Messan: „Gylfi getur sett boltann viljandi í hönd varnarmannsins“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. mars 2017 11:30 Það var mikilvægt augnablik í leik Chelsea og Swansea í ensku úrvalsdeildinni um helgina, þegar það virtist sem að síðarnefnda liðið ætti að fá vítaspyrnu þegar Cesar Azpilicueta handlék knöttinn innan teigs. Staðan í leiknum var 1-1 þá en í umræddu atviki reyndi Gylfi Þór Sigurðsson að koma sér framhjá Azpilicueta. Bakvörðurinn stöðvaði hins vegar boltann með höndinni en ekkert víti var dæmt. Sjá einnig: Gylfi lagði upp mark í tapi á Brúnni | Sjáðu mörkin Málið var tekið fyrir í Messunni á Stöð 2 Sport á mánudagskvöld og þar sagði Guðmundur Benediktsson frá því að Ray Wilkins, fyrrum leikmaður Chelsea og sérfræðingur Sky Sports, hafi bent á að leikmenn eins og Gylfi gætu sett boltann viljandi í hönd varnarmanna og því væri ekki sanngjarnt að dæma vítaspyrnu. „Hann er reyndar svolítið litaður enda með Chelsea-gleraugu allan sólarhringinn,“ sagði Guðmundur en Bjarni Guðjónsson var sammála þessum rökum. „Það er ekki hægt að útiloka að Gylfi hafi reynt að setja boltann í höndina á honum. Hann hefur þessa hæfileika, svipað og Cesc Fabregas, að leikurinn er ekki jafn hraður fyrir hann og þá sem horfa á hann uppi í stúku,“ sagði Bjarni. „Þetta gerist hægar í hausnum á honum og ég get alveg tekið undir þetta með Wilkins.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi er ekki bara að bjarga Swansea frá falli heldur líka ferðamannabransanum í borginni Mikilvægi þess að vera með lið í ensku úrvalsdeildinni er gríðarlegt fyrir Swansea. 1. mars 2017 09:45 Gylfi deilir efsta sætinu yfir flestar stoðsendingar Stoðsending Gylfa gegn Chelsea í gær þýðir að hann deilir efsta sæti yfir flestar stoðsendingar á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni en Gylfi hefur komið að helming marka Swansea á leiktíðinni. 26. febrúar 2017 13:45 Gylfi lagði upp mark í tapi á Brúnni | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp jöfnunarmark Swansea í 1-3 tapi gegn Chelsea á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag en eftir sigurinn er Chelsea komið með ellefu stiga forskot á næstu lið sem eiga þó leik til góða. 25. febrúar 2017 16:45 Gylfi um strákana sem eru í basli í B-deildinni: „Þeir verða að halda áfram og komast í gegnum þetta“ Gylfi Þór Sigurðsson reiknar með að landsliðsmennirnir sem eiga erfitt uppdráttar í ensku B-deildinni komist á skrið. 27. febrúar 2017 08:00 Skorar Gylfi aftur gegn Chelsea? | Myndband Sex leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. 25. febrúar 2017 10:00 Sjáðu markið sem Gylfi lagði upp og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Gylfi lagði upp sitt níunda mark í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu þegar Swansea City tapaði 3-1 fyrir toppliði Chelsea á Stamford Bridge í gær. 26. febrúar 2017 10:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Fleiri fréttir Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Sjá meira
Það var mikilvægt augnablik í leik Chelsea og Swansea í ensku úrvalsdeildinni um helgina, þegar það virtist sem að síðarnefnda liðið ætti að fá vítaspyrnu þegar Cesar Azpilicueta handlék knöttinn innan teigs. Staðan í leiknum var 1-1 þá en í umræddu atviki reyndi Gylfi Þór Sigurðsson að koma sér framhjá Azpilicueta. Bakvörðurinn stöðvaði hins vegar boltann með höndinni en ekkert víti var dæmt. Sjá einnig: Gylfi lagði upp mark í tapi á Brúnni | Sjáðu mörkin Málið var tekið fyrir í Messunni á Stöð 2 Sport á mánudagskvöld og þar sagði Guðmundur Benediktsson frá því að Ray Wilkins, fyrrum leikmaður Chelsea og sérfræðingur Sky Sports, hafi bent á að leikmenn eins og Gylfi gætu sett boltann viljandi í hönd varnarmanna og því væri ekki sanngjarnt að dæma vítaspyrnu. „Hann er reyndar svolítið litaður enda með Chelsea-gleraugu allan sólarhringinn,“ sagði Guðmundur en Bjarni Guðjónsson var sammála þessum rökum. „Það er ekki hægt að útiloka að Gylfi hafi reynt að setja boltann í höndina á honum. Hann hefur þessa hæfileika, svipað og Cesc Fabregas, að leikurinn er ekki jafn hraður fyrir hann og þá sem horfa á hann uppi í stúku,“ sagði Bjarni. „Þetta gerist hægar í hausnum á honum og ég get alveg tekið undir þetta með Wilkins.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi er ekki bara að bjarga Swansea frá falli heldur líka ferðamannabransanum í borginni Mikilvægi þess að vera með lið í ensku úrvalsdeildinni er gríðarlegt fyrir Swansea. 1. mars 2017 09:45 Gylfi deilir efsta sætinu yfir flestar stoðsendingar Stoðsending Gylfa gegn Chelsea í gær þýðir að hann deilir efsta sæti yfir flestar stoðsendingar á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni en Gylfi hefur komið að helming marka Swansea á leiktíðinni. 26. febrúar 2017 13:45 Gylfi lagði upp mark í tapi á Brúnni | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp jöfnunarmark Swansea í 1-3 tapi gegn Chelsea á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag en eftir sigurinn er Chelsea komið með ellefu stiga forskot á næstu lið sem eiga þó leik til góða. 25. febrúar 2017 16:45 Gylfi um strákana sem eru í basli í B-deildinni: „Þeir verða að halda áfram og komast í gegnum þetta“ Gylfi Þór Sigurðsson reiknar með að landsliðsmennirnir sem eiga erfitt uppdráttar í ensku B-deildinni komist á skrið. 27. febrúar 2017 08:00 Skorar Gylfi aftur gegn Chelsea? | Myndband Sex leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. 25. febrúar 2017 10:00 Sjáðu markið sem Gylfi lagði upp og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Gylfi lagði upp sitt níunda mark í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu þegar Swansea City tapaði 3-1 fyrir toppliði Chelsea á Stamford Bridge í gær. 26. febrúar 2017 10:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Fleiri fréttir Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Sjá meira
Gylfi er ekki bara að bjarga Swansea frá falli heldur líka ferðamannabransanum í borginni Mikilvægi þess að vera með lið í ensku úrvalsdeildinni er gríðarlegt fyrir Swansea. 1. mars 2017 09:45
Gylfi deilir efsta sætinu yfir flestar stoðsendingar Stoðsending Gylfa gegn Chelsea í gær þýðir að hann deilir efsta sæti yfir flestar stoðsendingar á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni en Gylfi hefur komið að helming marka Swansea á leiktíðinni. 26. febrúar 2017 13:45
Gylfi lagði upp mark í tapi á Brúnni | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp jöfnunarmark Swansea í 1-3 tapi gegn Chelsea á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag en eftir sigurinn er Chelsea komið með ellefu stiga forskot á næstu lið sem eiga þó leik til góða. 25. febrúar 2017 16:45
Gylfi um strákana sem eru í basli í B-deildinni: „Þeir verða að halda áfram og komast í gegnum þetta“ Gylfi Þór Sigurðsson reiknar með að landsliðsmennirnir sem eiga erfitt uppdráttar í ensku B-deildinni komist á skrið. 27. febrúar 2017 08:00
Skorar Gylfi aftur gegn Chelsea? | Myndband Sex leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. 25. febrúar 2017 10:00
Sjáðu markið sem Gylfi lagði upp og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Gylfi lagði upp sitt níunda mark í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu þegar Swansea City tapaði 3-1 fyrir toppliði Chelsea á Stamford Bridge í gær. 26. febrúar 2017 10:00