:45 Gylfi deilir efsta sætinu yfir flestar stoðsendingar Stoðsending Gylfa gegn Chelsea í gær þýðir að hann deilir efsta sæti yfir flestar stoðsendingar á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni en Gylfi hefur komið að helming marka Swansea á leiktíðinni. 26. febrúar 2017 13:45 Gylfi lagði upp mark í tapi á Brúnni | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp jöfnunarmark Swansea í 1-3 tapi gegn Chelsea á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag en eftir sigurinn er Chelsea komið með ellefu stiga forskot á næstu lið sem eiga þó leik til góða. 25. febrúar 2017 16:45 Gylfi um strákana sem eru í basli í B-deildinni: „Þeir verða að halda áfram og komast í gegnum þetta“ Gylfi Þór Sigurðsson reiknar með að landsliðsmennirnir sem eiga erfitt uppdráttar í ensku B-deildinni komist á skrið. 27. febrúar 2017 08:00 Skorar Gylfi aftur gegn Chelsea? | Myndband Sex leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. 25. febrúar 2017 10:00 Sjáðu markið sem Gylfi lagði upp og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Gylfi lagði upp sitt níunda mark í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu þegar Swansea City tapaði 3-1 fyrir toppliði Chelsea á Stamford Bridge í gær. 26. febrúar 2017 10:00 Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Sjá meira
Það var mikilvægt augnablik í leik Chelsea og Swansea í ensku úrvalsdeildinni um helgina, þegar það virtist sem að síðarnefnda liðið ætti að fá vítaspyrnu þegar Cesar Azpilicueta handlék knöttinn innan teigs. Staðan í leiknum var 1-1 þá en í umræddu atviki reyndi Gylfi Þór Sigurðsson að koma sér framhjá Azpilicueta. Bakvörðurinn stöðvaði hins vegar boltann með höndinni en ekkert víti var dæmt. Sjá einnig: Gylfi lagði upp mark í tapi á Brúnni | Sjáðu mörkin Málið var tekið fyrir í Messunni á Stöð 2 Sport á mánudagskvöld og þar sagði Guðmundur Benediktsson frá því að Ray Wilkins, fyrrum leikmaður Chelsea og sérfræðingur Sky Sports, hafi bent á að leikmenn eins og Gylfi gætu sett boltann viljandi í hönd varnarmanna og því væri ekki sanngjarnt að dæma vítaspyrnu. „Hann er reyndar svolítið litaður enda með Chelsea-gleraugu allan sólarhringinn,“ sagði Guðmundur en Bjarni Guðjónsson var sammála þessum rökum. „Það er ekki hægt að útiloka að Gylfi hafi reynt að setja boltann í höndina á honum. Hann hefur þessa hæfileika, svipað og Cesc Fabregas, að leikurinn er ekki jafn hraður fyrir hann og þá sem horfa á hann uppi í stúku,“ sagði Bjarni. „Þetta gerist hægar í hausnum á honum og ég get alveg tekið undir þetta með Wilkins.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi er ekki bara að bjarga Swansea frá falli heldur líka ferðamannabransanum í borginni Mikilvægi þess að vera með lið í ensku úrvalsdeildinni er gríðarlegt fyrir Swansea. 1. mars 2017 09:45 Gylfi deilir efsta sætinu yfir flestar stoðsendingar Stoðsending Gylfa gegn Chelsea í gær þýðir að hann deilir efsta sæti yfir flestar stoðsendingar á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni en Gylfi hefur komið að helming marka Swansea á leiktíðinni. 26. febrúar 2017 13:45 Gylfi lagði upp mark í tapi á Brúnni | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp jöfnunarmark Swansea í 1-3 tapi gegn Chelsea á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag en eftir sigurinn er Chelsea komið með ellefu stiga forskot á næstu lið sem eiga þó leik til góða. 25. febrúar 2017 16:45 Gylfi um strákana sem eru í basli í B-deildinni: „Þeir verða að halda áfram og komast í gegnum þetta“ Gylfi Þór Sigurðsson reiknar með að landsliðsmennirnir sem eiga erfitt uppdráttar í ensku B-deildinni komist á skrið. 27. febrúar 2017 08:00 Skorar Gylfi aftur gegn Chelsea? | Myndband Sex leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. 25. febrúar 2017 10:00 Sjáðu markið sem Gylfi lagði upp og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Gylfi lagði upp sitt níunda mark í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu þegar Swansea City tapaði 3-1 fyrir toppliði Chelsea á Stamford Bridge í gær. 26. febrúar 2017 10:00 Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Sjá meira
Gylfi er ekki bara að bjarga Swansea frá falli heldur líka ferðamannabransanum í borginni Mikilvægi þess að vera með lið í ensku úrvalsdeildinni er gríðarlegt fyrir Swansea. 1. mars 2017 09:45
Gylfi deilir efsta sætinu yfir flestar stoðsendingar Stoðsending Gylfa gegn Chelsea í gær þýðir að hann deilir efsta sæti yfir flestar stoðsendingar á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni en Gylfi hefur komið að helming marka Swansea á leiktíðinni. 26. febrúar 2017 13:45
Gylfi lagði upp mark í tapi á Brúnni | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp jöfnunarmark Swansea í 1-3 tapi gegn Chelsea á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag en eftir sigurinn er Chelsea komið með ellefu stiga forskot á næstu lið sem eiga þó leik til góða. 25. febrúar 2017 16:45
Gylfi um strákana sem eru í basli í B-deildinni: „Þeir verða að halda áfram og komast í gegnum þetta“ Gylfi Þór Sigurðsson reiknar með að landsliðsmennirnir sem eiga erfitt uppdráttar í ensku B-deildinni komist á skrið. 27. febrúar 2017 08:00
Skorar Gylfi aftur gegn Chelsea? | Myndband Sex leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. 25. febrúar 2017 10:00
Sjáðu markið sem Gylfi lagði upp og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Gylfi lagði upp sitt níunda mark í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu þegar Swansea City tapaði 3-1 fyrir toppliði Chelsea á Stamford Bridge í gær. 26. febrúar 2017 10:00