Annar sigur Leicester í röð eftir stjóraskiptin | Öll úrslit dagsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. mars 2017 17:00 Leicester er komið á sigurbraut. Vísir/Getty Sex leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni. Leicester City vann sinn annan leik í röð eftir stjóraskiptin þegar liðið bar sigurorð af Hull City, 3-1, á heimavelli. Hull komst yfir með marki Sams Clucas á 14. mínútu en Christian Fuchs jafnaði metin á 27. mínútu. Besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í fyrra, Riyad Mahrez, kom Leicester yfir á 59. mínútu og í uppbótartíma skoraði Tom Huddlestone svo sjálfsmark. Lokatölur 3-1, Leicester í vil. Englandsmeistararnir eru í 15. sæti deildarinnar, fimm stigum frá fallsæti. Ítalski framherjinn Manolo Gabbiadini heldur áfram að gera það gott fyrir Southampton en hann skoraði eitt marka liðsins í 3-4 útisigri á Watford. Gabbiadini er búinn að skora sex mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum fyrir Dýrlingana sem eru komnir upp í 10. sæti deildarinnar. Watford er hins vegar komið niður í 14. sætið. Crystal Palace lyfti sér upp úr fallsæti með 0-2 útisigri á West Brom. Kantmennirnir Wilfried Zaha og Andros Townsend gerðu mörkin. Marko Arnautovic skoraði bæði mörk Stoke City í 2-0 sigri á Middlesbrough sem hefur ekki unnið deildarleik síðan 17. desember.Fernando Llorente skoraði tvívegis í 3-2 sigri Swansea City á Burnley.Í fyrsta leik dagsins skildu Manchester United og Bournemouth jöfn, 1-1.Úrslit dagsins:Leicester 3-1 Hull 0-1 Sam Clucas (14.), 1-1 Christian Fuchs (28.), 2-1 Riyad Mahrez (59.), 3-1 Tom Huddlestone, sjálfsmark (90+1.).Watford 3-4 Southampton 1-0 Troy Deeney (4.), 1-1 Dusan Tadic (28.), 1-2 Nathan Redmond (45+2.), 2-2 Stefano Okaka (79.), 2-3 Manolo Gabbiadini (83.), 2-4 Redmond (86.), 3-4 Abdoulaye Doucoure (90+4.).West Brom 0-2 Crystal Palace 0-1 Wilfried Zaha (55.), 0-2 Andros Townsend (84.).Stoke 2-0 Middlesbrough 1-0 Marko Arnautovic (29.), 2-0 Arnautovic (42.).Swansea 3-2 Burnley 1-0 Fernando Llorente (12.), 1-1 Andre Gray, víti (20.), 1-2 Gray (61.), 2-2 Martin Olsson (69.), 3-2 Fernando Llorente (90+2.).Man Utd 1-1 Bournemouth 1-0 Marcos Rojo (23.), 1-1 Joshua King, víti (40.).Rautt spjald: Andrew Surman, Bournemouth (45.). Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Sjá meira
Sex leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni. Leicester City vann sinn annan leik í röð eftir stjóraskiptin þegar liðið bar sigurorð af Hull City, 3-1, á heimavelli. Hull komst yfir með marki Sams Clucas á 14. mínútu en Christian Fuchs jafnaði metin á 27. mínútu. Besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í fyrra, Riyad Mahrez, kom Leicester yfir á 59. mínútu og í uppbótartíma skoraði Tom Huddlestone svo sjálfsmark. Lokatölur 3-1, Leicester í vil. Englandsmeistararnir eru í 15. sæti deildarinnar, fimm stigum frá fallsæti. Ítalski framherjinn Manolo Gabbiadini heldur áfram að gera það gott fyrir Southampton en hann skoraði eitt marka liðsins í 3-4 útisigri á Watford. Gabbiadini er búinn að skora sex mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum fyrir Dýrlingana sem eru komnir upp í 10. sæti deildarinnar. Watford er hins vegar komið niður í 14. sætið. Crystal Palace lyfti sér upp úr fallsæti með 0-2 útisigri á West Brom. Kantmennirnir Wilfried Zaha og Andros Townsend gerðu mörkin. Marko Arnautovic skoraði bæði mörk Stoke City í 2-0 sigri á Middlesbrough sem hefur ekki unnið deildarleik síðan 17. desember.Fernando Llorente skoraði tvívegis í 3-2 sigri Swansea City á Burnley.Í fyrsta leik dagsins skildu Manchester United og Bournemouth jöfn, 1-1.Úrslit dagsins:Leicester 3-1 Hull 0-1 Sam Clucas (14.), 1-1 Christian Fuchs (28.), 2-1 Riyad Mahrez (59.), 3-1 Tom Huddlestone, sjálfsmark (90+1.).Watford 3-4 Southampton 1-0 Troy Deeney (4.), 1-1 Dusan Tadic (28.), 1-2 Nathan Redmond (45+2.), 2-2 Stefano Okaka (79.), 2-3 Manolo Gabbiadini (83.), 2-4 Redmond (86.), 3-4 Abdoulaye Doucoure (90+4.).West Brom 0-2 Crystal Palace 0-1 Wilfried Zaha (55.), 0-2 Andros Townsend (84.).Stoke 2-0 Middlesbrough 1-0 Marko Arnautovic (29.), 2-0 Arnautovic (42.).Swansea 3-2 Burnley 1-0 Fernando Llorente (12.), 1-1 Andre Gray, víti (20.), 1-2 Gray (61.), 2-2 Martin Olsson (69.), 3-2 Fernando Llorente (90+2.).Man Utd 1-1 Bournemouth 1-0 Marcos Rojo (23.), 1-1 Joshua King, víti (40.).Rautt spjald: Andrew Surman, Bournemouth (45.).
Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti