Óskarsverðlaunahafi fordæmdi „ómannúðlegt“ ferðabann Trump Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 27. febrúar 2017 11:37 Verkfræðingurinn og geimfarinn Aanousheh Ansari las upp yfirlýsingu frá Frahadi. Vísir/Getty Íranski leikstjórinn Asghar Farhadi var ekki viðstaddur Óskarsverðlaunahátíðina í nótt til að taka á móti verðlaunum sínum fyrir bestu erlendu kvikmyndina fyrir kvikmyndina The Salesman. Í sinn stað sendi hann tvo Bandaríkjamenn af írönsku bergi brotna. Verkfræðingurinn og geimfarinn Aanousheh Ansari las upp yfirlýsingu frá Frahadi þar sem hann fordæmdi „ómannúðlegt“ ferðabann Donalds Trump Bandaríkjaforseta. „Fjarvera mín er virðingarvottur við íbúa heimalands míns og þeirra sex annarra landa sem hafa verið svívirt af þessum ómannúðlegu lögum sem bannar ferðir innflytjenda til Bandaríkjanna,“ sagði í yfirlýsingunni. „Að skipta heiminum í Bandaríkin og „óvini okkar“ skapar ótta. Þetta er villandi réttlæting á árásum og stríði.“ Farhadi hafði áður tilkynnt að hann hyggðist ekki vera viðstaddur athöfnina vegna ferðabannsins en honum hafði verið spáð sigri. „Kvikmyndagerðarmenn geta notað linsur sínar til að varpa ljósi á sameiginlega mannlega eiginleika og útrýma staðalímyndum um þjóðerni eða trúarbrögð. Kvikmyndir skapa samkennd milli okkar og annarra. Samkennd sem við þörfnumst nú meira en nokkru sinni fyrr.“ Tengdar fréttir Jimmy Kimmel lét Trump heyra það í opnunarræðu Óskarsins Þakkaði meðal annars forsetanum fyrir þegar hann spurði viðstadda hvort þeir myndu eftir því að í fyrra hefðu Óskarsverðlaunin verið talin lituð af kynþáttahatri. 27. febrúar 2017 07:41 Dauði ástralsks kvikmyndaframleiðanda stórlega ýktur á Óskarnum Kvikmyndaframleiðandanum Jan Chapman brá heldur betur í brún þegar mynd af henni birtist í myndbandi þar sem látins kvikmyndagerðarfólks var minnst á Óskarnum í gær. 27. febrúar 2017 09:59 Óskarinn 2017: Moonlight sigraði að lokum Það var mikið um dýrðir í Hollywood í nótt þegar Óskarsverðlaun bandarísku kvikmynda akademíunnar voru afhent í 89. sinn. 27. febrúar 2017 05:16 Ótrúleg uppákoma á Óskarnum: Röng mynd lesin upp sem besta kvikmyndin Hið ótrúlega gerðist á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt þegar röng kvikmynd var tilkynnt sem besta kvikmyndin. 27. febrúar 2017 05:20 Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Innlent Fleiri fréttir Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Sjá meira
Íranski leikstjórinn Asghar Farhadi var ekki viðstaddur Óskarsverðlaunahátíðina í nótt til að taka á móti verðlaunum sínum fyrir bestu erlendu kvikmyndina fyrir kvikmyndina The Salesman. Í sinn stað sendi hann tvo Bandaríkjamenn af írönsku bergi brotna. Verkfræðingurinn og geimfarinn Aanousheh Ansari las upp yfirlýsingu frá Frahadi þar sem hann fordæmdi „ómannúðlegt“ ferðabann Donalds Trump Bandaríkjaforseta. „Fjarvera mín er virðingarvottur við íbúa heimalands míns og þeirra sex annarra landa sem hafa verið svívirt af þessum ómannúðlegu lögum sem bannar ferðir innflytjenda til Bandaríkjanna,“ sagði í yfirlýsingunni. „Að skipta heiminum í Bandaríkin og „óvini okkar“ skapar ótta. Þetta er villandi réttlæting á árásum og stríði.“ Farhadi hafði áður tilkynnt að hann hyggðist ekki vera viðstaddur athöfnina vegna ferðabannsins en honum hafði verið spáð sigri. „Kvikmyndagerðarmenn geta notað linsur sínar til að varpa ljósi á sameiginlega mannlega eiginleika og útrýma staðalímyndum um þjóðerni eða trúarbrögð. Kvikmyndir skapa samkennd milli okkar og annarra. Samkennd sem við þörfnumst nú meira en nokkru sinni fyrr.“
Tengdar fréttir Jimmy Kimmel lét Trump heyra það í opnunarræðu Óskarsins Þakkaði meðal annars forsetanum fyrir þegar hann spurði viðstadda hvort þeir myndu eftir því að í fyrra hefðu Óskarsverðlaunin verið talin lituð af kynþáttahatri. 27. febrúar 2017 07:41 Dauði ástralsks kvikmyndaframleiðanda stórlega ýktur á Óskarnum Kvikmyndaframleiðandanum Jan Chapman brá heldur betur í brún þegar mynd af henni birtist í myndbandi þar sem látins kvikmyndagerðarfólks var minnst á Óskarnum í gær. 27. febrúar 2017 09:59 Óskarinn 2017: Moonlight sigraði að lokum Það var mikið um dýrðir í Hollywood í nótt þegar Óskarsverðlaun bandarísku kvikmynda akademíunnar voru afhent í 89. sinn. 27. febrúar 2017 05:16 Ótrúleg uppákoma á Óskarnum: Röng mynd lesin upp sem besta kvikmyndin Hið ótrúlega gerðist á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt þegar röng kvikmynd var tilkynnt sem besta kvikmyndin. 27. febrúar 2017 05:20 Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Innlent Fleiri fréttir Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Sjá meira
Jimmy Kimmel lét Trump heyra það í opnunarræðu Óskarsins Þakkaði meðal annars forsetanum fyrir þegar hann spurði viðstadda hvort þeir myndu eftir því að í fyrra hefðu Óskarsverðlaunin verið talin lituð af kynþáttahatri. 27. febrúar 2017 07:41
Dauði ástralsks kvikmyndaframleiðanda stórlega ýktur á Óskarnum Kvikmyndaframleiðandanum Jan Chapman brá heldur betur í brún þegar mynd af henni birtist í myndbandi þar sem látins kvikmyndagerðarfólks var minnst á Óskarnum í gær. 27. febrúar 2017 09:59
Óskarinn 2017: Moonlight sigraði að lokum Það var mikið um dýrðir í Hollywood í nótt þegar Óskarsverðlaun bandarísku kvikmynda akademíunnar voru afhent í 89. sinn. 27. febrúar 2017 05:16
Ótrúleg uppákoma á Óskarnum: Röng mynd lesin upp sem besta kvikmyndin Hið ótrúlega gerðist á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt þegar röng kvikmynd var tilkynnt sem besta kvikmyndin. 27. febrúar 2017 05:20