Fróðlegur listi yfir dýrustu fótboltamenn í heimi á ákveðnum aldri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2017 14:30 Paul Pogba og Gareth Bale eru tveir dýrustu fótboltamenn sögunnar. Vísir/Getty Fólkið á fótboltasíðunni „football365.com“ tók saman skemmtilegan lista á dögunum yfir dýrustu fótboltamenn heims út frá aldri þeirra þegar kaupin gengu í gegn. Tilefnið er örugglega það að kínverska félagið Shanghai Shenhua borgaði Boca Juniors 9 milljónir punda fyrir hinn 32 ára gamla Carlos Tevez. Listinn nær yfir dýrustu fótboltamenn heims frá 13 ára aldri til 37 ára aldurs. Það eru mörg athyglisverð nöfn á honum og sum mun frægari en önnur. Dýrasti fótboltamaður sögunnar er Paul Pogba en hann var 23 ára þegar Manchester United keypti hann frá Juventus fyrir 89,3 milljónir punda síðasta sumar. 89,3 milljónir punda eru 12,8 milljarðar íslenskra króna á núvirði. Gareth Bale átti heimsmetið á undan Paul Pogba en Bale var 24 ára þegar Real Madrid borgaði Tottenham 85 milljónir punda fyrir hann. Bale bætti þá ekki bara heimsmet Cristiano Ronaldo (80 milljónir punda frá Manchester United til Real Madrid árið 2009) því þeir voru báðir 24 ára gamlir þegar Real Madrid keypti þá. Hér fyrir neðan má sjá dýrasta leikmann á hverjum aldri en það er hægt að skoða alla fréttina á football365.com hér en þar er farið nánar yfir viðkomandi leikmenn og kaupverðið.Dýrustu fótboltamenn í heimi á ákveðnum aldri 13 ára – Finley Burns (175,000 þúsund pund, Southend til Manchester City) 14 – Sheyi Ojo (2 milljónir punda, MK Dons til Liverpool) 15 – Fran Merida (2.2 milljónir punda, Barcelona til Arsenal) 16 – Theo Walcott (9.1 milljónir punda, Southampton til Arsenal) 17 – Alex Pato (18 milljónir punda, Internacional til AC Milan) 18 – Luke Shaw (27 milljónir punda, Southampton til Manchester United) 19 – Anthony Martial (36.7 milljónir punda, Monaco til Manchester United)20 – Raheem Sterling (44 milljónir punda, Liverpool til Manchester City)21 – Neymar (71.5 milljónir punda, Santos til Barcelona) 22 – John Stones (47.5 milljónir punda, Everton til Manchester City)23 – Paul Pogba (89.3 milljónir punda, Juventus til Manchester United)24 – Gareth Bale (85 milljónir punda, Tottenham til Real Madrid) 25 – Oscar (60 milljónir punda, Chelsea til Shanghai SIPG) 26 – Angel di Maria (59.7 milljónir punda, Real Madrid til Manchester United)27 – Luis Suarez (65 milljónir punda, Liverpool til Barcelona) 28 – Gonzalo Higuain (75.3 milljónir punda, Napoli til Juventus)29 – Zinedine Zidane (46.7 milljónir punda, Juventus til Real Madrid) 30 – Diego Milito (24.7 milljónir punda, Genoa til Inter) 31 – Gabriel Batistuta (23.5 milljónir punda, Fiorentina til Roma)32 – Carlos Tevez (9 milljónir punda, Boca Juniors til Shanghai Shenhua) 33 – Claudio Bravo (17 milljónir punda, Barcelona til Manchester City) 34 – Lilian Thuram (3.4 milljónir punda, Juventus til Barcelona) 35 – Shay Given (3.5 milljónir punda, Manchester City til Aston Villa)36 – David James (1.2 milljón punda, Manchester City til Portsmouth) 37 – Brad Friedel (2.5 milljónir punda, Blackburn til Aston Villa) 38 – Marko Simeunovic (750,000 þúsund pund, AEL Limassol til Interblock) Enski boltinn Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Sjá meira
Fólkið á fótboltasíðunni „football365.com“ tók saman skemmtilegan lista á dögunum yfir dýrustu fótboltamenn heims út frá aldri þeirra þegar kaupin gengu í gegn. Tilefnið er örugglega það að kínverska félagið Shanghai Shenhua borgaði Boca Juniors 9 milljónir punda fyrir hinn 32 ára gamla Carlos Tevez. Listinn nær yfir dýrustu fótboltamenn heims frá 13 ára aldri til 37 ára aldurs. Það eru mörg athyglisverð nöfn á honum og sum mun frægari en önnur. Dýrasti fótboltamaður sögunnar er Paul Pogba en hann var 23 ára þegar Manchester United keypti hann frá Juventus fyrir 89,3 milljónir punda síðasta sumar. 89,3 milljónir punda eru 12,8 milljarðar íslenskra króna á núvirði. Gareth Bale átti heimsmetið á undan Paul Pogba en Bale var 24 ára þegar Real Madrid borgaði Tottenham 85 milljónir punda fyrir hann. Bale bætti þá ekki bara heimsmet Cristiano Ronaldo (80 milljónir punda frá Manchester United til Real Madrid árið 2009) því þeir voru báðir 24 ára gamlir þegar Real Madrid keypti þá. Hér fyrir neðan má sjá dýrasta leikmann á hverjum aldri en það er hægt að skoða alla fréttina á football365.com hér en þar er farið nánar yfir viðkomandi leikmenn og kaupverðið.Dýrustu fótboltamenn í heimi á ákveðnum aldri 13 ára – Finley Burns (175,000 þúsund pund, Southend til Manchester City) 14 – Sheyi Ojo (2 milljónir punda, MK Dons til Liverpool) 15 – Fran Merida (2.2 milljónir punda, Barcelona til Arsenal) 16 – Theo Walcott (9.1 milljónir punda, Southampton til Arsenal) 17 – Alex Pato (18 milljónir punda, Internacional til AC Milan) 18 – Luke Shaw (27 milljónir punda, Southampton til Manchester United) 19 – Anthony Martial (36.7 milljónir punda, Monaco til Manchester United)20 – Raheem Sterling (44 milljónir punda, Liverpool til Manchester City)21 – Neymar (71.5 milljónir punda, Santos til Barcelona) 22 – John Stones (47.5 milljónir punda, Everton til Manchester City)23 – Paul Pogba (89.3 milljónir punda, Juventus til Manchester United)24 – Gareth Bale (85 milljónir punda, Tottenham til Real Madrid) 25 – Oscar (60 milljónir punda, Chelsea til Shanghai SIPG) 26 – Angel di Maria (59.7 milljónir punda, Real Madrid til Manchester United)27 – Luis Suarez (65 milljónir punda, Liverpool til Barcelona) 28 – Gonzalo Higuain (75.3 milljónir punda, Napoli til Juventus)29 – Zinedine Zidane (46.7 milljónir punda, Juventus til Real Madrid) 30 – Diego Milito (24.7 milljónir punda, Genoa til Inter) 31 – Gabriel Batistuta (23.5 milljónir punda, Fiorentina til Roma)32 – Carlos Tevez (9 milljónir punda, Boca Juniors til Shanghai Shenhua) 33 – Claudio Bravo (17 milljónir punda, Barcelona til Manchester City) 34 – Lilian Thuram (3.4 milljónir punda, Juventus til Barcelona) 35 – Shay Given (3.5 milljónir punda, Manchester City til Aston Villa)36 – David James (1.2 milljón punda, Manchester City til Portsmouth) 37 – Brad Friedel (2.5 milljónir punda, Blackburn til Aston Villa) 38 – Marko Simeunovic (750,000 þúsund pund, AEL Limassol til Interblock)
Enski boltinn Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Sjá meira