Sutton saknaði átvaglsins af bekknum í dag Kristinn Páll Teitsson skrifar 25. febrúar 2017 22:30 Shaw var hvergi sjáanlegur þegar á honum þurfti að halda. vísir/getty Utandeildarlið Sutton United saknaði svo sannarlega varamarkmannsins Wayne Shaw í 3-2 sigri gegn Torquay United í dag en enginn varamarkvörður var til staðar á bekknum þegar Ross Warner, markvörður Sutton meiddist. Mikið hefur verið fjallað um Shaw undanfarna daga eftir að hann gæddi sér á böku á meðan leik Arsenal og Sutton stóð yfir í enska bikarnum á mánudaginn. Kom síðar í ljós að einn af styrktaraðilum liðsins bauð upp á veðmál hvort varamenn Sutton myndu fá sér böku á meðan leik stæði og að leikmenn vissu af því.Sjá einnig:Átvaglið á bekknum til rannsóknar hjá enska knattspyrnusambandinu "Sun Bets var með líkurnar einn á móti átta að einhver okkar myndi borða böku. Ég ákvað að svara aðeins fyrir okkur og kýla á það. Allir varamennirnir voru komnir inn á og við vorum 2-0 undir,“ sagði Shaw eftir leikinn.Sjá einnig:Átvaglið á bekknum hætt hjá Sutton Er enska knattspyrnusambandið með málið hjá sér til rannsóknar en Shaw ákvað að hætta hjá félaginu daginn eftir leikinn en reglur enska knattspyrnusambandsins heimila ekki þátttöku í veðmálum af þessu tagi. Neyddist miðvörðurinn Simon Downer til þess að standa vaktina í markinu í hans stað en það kom ekki að sök þar sem Sutton vann 3-2 sigur á Plainmoor-vellinum og lyfti sér með því aðeins frá fallsætunum. Enski boltinn Tengdar fréttir Átvaglið á bekknum hætt hjá Sutton Markvörðurinn Wayne Shaw er hættur hjá enska utandeildarliðinu Sutton United. 21. febrúar 2017 16:11 Átvaglið á bekknum til rannsóknar hjá enska sambandinu Vissi að það var hægt að veðja á að varamaður Sutton myndi borða böku á bekknum. 21. febrúar 2017 10:00 Varamarkmaður Sutton afgreiddi á barnum og fékk sér bita á bekknum | Myndband Varamarkmanni Sutton, hinum 45 ára gamla Wayne Shaw, er greinilega margt til lista lagt líkt og sást í leik Arsenal og Sutton í ensku bikarkeppninni í kvöld. 20. febrúar 2017 22:30 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjá meira
Utandeildarlið Sutton United saknaði svo sannarlega varamarkmannsins Wayne Shaw í 3-2 sigri gegn Torquay United í dag en enginn varamarkvörður var til staðar á bekknum þegar Ross Warner, markvörður Sutton meiddist. Mikið hefur verið fjallað um Shaw undanfarna daga eftir að hann gæddi sér á böku á meðan leik Arsenal og Sutton stóð yfir í enska bikarnum á mánudaginn. Kom síðar í ljós að einn af styrktaraðilum liðsins bauð upp á veðmál hvort varamenn Sutton myndu fá sér böku á meðan leik stæði og að leikmenn vissu af því.Sjá einnig:Átvaglið á bekknum til rannsóknar hjá enska knattspyrnusambandinu "Sun Bets var með líkurnar einn á móti átta að einhver okkar myndi borða böku. Ég ákvað að svara aðeins fyrir okkur og kýla á það. Allir varamennirnir voru komnir inn á og við vorum 2-0 undir,“ sagði Shaw eftir leikinn.Sjá einnig:Átvaglið á bekknum hætt hjá Sutton Er enska knattspyrnusambandið með málið hjá sér til rannsóknar en Shaw ákvað að hætta hjá félaginu daginn eftir leikinn en reglur enska knattspyrnusambandsins heimila ekki þátttöku í veðmálum af þessu tagi. Neyddist miðvörðurinn Simon Downer til þess að standa vaktina í markinu í hans stað en það kom ekki að sök þar sem Sutton vann 3-2 sigur á Plainmoor-vellinum og lyfti sér með því aðeins frá fallsætunum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Átvaglið á bekknum hætt hjá Sutton Markvörðurinn Wayne Shaw er hættur hjá enska utandeildarliðinu Sutton United. 21. febrúar 2017 16:11 Átvaglið á bekknum til rannsóknar hjá enska sambandinu Vissi að það var hægt að veðja á að varamaður Sutton myndi borða böku á bekknum. 21. febrúar 2017 10:00 Varamarkmaður Sutton afgreiddi á barnum og fékk sér bita á bekknum | Myndband Varamarkmanni Sutton, hinum 45 ára gamla Wayne Shaw, er greinilega margt til lista lagt líkt og sást í leik Arsenal og Sutton í ensku bikarkeppninni í kvöld. 20. febrúar 2017 22:30 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjá meira
Átvaglið á bekknum hætt hjá Sutton Markvörðurinn Wayne Shaw er hættur hjá enska utandeildarliðinu Sutton United. 21. febrúar 2017 16:11
Átvaglið á bekknum til rannsóknar hjá enska sambandinu Vissi að það var hægt að veðja á að varamaður Sutton myndi borða böku á bekknum. 21. febrúar 2017 10:00
Varamarkmaður Sutton afgreiddi á barnum og fékk sér bita á bekknum | Myndband Varamarkmanni Sutton, hinum 45 ára gamla Wayne Shaw, er greinilega margt til lista lagt líkt og sást í leik Arsenal og Sutton í ensku bikarkeppninni í kvöld. 20. febrúar 2017 22:30