Óskarsverðlaunahafi fordæmdi „ómannúðlegt“ ferðabann Trump Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 27. febrúar 2017 11:37 Verkfræðingurinn og geimfarinn Aanousheh Ansari las upp yfirlýsingu frá Frahadi. Vísir/Getty Íranski leikstjórinn Asghar Farhadi var ekki viðstaddur Óskarsverðlaunahátíðina í nótt til að taka á móti verðlaunum sínum fyrir bestu erlendu kvikmyndina fyrir kvikmyndina The Salesman. Í sinn stað sendi hann tvo Bandaríkjamenn af írönsku bergi brotna. Verkfræðingurinn og geimfarinn Aanousheh Ansari las upp yfirlýsingu frá Frahadi þar sem hann fordæmdi „ómannúðlegt“ ferðabann Donalds Trump Bandaríkjaforseta. „Fjarvera mín er virðingarvottur við íbúa heimalands míns og þeirra sex annarra landa sem hafa verið svívirt af þessum ómannúðlegu lögum sem bannar ferðir innflytjenda til Bandaríkjanna,“ sagði í yfirlýsingunni. „Að skipta heiminum í Bandaríkin og „óvini okkar“ skapar ótta. Þetta er villandi réttlæting á árásum og stríði.“ Farhadi hafði áður tilkynnt að hann hyggðist ekki vera viðstaddur athöfnina vegna ferðabannsins en honum hafði verið spáð sigri. „Kvikmyndagerðarmenn geta notað linsur sínar til að varpa ljósi á sameiginlega mannlega eiginleika og útrýma staðalímyndum um þjóðerni eða trúarbrögð. Kvikmyndir skapa samkennd milli okkar og annarra. Samkennd sem við þörfnumst nú meira en nokkru sinni fyrr.“ Tengdar fréttir Jimmy Kimmel lét Trump heyra það í opnunarræðu Óskarsins Þakkaði meðal annars forsetanum fyrir þegar hann spurði viðstadda hvort þeir myndu eftir því að í fyrra hefðu Óskarsverðlaunin verið talin lituð af kynþáttahatri. 27. febrúar 2017 07:41 Dauði ástralsks kvikmyndaframleiðanda stórlega ýktur á Óskarnum Kvikmyndaframleiðandanum Jan Chapman brá heldur betur í brún þegar mynd af henni birtist í myndbandi þar sem látins kvikmyndagerðarfólks var minnst á Óskarnum í gær. 27. febrúar 2017 09:59 Óskarinn 2017: Moonlight sigraði að lokum Það var mikið um dýrðir í Hollywood í nótt þegar Óskarsverðlaun bandarísku kvikmynda akademíunnar voru afhent í 89. sinn. 27. febrúar 2017 05:16 Ótrúleg uppákoma á Óskarnum: Röng mynd lesin upp sem besta kvikmyndin Hið ótrúlega gerðist á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt þegar röng kvikmynd var tilkynnt sem besta kvikmyndin. 27. febrúar 2017 05:20 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Fleiri fréttir Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Sjá meira
Íranski leikstjórinn Asghar Farhadi var ekki viðstaddur Óskarsverðlaunahátíðina í nótt til að taka á móti verðlaunum sínum fyrir bestu erlendu kvikmyndina fyrir kvikmyndina The Salesman. Í sinn stað sendi hann tvo Bandaríkjamenn af írönsku bergi brotna. Verkfræðingurinn og geimfarinn Aanousheh Ansari las upp yfirlýsingu frá Frahadi þar sem hann fordæmdi „ómannúðlegt“ ferðabann Donalds Trump Bandaríkjaforseta. „Fjarvera mín er virðingarvottur við íbúa heimalands míns og þeirra sex annarra landa sem hafa verið svívirt af þessum ómannúðlegu lögum sem bannar ferðir innflytjenda til Bandaríkjanna,“ sagði í yfirlýsingunni. „Að skipta heiminum í Bandaríkin og „óvini okkar“ skapar ótta. Þetta er villandi réttlæting á árásum og stríði.“ Farhadi hafði áður tilkynnt að hann hyggðist ekki vera viðstaddur athöfnina vegna ferðabannsins en honum hafði verið spáð sigri. „Kvikmyndagerðarmenn geta notað linsur sínar til að varpa ljósi á sameiginlega mannlega eiginleika og útrýma staðalímyndum um þjóðerni eða trúarbrögð. Kvikmyndir skapa samkennd milli okkar og annarra. Samkennd sem við þörfnumst nú meira en nokkru sinni fyrr.“
Tengdar fréttir Jimmy Kimmel lét Trump heyra það í opnunarræðu Óskarsins Þakkaði meðal annars forsetanum fyrir þegar hann spurði viðstadda hvort þeir myndu eftir því að í fyrra hefðu Óskarsverðlaunin verið talin lituð af kynþáttahatri. 27. febrúar 2017 07:41 Dauði ástralsks kvikmyndaframleiðanda stórlega ýktur á Óskarnum Kvikmyndaframleiðandanum Jan Chapman brá heldur betur í brún þegar mynd af henni birtist í myndbandi þar sem látins kvikmyndagerðarfólks var minnst á Óskarnum í gær. 27. febrúar 2017 09:59 Óskarinn 2017: Moonlight sigraði að lokum Það var mikið um dýrðir í Hollywood í nótt þegar Óskarsverðlaun bandarísku kvikmynda akademíunnar voru afhent í 89. sinn. 27. febrúar 2017 05:16 Ótrúleg uppákoma á Óskarnum: Röng mynd lesin upp sem besta kvikmyndin Hið ótrúlega gerðist á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt þegar röng kvikmynd var tilkynnt sem besta kvikmyndin. 27. febrúar 2017 05:20 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Fleiri fréttir Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Sjá meira
Jimmy Kimmel lét Trump heyra það í opnunarræðu Óskarsins Þakkaði meðal annars forsetanum fyrir þegar hann spurði viðstadda hvort þeir myndu eftir því að í fyrra hefðu Óskarsverðlaunin verið talin lituð af kynþáttahatri. 27. febrúar 2017 07:41
Dauði ástralsks kvikmyndaframleiðanda stórlega ýktur á Óskarnum Kvikmyndaframleiðandanum Jan Chapman brá heldur betur í brún þegar mynd af henni birtist í myndbandi þar sem látins kvikmyndagerðarfólks var minnst á Óskarnum í gær. 27. febrúar 2017 09:59
Óskarinn 2017: Moonlight sigraði að lokum Það var mikið um dýrðir í Hollywood í nótt þegar Óskarsverðlaun bandarísku kvikmynda akademíunnar voru afhent í 89. sinn. 27. febrúar 2017 05:16
Ótrúleg uppákoma á Óskarnum: Röng mynd lesin upp sem besta kvikmyndin Hið ótrúlega gerðist á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt þegar röng kvikmynd var tilkynnt sem besta kvikmyndin. 27. febrúar 2017 05:20