Messan: „Gylfi getur sett boltann viljandi í hönd varnarmannsins“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. mars 2017 11:30 Það var mikilvægt augnablik í leik Chelsea og Swansea í ensku úrvalsdeildinni um helgina, þegar það virtist sem að síðarnefnda liðið ætti að fá vítaspyrnu þegar Cesar Azpilicueta handlék knöttinn innan teigs. Staðan í leiknum var 1-1 þá en í umræddu atviki reyndi Gylfi Þór Sigurðsson að koma sér framhjá Azpilicueta. Bakvörðurinn stöðvaði hins vegar boltann með höndinni en ekkert víti var dæmt. Sjá einnig: Gylfi lagði upp mark í tapi á Brúnni | Sjáðu mörkin Málið var tekið fyrir í Messunni á Stöð 2 Sport á mánudagskvöld og þar sagði Guðmundur Benediktsson frá því að Ray Wilkins, fyrrum leikmaður Chelsea og sérfræðingur Sky Sports, hafi bent á að leikmenn eins og Gylfi gætu sett boltann viljandi í hönd varnarmanna og því væri ekki sanngjarnt að dæma vítaspyrnu. „Hann er reyndar svolítið litaður enda með Chelsea-gleraugu allan sólarhringinn,“ sagði Guðmundur en Bjarni Guðjónsson var sammála þessum rökum. „Það er ekki hægt að útiloka að Gylfi hafi reynt að setja boltann í höndina á honum. Hann hefur þessa hæfileika, svipað og Cesc Fabregas, að leikurinn er ekki jafn hraður fyrir hann og þá sem horfa á hann uppi í stúku,“ sagði Bjarni. „Þetta gerist hægar í hausnum á honum og ég get alveg tekið undir þetta með Wilkins.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi er ekki bara að bjarga Swansea frá falli heldur líka ferðamannabransanum í borginni Mikilvægi þess að vera með lið í ensku úrvalsdeildinni er gríðarlegt fyrir Swansea. 1. mars 2017 09:45 Gylfi deilir efsta sætinu yfir flestar stoðsendingar Stoðsending Gylfa gegn Chelsea í gær þýðir að hann deilir efsta sæti yfir flestar stoðsendingar á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni en Gylfi hefur komið að helming marka Swansea á leiktíðinni. 26. febrúar 2017 13:45 Gylfi lagði upp mark í tapi á Brúnni | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp jöfnunarmark Swansea í 1-3 tapi gegn Chelsea á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag en eftir sigurinn er Chelsea komið með ellefu stiga forskot á næstu lið sem eiga þó leik til góða. 25. febrúar 2017 16:45 Gylfi um strákana sem eru í basli í B-deildinni: „Þeir verða að halda áfram og komast í gegnum þetta“ Gylfi Þór Sigurðsson reiknar með að landsliðsmennirnir sem eiga erfitt uppdráttar í ensku B-deildinni komist á skrið. 27. febrúar 2017 08:00 Skorar Gylfi aftur gegn Chelsea? | Myndband Sex leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. 25. febrúar 2017 10:00 Sjáðu markið sem Gylfi lagði upp og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Gylfi lagði upp sitt níunda mark í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu þegar Swansea City tapaði 3-1 fyrir toppliði Chelsea á Stamford Bridge í gær. 26. febrúar 2017 10:00 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Fleiri fréttir Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Sjá meira
Það var mikilvægt augnablik í leik Chelsea og Swansea í ensku úrvalsdeildinni um helgina, þegar það virtist sem að síðarnefnda liðið ætti að fá vítaspyrnu þegar Cesar Azpilicueta handlék knöttinn innan teigs. Staðan í leiknum var 1-1 þá en í umræddu atviki reyndi Gylfi Þór Sigurðsson að koma sér framhjá Azpilicueta. Bakvörðurinn stöðvaði hins vegar boltann með höndinni en ekkert víti var dæmt. Sjá einnig: Gylfi lagði upp mark í tapi á Brúnni | Sjáðu mörkin Málið var tekið fyrir í Messunni á Stöð 2 Sport á mánudagskvöld og þar sagði Guðmundur Benediktsson frá því að Ray Wilkins, fyrrum leikmaður Chelsea og sérfræðingur Sky Sports, hafi bent á að leikmenn eins og Gylfi gætu sett boltann viljandi í hönd varnarmanna og því væri ekki sanngjarnt að dæma vítaspyrnu. „Hann er reyndar svolítið litaður enda með Chelsea-gleraugu allan sólarhringinn,“ sagði Guðmundur en Bjarni Guðjónsson var sammála þessum rökum. „Það er ekki hægt að útiloka að Gylfi hafi reynt að setja boltann í höndina á honum. Hann hefur þessa hæfileika, svipað og Cesc Fabregas, að leikurinn er ekki jafn hraður fyrir hann og þá sem horfa á hann uppi í stúku,“ sagði Bjarni. „Þetta gerist hægar í hausnum á honum og ég get alveg tekið undir þetta með Wilkins.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi er ekki bara að bjarga Swansea frá falli heldur líka ferðamannabransanum í borginni Mikilvægi þess að vera með lið í ensku úrvalsdeildinni er gríðarlegt fyrir Swansea. 1. mars 2017 09:45 Gylfi deilir efsta sætinu yfir flestar stoðsendingar Stoðsending Gylfa gegn Chelsea í gær þýðir að hann deilir efsta sæti yfir flestar stoðsendingar á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni en Gylfi hefur komið að helming marka Swansea á leiktíðinni. 26. febrúar 2017 13:45 Gylfi lagði upp mark í tapi á Brúnni | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp jöfnunarmark Swansea í 1-3 tapi gegn Chelsea á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag en eftir sigurinn er Chelsea komið með ellefu stiga forskot á næstu lið sem eiga þó leik til góða. 25. febrúar 2017 16:45 Gylfi um strákana sem eru í basli í B-deildinni: „Þeir verða að halda áfram og komast í gegnum þetta“ Gylfi Þór Sigurðsson reiknar með að landsliðsmennirnir sem eiga erfitt uppdráttar í ensku B-deildinni komist á skrið. 27. febrúar 2017 08:00 Skorar Gylfi aftur gegn Chelsea? | Myndband Sex leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. 25. febrúar 2017 10:00 Sjáðu markið sem Gylfi lagði upp og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Gylfi lagði upp sitt níunda mark í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu þegar Swansea City tapaði 3-1 fyrir toppliði Chelsea á Stamford Bridge í gær. 26. febrúar 2017 10:00 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Fleiri fréttir Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Sjá meira
Gylfi er ekki bara að bjarga Swansea frá falli heldur líka ferðamannabransanum í borginni Mikilvægi þess að vera með lið í ensku úrvalsdeildinni er gríðarlegt fyrir Swansea. 1. mars 2017 09:45
Gylfi deilir efsta sætinu yfir flestar stoðsendingar Stoðsending Gylfa gegn Chelsea í gær þýðir að hann deilir efsta sæti yfir flestar stoðsendingar á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni en Gylfi hefur komið að helming marka Swansea á leiktíðinni. 26. febrúar 2017 13:45
Gylfi lagði upp mark í tapi á Brúnni | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp jöfnunarmark Swansea í 1-3 tapi gegn Chelsea á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag en eftir sigurinn er Chelsea komið með ellefu stiga forskot á næstu lið sem eiga þó leik til góða. 25. febrúar 2017 16:45
Gylfi um strákana sem eru í basli í B-deildinni: „Þeir verða að halda áfram og komast í gegnum þetta“ Gylfi Þór Sigurðsson reiknar með að landsliðsmennirnir sem eiga erfitt uppdráttar í ensku B-deildinni komist á skrið. 27. febrúar 2017 08:00
Skorar Gylfi aftur gegn Chelsea? | Myndband Sex leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. 25. febrúar 2017 10:00
Sjáðu markið sem Gylfi lagði upp og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Gylfi lagði upp sitt níunda mark í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu þegar Swansea City tapaði 3-1 fyrir toppliði Chelsea á Stamford Bridge í gær. 26. febrúar 2017 10:00