Trump kominn aftur í kosningabaráttu: Fyrsti fjöldafundurinn fer fram í dag Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. febrúar 2017 22:28 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Vísir/Getty Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hyggst hefja kosningabaráttu sína fyrir kosningarnar árið 2020 í dag með sínum fyrsta fjöldafundi í Flórída. BBC greinir frá.Samkvæmt upplýsingum frá Hvíta húsinu er um að ræða „kosningafund fyrir Ameríku,“ en fundurinn verður með svipuðu sniði og þeir fjöldafundir sem Trump hélt í kosningabaráttu sinni, áður en hann var kosinn í nóvember síðastliðnum. Óvenjulegt er að sitjandi forseti haldi slíka fjöldafundi en síðastliðin vika hefur verið erfið fyrir Trump og er talið að hann vilji með þessum hætti sýna fram á eigin styrkleika, í tilraun til að komast hjá neikvæðri umfjöllun fjölmiðla. Á fimmtudaginn tísti forsetinn að fjölmiðlar væru óvinur Bandaríkjanna númer eitt eftir umtalaðan blaðamannafund en auk þess hefur mál Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump valdið honum miklum erfiðleikum. Kallað er eftir því að tengsl Trump við Rússa verði rannsökuð nánar.Sjá einnig: Einstakur fréttamannafundur Trump í Hvíta húsinuÞúsundir stuðningsmanna forsetans munu verða á kosningafundinum en mikill fjöldi mótmælenda hefur einnig boðað komu sína. Þetta verður einungis fyrsti slíki fundurinn, af mörgum, næstu þrjú árin. Donald Trump Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Fleiri fréttir Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hyggst hefja kosningabaráttu sína fyrir kosningarnar árið 2020 í dag með sínum fyrsta fjöldafundi í Flórída. BBC greinir frá.Samkvæmt upplýsingum frá Hvíta húsinu er um að ræða „kosningafund fyrir Ameríku,“ en fundurinn verður með svipuðu sniði og þeir fjöldafundir sem Trump hélt í kosningabaráttu sinni, áður en hann var kosinn í nóvember síðastliðnum. Óvenjulegt er að sitjandi forseti haldi slíka fjöldafundi en síðastliðin vika hefur verið erfið fyrir Trump og er talið að hann vilji með þessum hætti sýna fram á eigin styrkleika, í tilraun til að komast hjá neikvæðri umfjöllun fjölmiðla. Á fimmtudaginn tísti forsetinn að fjölmiðlar væru óvinur Bandaríkjanna númer eitt eftir umtalaðan blaðamannafund en auk þess hefur mál Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump valdið honum miklum erfiðleikum. Kallað er eftir því að tengsl Trump við Rússa verði rannsökuð nánar.Sjá einnig: Einstakur fréttamannafundur Trump í Hvíta húsinuÞúsundir stuðningsmanna forsetans munu verða á kosningafundinum en mikill fjöldi mótmælenda hefur einnig boðað komu sína. Þetta verður einungis fyrsti slíki fundurinn, af mörgum, næstu þrjú árin.
Donald Trump Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Fleiri fréttir Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Sjá meira