Óskarsverðlaunahafi fordæmdi „ómannúðlegt“ ferðabann Trump Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 27. febrúar 2017 11:37 Verkfræðingurinn og geimfarinn Aanousheh Ansari las upp yfirlýsingu frá Frahadi. Vísir/Getty Íranski leikstjórinn Asghar Farhadi var ekki viðstaddur Óskarsverðlaunahátíðina í nótt til að taka á móti verðlaunum sínum fyrir bestu erlendu kvikmyndina fyrir kvikmyndina The Salesman. Í sinn stað sendi hann tvo Bandaríkjamenn af írönsku bergi brotna. Verkfræðingurinn og geimfarinn Aanousheh Ansari las upp yfirlýsingu frá Frahadi þar sem hann fordæmdi „ómannúðlegt“ ferðabann Donalds Trump Bandaríkjaforseta. „Fjarvera mín er virðingarvottur við íbúa heimalands míns og þeirra sex annarra landa sem hafa verið svívirt af þessum ómannúðlegu lögum sem bannar ferðir innflytjenda til Bandaríkjanna,“ sagði í yfirlýsingunni. „Að skipta heiminum í Bandaríkin og „óvini okkar“ skapar ótta. Þetta er villandi réttlæting á árásum og stríði.“ Farhadi hafði áður tilkynnt að hann hyggðist ekki vera viðstaddur athöfnina vegna ferðabannsins en honum hafði verið spáð sigri. „Kvikmyndagerðarmenn geta notað linsur sínar til að varpa ljósi á sameiginlega mannlega eiginleika og útrýma staðalímyndum um þjóðerni eða trúarbrögð. Kvikmyndir skapa samkennd milli okkar og annarra. Samkennd sem við þörfnumst nú meira en nokkru sinni fyrr.“ Tengdar fréttir Jimmy Kimmel lét Trump heyra það í opnunarræðu Óskarsins Þakkaði meðal annars forsetanum fyrir þegar hann spurði viðstadda hvort þeir myndu eftir því að í fyrra hefðu Óskarsverðlaunin verið talin lituð af kynþáttahatri. 27. febrúar 2017 07:41 Dauði ástralsks kvikmyndaframleiðanda stórlega ýktur á Óskarnum Kvikmyndaframleiðandanum Jan Chapman brá heldur betur í brún þegar mynd af henni birtist í myndbandi þar sem látins kvikmyndagerðarfólks var minnst á Óskarnum í gær. 27. febrúar 2017 09:59 Óskarinn 2017: Moonlight sigraði að lokum Það var mikið um dýrðir í Hollywood í nótt þegar Óskarsverðlaun bandarísku kvikmynda akademíunnar voru afhent í 89. sinn. 27. febrúar 2017 05:16 Ótrúleg uppákoma á Óskarnum: Röng mynd lesin upp sem besta kvikmyndin Hið ótrúlega gerðist á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt þegar röng kvikmynd var tilkynnt sem besta kvikmyndin. 27. febrúar 2017 05:20 Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Íranski leikstjórinn Asghar Farhadi var ekki viðstaddur Óskarsverðlaunahátíðina í nótt til að taka á móti verðlaunum sínum fyrir bestu erlendu kvikmyndina fyrir kvikmyndina The Salesman. Í sinn stað sendi hann tvo Bandaríkjamenn af írönsku bergi brotna. Verkfræðingurinn og geimfarinn Aanousheh Ansari las upp yfirlýsingu frá Frahadi þar sem hann fordæmdi „ómannúðlegt“ ferðabann Donalds Trump Bandaríkjaforseta. „Fjarvera mín er virðingarvottur við íbúa heimalands míns og þeirra sex annarra landa sem hafa verið svívirt af þessum ómannúðlegu lögum sem bannar ferðir innflytjenda til Bandaríkjanna,“ sagði í yfirlýsingunni. „Að skipta heiminum í Bandaríkin og „óvini okkar“ skapar ótta. Þetta er villandi réttlæting á árásum og stríði.“ Farhadi hafði áður tilkynnt að hann hyggðist ekki vera viðstaddur athöfnina vegna ferðabannsins en honum hafði verið spáð sigri. „Kvikmyndagerðarmenn geta notað linsur sínar til að varpa ljósi á sameiginlega mannlega eiginleika og útrýma staðalímyndum um þjóðerni eða trúarbrögð. Kvikmyndir skapa samkennd milli okkar og annarra. Samkennd sem við þörfnumst nú meira en nokkru sinni fyrr.“
Tengdar fréttir Jimmy Kimmel lét Trump heyra það í opnunarræðu Óskarsins Þakkaði meðal annars forsetanum fyrir þegar hann spurði viðstadda hvort þeir myndu eftir því að í fyrra hefðu Óskarsverðlaunin verið talin lituð af kynþáttahatri. 27. febrúar 2017 07:41 Dauði ástralsks kvikmyndaframleiðanda stórlega ýktur á Óskarnum Kvikmyndaframleiðandanum Jan Chapman brá heldur betur í brún þegar mynd af henni birtist í myndbandi þar sem látins kvikmyndagerðarfólks var minnst á Óskarnum í gær. 27. febrúar 2017 09:59 Óskarinn 2017: Moonlight sigraði að lokum Það var mikið um dýrðir í Hollywood í nótt þegar Óskarsverðlaun bandarísku kvikmynda akademíunnar voru afhent í 89. sinn. 27. febrúar 2017 05:16 Ótrúleg uppákoma á Óskarnum: Röng mynd lesin upp sem besta kvikmyndin Hið ótrúlega gerðist á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt þegar röng kvikmynd var tilkynnt sem besta kvikmyndin. 27. febrúar 2017 05:20 Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Jimmy Kimmel lét Trump heyra það í opnunarræðu Óskarsins Þakkaði meðal annars forsetanum fyrir þegar hann spurði viðstadda hvort þeir myndu eftir því að í fyrra hefðu Óskarsverðlaunin verið talin lituð af kynþáttahatri. 27. febrúar 2017 07:41
Dauði ástralsks kvikmyndaframleiðanda stórlega ýktur á Óskarnum Kvikmyndaframleiðandanum Jan Chapman brá heldur betur í brún þegar mynd af henni birtist í myndbandi þar sem látins kvikmyndagerðarfólks var minnst á Óskarnum í gær. 27. febrúar 2017 09:59
Óskarinn 2017: Moonlight sigraði að lokum Það var mikið um dýrðir í Hollywood í nótt þegar Óskarsverðlaun bandarísku kvikmynda akademíunnar voru afhent í 89. sinn. 27. febrúar 2017 05:16
Ótrúleg uppákoma á Óskarnum: Röng mynd lesin upp sem besta kvikmyndin Hið ótrúlega gerðist á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt þegar röng kvikmynd var tilkynnt sem besta kvikmyndin. 27. febrúar 2017 05:20