Óskarsverðlaunahafi fordæmdi „ómannúðlegt“ ferðabann Trump Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 27. febrúar 2017 11:37 Verkfræðingurinn og geimfarinn Aanousheh Ansari las upp yfirlýsingu frá Frahadi. Vísir/Getty Íranski leikstjórinn Asghar Farhadi var ekki viðstaddur Óskarsverðlaunahátíðina í nótt til að taka á móti verðlaunum sínum fyrir bestu erlendu kvikmyndina fyrir kvikmyndina The Salesman. Í sinn stað sendi hann tvo Bandaríkjamenn af írönsku bergi brotna. Verkfræðingurinn og geimfarinn Aanousheh Ansari las upp yfirlýsingu frá Frahadi þar sem hann fordæmdi „ómannúðlegt“ ferðabann Donalds Trump Bandaríkjaforseta. „Fjarvera mín er virðingarvottur við íbúa heimalands míns og þeirra sex annarra landa sem hafa verið svívirt af þessum ómannúðlegu lögum sem bannar ferðir innflytjenda til Bandaríkjanna,“ sagði í yfirlýsingunni. „Að skipta heiminum í Bandaríkin og „óvini okkar“ skapar ótta. Þetta er villandi réttlæting á árásum og stríði.“ Farhadi hafði áður tilkynnt að hann hyggðist ekki vera viðstaddur athöfnina vegna ferðabannsins en honum hafði verið spáð sigri. „Kvikmyndagerðarmenn geta notað linsur sínar til að varpa ljósi á sameiginlega mannlega eiginleika og útrýma staðalímyndum um þjóðerni eða trúarbrögð. Kvikmyndir skapa samkennd milli okkar og annarra. Samkennd sem við þörfnumst nú meira en nokkru sinni fyrr.“ Tengdar fréttir Jimmy Kimmel lét Trump heyra það í opnunarræðu Óskarsins Þakkaði meðal annars forsetanum fyrir þegar hann spurði viðstadda hvort þeir myndu eftir því að í fyrra hefðu Óskarsverðlaunin verið talin lituð af kynþáttahatri. 27. febrúar 2017 07:41 Dauði ástralsks kvikmyndaframleiðanda stórlega ýktur á Óskarnum Kvikmyndaframleiðandanum Jan Chapman brá heldur betur í brún þegar mynd af henni birtist í myndbandi þar sem látins kvikmyndagerðarfólks var minnst á Óskarnum í gær. 27. febrúar 2017 09:59 Óskarinn 2017: Moonlight sigraði að lokum Það var mikið um dýrðir í Hollywood í nótt þegar Óskarsverðlaun bandarísku kvikmynda akademíunnar voru afhent í 89. sinn. 27. febrúar 2017 05:16 Ótrúleg uppákoma á Óskarnum: Röng mynd lesin upp sem besta kvikmyndin Hið ótrúlega gerðist á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt þegar röng kvikmynd var tilkynnt sem besta kvikmyndin. 27. febrúar 2017 05:20 Mest lesið Lífið gjörbreytt Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Innlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Erlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Fleiri fréttir Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Sjá meira
Íranski leikstjórinn Asghar Farhadi var ekki viðstaddur Óskarsverðlaunahátíðina í nótt til að taka á móti verðlaunum sínum fyrir bestu erlendu kvikmyndina fyrir kvikmyndina The Salesman. Í sinn stað sendi hann tvo Bandaríkjamenn af írönsku bergi brotna. Verkfræðingurinn og geimfarinn Aanousheh Ansari las upp yfirlýsingu frá Frahadi þar sem hann fordæmdi „ómannúðlegt“ ferðabann Donalds Trump Bandaríkjaforseta. „Fjarvera mín er virðingarvottur við íbúa heimalands míns og þeirra sex annarra landa sem hafa verið svívirt af þessum ómannúðlegu lögum sem bannar ferðir innflytjenda til Bandaríkjanna,“ sagði í yfirlýsingunni. „Að skipta heiminum í Bandaríkin og „óvini okkar“ skapar ótta. Þetta er villandi réttlæting á árásum og stríði.“ Farhadi hafði áður tilkynnt að hann hyggðist ekki vera viðstaddur athöfnina vegna ferðabannsins en honum hafði verið spáð sigri. „Kvikmyndagerðarmenn geta notað linsur sínar til að varpa ljósi á sameiginlega mannlega eiginleika og útrýma staðalímyndum um þjóðerni eða trúarbrögð. Kvikmyndir skapa samkennd milli okkar og annarra. Samkennd sem við þörfnumst nú meira en nokkru sinni fyrr.“
Tengdar fréttir Jimmy Kimmel lét Trump heyra það í opnunarræðu Óskarsins Þakkaði meðal annars forsetanum fyrir þegar hann spurði viðstadda hvort þeir myndu eftir því að í fyrra hefðu Óskarsverðlaunin verið talin lituð af kynþáttahatri. 27. febrúar 2017 07:41 Dauði ástralsks kvikmyndaframleiðanda stórlega ýktur á Óskarnum Kvikmyndaframleiðandanum Jan Chapman brá heldur betur í brún þegar mynd af henni birtist í myndbandi þar sem látins kvikmyndagerðarfólks var minnst á Óskarnum í gær. 27. febrúar 2017 09:59 Óskarinn 2017: Moonlight sigraði að lokum Það var mikið um dýrðir í Hollywood í nótt þegar Óskarsverðlaun bandarísku kvikmynda akademíunnar voru afhent í 89. sinn. 27. febrúar 2017 05:16 Ótrúleg uppákoma á Óskarnum: Röng mynd lesin upp sem besta kvikmyndin Hið ótrúlega gerðist á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt þegar röng kvikmynd var tilkynnt sem besta kvikmyndin. 27. febrúar 2017 05:20 Mest lesið Lífið gjörbreytt Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Innlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Erlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Fleiri fréttir Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Sjá meira
Jimmy Kimmel lét Trump heyra það í opnunarræðu Óskarsins Þakkaði meðal annars forsetanum fyrir þegar hann spurði viðstadda hvort þeir myndu eftir því að í fyrra hefðu Óskarsverðlaunin verið talin lituð af kynþáttahatri. 27. febrúar 2017 07:41
Dauði ástralsks kvikmyndaframleiðanda stórlega ýktur á Óskarnum Kvikmyndaframleiðandanum Jan Chapman brá heldur betur í brún þegar mynd af henni birtist í myndbandi þar sem látins kvikmyndagerðarfólks var minnst á Óskarnum í gær. 27. febrúar 2017 09:59
Óskarinn 2017: Moonlight sigraði að lokum Það var mikið um dýrðir í Hollywood í nótt þegar Óskarsverðlaun bandarísku kvikmynda akademíunnar voru afhent í 89. sinn. 27. febrúar 2017 05:16
Ótrúleg uppákoma á Óskarnum: Röng mynd lesin upp sem besta kvikmyndin Hið ótrúlega gerðist á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt þegar röng kvikmynd var tilkynnt sem besta kvikmyndin. 27. febrúar 2017 05:20