Stuðningsmenn Man United eiga strákunum hans Zlatans mikið að þakka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2017 23:30 Zlatan Ibrahimovic með strákunum sínum fyrir nokkuð mörgum árum. Vísir/Getty Zlatan Ibrahimovic kom til Manchester United á frjálsri sölu. Hann hefði getað valið mörg önnur lið en nú er komið í ljós af hverju hann valdi Manchester United. Zlatan Ibrahimovic hefur skorað 26 mörk á sínu fyrsta tímabili með Manchester United og United er þegar búið að vinna sinn fyrsta titil með hann innanborðs. Zlatan Ibrahimovic skoraði tvö mörk í sigri Manchester United á Southampton um helgina, kom liðinu fyrst í 1-0 með marki beint út aukaspyrnu og skoraði síðan sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok. „Það rétti tímapunktur fyrir allt á þínum feril. Ég kom ekki fyrr til Englands af því að það var ekki rétti tímapunkturinn,“ sagði Zlatan. Sky Sports segir frá. „Þrátt fyrir að börnin mín vildu að ég fær til United þá var hugur minn annarsstaðar. Það breyttist allt þegar Jose hringdi,“ sagði Zlatan Ibrahimovic. „Við eigum sérstakt samband. Þegar hann hringdi þá var hann nánast að spyrja mig í hvaða númeri ég vildi spila,“ sagði Zlatan sem segir að þetta tvennt hafi ráðið úrslitum þegar hann tók ákvörðun. „Hugur minn var ekki þar. Svo fóru krakkarnir að biðja mig um að fara til United og svo hringdi Jose. Þess vegna er ég hér,“ sagði Zlatan. Zlatan Ibrahimovic vill samt taka það fram að hann muni ráðast næstu skrefum sínum á ferlinum en ekki synir hans Max og Vincent. Hann hefur ekki viljað gefa það út hvort að hann spili áfram með Manchester United á næstu leiktíð. Enski boltinn Tengdar fréttir Giggs líkir Zlatan við Cantona: Hann er aðalmaðurinn hjá United Ryan Giggs sér margt líkt með Eric Canton og Zlatan Ibrahimovic sem er að fara á kostum á Old Trafford. 21. febrúar 2017 12:30 Telur Zlatan geta leikið til fertugs Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að hinn 35 árs gamli Zlatan Ibrahimovic, eigi nokkur ár eftir í fremstu röð og að hann geti leikið þar til hann verður fertugur. 26. febrúar 2017 08:00 Zlatan hetjan er Manchester United vann deildarbikarinn í fimmta sinn | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic var hetja Manchester United í 3-2 sigri á Southampton í enska deildarbikarnum í dag en sænski framherjinn skoraði seinna mark sitt í leiknum undir lok leiksins en það reyndist vera sigurmarkið þegar skammt var til leiksloka. 26. febrúar 2017 18:15 Zlatan færði Man Utd bikar Þrátt fyrir að hafa bara spilað með Manchester United í sjö mánuði er Zlatan Ibrahimovic kominn í guðatölu á Old Trafford. 27. febrúar 2017 08:30 Sjáðu brot úr viðtalinu við Zlatan sem allir eru að tala um: „Ég spáði þessu“ Zlatan Ibrahimovic fór á kostum í viðtali við Sky Sports eftir sigurinn í deildarbikarnum í gær. 27. febrúar 2017 11:30 Man. Utd er sigursælasta félag Englands Sigur Man. Utd í enska deildabikarnum í gær var sögulegur fyrir félagið. 27. febrúar 2017 15:15 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic kom til Manchester United á frjálsri sölu. Hann hefði getað valið mörg önnur lið en nú er komið í ljós af hverju hann valdi Manchester United. Zlatan Ibrahimovic hefur skorað 26 mörk á sínu fyrsta tímabili með Manchester United og United er þegar búið að vinna sinn fyrsta titil með hann innanborðs. Zlatan Ibrahimovic skoraði tvö mörk í sigri Manchester United á Southampton um helgina, kom liðinu fyrst í 1-0 með marki beint út aukaspyrnu og skoraði síðan sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok. „Það rétti tímapunktur fyrir allt á þínum feril. Ég kom ekki fyrr til Englands af því að það var ekki rétti tímapunkturinn,“ sagði Zlatan. Sky Sports segir frá. „Þrátt fyrir að börnin mín vildu að ég fær til United þá var hugur minn annarsstaðar. Það breyttist allt þegar Jose hringdi,“ sagði Zlatan Ibrahimovic. „Við eigum sérstakt samband. Þegar hann hringdi þá var hann nánast að spyrja mig í hvaða númeri ég vildi spila,“ sagði Zlatan sem segir að þetta tvennt hafi ráðið úrslitum þegar hann tók ákvörðun. „Hugur minn var ekki þar. Svo fóru krakkarnir að biðja mig um að fara til United og svo hringdi Jose. Þess vegna er ég hér,“ sagði Zlatan. Zlatan Ibrahimovic vill samt taka það fram að hann muni ráðast næstu skrefum sínum á ferlinum en ekki synir hans Max og Vincent. Hann hefur ekki viljað gefa það út hvort að hann spili áfram með Manchester United á næstu leiktíð.
Enski boltinn Tengdar fréttir Giggs líkir Zlatan við Cantona: Hann er aðalmaðurinn hjá United Ryan Giggs sér margt líkt með Eric Canton og Zlatan Ibrahimovic sem er að fara á kostum á Old Trafford. 21. febrúar 2017 12:30 Telur Zlatan geta leikið til fertugs Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að hinn 35 árs gamli Zlatan Ibrahimovic, eigi nokkur ár eftir í fremstu röð og að hann geti leikið þar til hann verður fertugur. 26. febrúar 2017 08:00 Zlatan hetjan er Manchester United vann deildarbikarinn í fimmta sinn | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic var hetja Manchester United í 3-2 sigri á Southampton í enska deildarbikarnum í dag en sænski framherjinn skoraði seinna mark sitt í leiknum undir lok leiksins en það reyndist vera sigurmarkið þegar skammt var til leiksloka. 26. febrúar 2017 18:15 Zlatan færði Man Utd bikar Þrátt fyrir að hafa bara spilað með Manchester United í sjö mánuði er Zlatan Ibrahimovic kominn í guðatölu á Old Trafford. 27. febrúar 2017 08:30 Sjáðu brot úr viðtalinu við Zlatan sem allir eru að tala um: „Ég spáði þessu“ Zlatan Ibrahimovic fór á kostum í viðtali við Sky Sports eftir sigurinn í deildarbikarnum í gær. 27. febrúar 2017 11:30 Man. Utd er sigursælasta félag Englands Sigur Man. Utd í enska deildabikarnum í gær var sögulegur fyrir félagið. 27. febrúar 2017 15:15 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Giggs líkir Zlatan við Cantona: Hann er aðalmaðurinn hjá United Ryan Giggs sér margt líkt með Eric Canton og Zlatan Ibrahimovic sem er að fara á kostum á Old Trafford. 21. febrúar 2017 12:30
Telur Zlatan geta leikið til fertugs Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að hinn 35 árs gamli Zlatan Ibrahimovic, eigi nokkur ár eftir í fremstu röð og að hann geti leikið þar til hann verður fertugur. 26. febrúar 2017 08:00
Zlatan hetjan er Manchester United vann deildarbikarinn í fimmta sinn | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic var hetja Manchester United í 3-2 sigri á Southampton í enska deildarbikarnum í dag en sænski framherjinn skoraði seinna mark sitt í leiknum undir lok leiksins en það reyndist vera sigurmarkið þegar skammt var til leiksloka. 26. febrúar 2017 18:15
Zlatan færði Man Utd bikar Þrátt fyrir að hafa bara spilað með Manchester United í sjö mánuði er Zlatan Ibrahimovic kominn í guðatölu á Old Trafford. 27. febrúar 2017 08:30
Sjáðu brot úr viðtalinu við Zlatan sem allir eru að tala um: „Ég spáði þessu“ Zlatan Ibrahimovic fór á kostum í viðtali við Sky Sports eftir sigurinn í deildarbikarnum í gær. 27. febrúar 2017 11:30
Man. Utd er sigursælasta félag Englands Sigur Man. Utd í enska deildabikarnum í gær var sögulegur fyrir félagið. 27. febrúar 2017 15:15