Átta liðsfélagar Gylfa misstu vinnuna í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. maí 2017 20:00 Gylfi Sigurðsson eftir leikinn í gær. Vísir/Getty Swansea endaði viðburðarríkt tímabil með 2-1 sigri á West Bromwich Albion í gær og endaði þar með í fimmtánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið komst upp fyrir Burnley og Watford í lokaumferðinni en Swansea vann þrjá síðustu leikina sína og fékk 13 stig af 15 mögulegum í síðustu fimm leikjunum. Lok hvers tímabils eru alltaf tímamót og Swansea losaði í dag átta leikmenn félagsins undan samningi. Félagið segir frá þessu á heimasíðu sinni. Meðal þessara átta leikmanna sem misstu vinnuna hjá Swansea voru markvörðurinn Gerhard Tremmel og hollenski framherjinn Marvin Emnes. Tremmel er 38 ára gamall og kom til Swansea í ágúst 2010. Hann lék 52 leiki fyrir velska félaginu. Marvin Emnes kom endanlega til liðsins 2014 eftir að hafa verið áður á láni hjá félaginu. Hann náði aðeins að byrja níu leiki í ensku úrvalsdeildinni. Emnes spilaði með Blackburn á þessu tímabili. Aðrir sem misstu vinnuna hjá Swansea í dag eru þeir Liam Shephard, Josh Vickers, Owain Jones, Tom Dyson og Tom Holland. Alex Samuel missti líka samninginn en samdi strax við Stevenage. Íslenskir knattspyrnuáhugamenn bíða spenntir eftir fréttum frá Liberty-leikvanginum á næstu vikum og mánuðum enda verður mjög spennandi að sjá hvað Gylfi okkar Sigurðsson gerir. Swansea vill halda honum, Gylfi segist vilja vera áfram en allir búast við að stærri félög eins og Tottenham eða Everton bjóði stórar upphæðir í íslenska landsliðsmanninn í sumar. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi og félagar kláruðu tímabilið með þriðja sigrinum í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn þegar Swansea City vann 2-1 sigur á West Brom í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 21. maí 2017 16:00 Glenn Hoddle: Gylfi bestur utan efstu sex liðanna Fyrrverandi landsliðsþjálfari Englands telur Gylfa Þór Sigurðsson passa fullkomlega inn í leikstíl Tottenham. 22. maí 2017 08:30 Kane tryggði sér gullskóinn með átta mörkum í síðustu þremur leikjunum Harry Kane skoraði flest mörk allra í ensku úrvalsdeildinni í vetur, eða 29 talsins. 21. maí 2017 16:08 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Sjá meira
Swansea endaði viðburðarríkt tímabil með 2-1 sigri á West Bromwich Albion í gær og endaði þar með í fimmtánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið komst upp fyrir Burnley og Watford í lokaumferðinni en Swansea vann þrjá síðustu leikina sína og fékk 13 stig af 15 mögulegum í síðustu fimm leikjunum. Lok hvers tímabils eru alltaf tímamót og Swansea losaði í dag átta leikmenn félagsins undan samningi. Félagið segir frá þessu á heimasíðu sinni. Meðal þessara átta leikmanna sem misstu vinnuna hjá Swansea voru markvörðurinn Gerhard Tremmel og hollenski framherjinn Marvin Emnes. Tremmel er 38 ára gamall og kom til Swansea í ágúst 2010. Hann lék 52 leiki fyrir velska félaginu. Marvin Emnes kom endanlega til liðsins 2014 eftir að hafa verið áður á láni hjá félaginu. Hann náði aðeins að byrja níu leiki í ensku úrvalsdeildinni. Emnes spilaði með Blackburn á þessu tímabili. Aðrir sem misstu vinnuna hjá Swansea í dag eru þeir Liam Shephard, Josh Vickers, Owain Jones, Tom Dyson og Tom Holland. Alex Samuel missti líka samninginn en samdi strax við Stevenage. Íslenskir knattspyrnuáhugamenn bíða spenntir eftir fréttum frá Liberty-leikvanginum á næstu vikum og mánuðum enda verður mjög spennandi að sjá hvað Gylfi okkar Sigurðsson gerir. Swansea vill halda honum, Gylfi segist vilja vera áfram en allir búast við að stærri félög eins og Tottenham eða Everton bjóði stórar upphæðir í íslenska landsliðsmanninn í sumar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi og félagar kláruðu tímabilið með þriðja sigrinum í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn þegar Swansea City vann 2-1 sigur á West Brom í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 21. maí 2017 16:00 Glenn Hoddle: Gylfi bestur utan efstu sex liðanna Fyrrverandi landsliðsþjálfari Englands telur Gylfa Þór Sigurðsson passa fullkomlega inn í leikstíl Tottenham. 22. maí 2017 08:30 Kane tryggði sér gullskóinn með átta mörkum í síðustu þremur leikjunum Harry Kane skoraði flest mörk allra í ensku úrvalsdeildinni í vetur, eða 29 talsins. 21. maí 2017 16:08 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Sjá meira
Gylfi og félagar kláruðu tímabilið með þriðja sigrinum í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn þegar Swansea City vann 2-1 sigur á West Brom í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 21. maí 2017 16:00
Glenn Hoddle: Gylfi bestur utan efstu sex liðanna Fyrrverandi landsliðsþjálfari Englands telur Gylfa Þór Sigurðsson passa fullkomlega inn í leikstíl Tottenham. 22. maí 2017 08:30
Kane tryggði sér gullskóinn með átta mörkum í síðustu þremur leikjunum Harry Kane skoraði flest mörk allra í ensku úrvalsdeildinni í vetur, eða 29 talsins. 21. maí 2017 16:08