Lokaball Verzló blásið af Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 22. maí 2017 12:57 Dræm miðasala, segir nemendafélagið. Lokaballi Verzlunarskólans, sem átti að fara fram annað kvöld, hefur verið aflýst. Nemendur voru upplýstir um þessa ákvörðun í gegnum smáskilaboð frá nemendafélaginu í dag en þar segir að það sé vegna dræmrar miðasölu. „Okkur þykir fyrir þessu,“ segir í skilaboðunum. Nokkuð hefur gengið á í kringum lokaballið eftir að nemendafélagið, NFVÍ, afboðaði skemmtiatriði frá Agli Egilssyni vegna þrýstings frá óánægðum nemendum – að sögn félagsins. Í framhaldinu tilkynnti félagið að Áttan myndi fylla í skarðið. Áttan neitaði hins vegar og sagði það skoðun hópsins að ekki sé í lagi að afboða listamann vegna láta í fámennum en háværum hópi. Hópurinn hafi aldrei samþykkt að fylla í skarðið en skilji vel þá erfiðu aðstöðu sem nemendafélagið hafi verið í. Þessi ákvörðun féll sömuleiðis í grýttan jarðveg sumra nemenda skólans og úr varð að fáir keyptu miða á ballið. Egill Einarsson, sem oftast er þekktur undir nafninu Gillz, hugðist koma fram í hlutverki Dj Muscleboy. Egill hefur verið milli tannanna á fólki undanfarin áratug, þá aðallega fyrir ummæli hans í karakternum Gillzenegger. Hann hefur gefið út bækur og komið fram í sjónvarpsþáttum þar sem mannasiðir og framkoma gagnvart hinu kyninu hafa verið á dagskrá, svo fátt eitt sé nefnt. Tengdar fréttir Egill afbókaður vegna þrýstings femínistafélags Verzló DJ Muscleboy skipt út fyrir Áttuna á lokaballi Verzlunarskólans. 17. maí 2017 09:14 Verzló afbókaði Ingó vegna skoðana hans á Free the Nipple Femínistafélag skólans lagðist gegn því. 18. maí 2017 14:08 Gerir grín að feministunum í Verzló Konráð Gunnar Gottliebsson heldur út snapchat-reikningnum konnigott og er hann nokkuð spaugilegur á köflum. 19. maí 2017 14:15 Áttan segir nei við Verzló og stendur með Agli "Hvar er jafnréttið?“ spyr Sonja Rut Valdin, liðsmaður Áttunnar. Nökkvi Fjalar Orrason segir NFVÍ hafa gert mjög mikil mistök. 18. maí 2017 13:00 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira
Lokaballi Verzlunarskólans, sem átti að fara fram annað kvöld, hefur verið aflýst. Nemendur voru upplýstir um þessa ákvörðun í gegnum smáskilaboð frá nemendafélaginu í dag en þar segir að það sé vegna dræmrar miðasölu. „Okkur þykir fyrir þessu,“ segir í skilaboðunum. Nokkuð hefur gengið á í kringum lokaballið eftir að nemendafélagið, NFVÍ, afboðaði skemmtiatriði frá Agli Egilssyni vegna þrýstings frá óánægðum nemendum – að sögn félagsins. Í framhaldinu tilkynnti félagið að Áttan myndi fylla í skarðið. Áttan neitaði hins vegar og sagði það skoðun hópsins að ekki sé í lagi að afboða listamann vegna láta í fámennum en háværum hópi. Hópurinn hafi aldrei samþykkt að fylla í skarðið en skilji vel þá erfiðu aðstöðu sem nemendafélagið hafi verið í. Þessi ákvörðun féll sömuleiðis í grýttan jarðveg sumra nemenda skólans og úr varð að fáir keyptu miða á ballið. Egill Einarsson, sem oftast er þekktur undir nafninu Gillz, hugðist koma fram í hlutverki Dj Muscleboy. Egill hefur verið milli tannanna á fólki undanfarin áratug, þá aðallega fyrir ummæli hans í karakternum Gillzenegger. Hann hefur gefið út bækur og komið fram í sjónvarpsþáttum þar sem mannasiðir og framkoma gagnvart hinu kyninu hafa verið á dagskrá, svo fátt eitt sé nefnt.
Tengdar fréttir Egill afbókaður vegna þrýstings femínistafélags Verzló DJ Muscleboy skipt út fyrir Áttuna á lokaballi Verzlunarskólans. 17. maí 2017 09:14 Verzló afbókaði Ingó vegna skoðana hans á Free the Nipple Femínistafélag skólans lagðist gegn því. 18. maí 2017 14:08 Gerir grín að feministunum í Verzló Konráð Gunnar Gottliebsson heldur út snapchat-reikningnum konnigott og er hann nokkuð spaugilegur á köflum. 19. maí 2017 14:15 Áttan segir nei við Verzló og stendur með Agli "Hvar er jafnréttið?“ spyr Sonja Rut Valdin, liðsmaður Áttunnar. Nökkvi Fjalar Orrason segir NFVÍ hafa gert mjög mikil mistök. 18. maí 2017 13:00 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira
Egill afbókaður vegna þrýstings femínistafélags Verzló DJ Muscleboy skipt út fyrir Áttuna á lokaballi Verzlunarskólans. 17. maí 2017 09:14
Verzló afbókaði Ingó vegna skoðana hans á Free the Nipple Femínistafélag skólans lagðist gegn því. 18. maí 2017 14:08
Gerir grín að feministunum í Verzló Konráð Gunnar Gottliebsson heldur út snapchat-reikningnum konnigott og er hann nokkuð spaugilegur á köflum. 19. maí 2017 14:15
Áttan segir nei við Verzló og stendur með Agli "Hvar er jafnréttið?“ spyr Sonja Rut Valdin, liðsmaður Áttunnar. Nökkvi Fjalar Orrason segir NFVÍ hafa gert mjög mikil mistök. 18. maí 2017 13:00