Trump segir Merkel hafa gert „hörmuleg mistök“ Atli Ísleifsson skrifar 16. janúar 2017 10:03 Donald Trump tekur við embætti forseta Bandaríkjanna á föstudaginn. Vísir/AFP Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur gagnrýnt Angelu Merkel Þýskalandskanslara fyrir að hafa opnað landamæri Þýskalands og hleypt svo mörgum flóttamönnum til landsins. Segir hann Merkel hafa gert „hörmuleg mistök“. Um 890 þúsund flóttamenn komu til Þýskalands á árinu 2015 og voru margir þeirra að flýja óöldina í Sýrlandi. Þrátt fyrir að hafa verið undir miklum þrýstingi ákvað Merkel að opna landamærin tímabundið fyrir flóttafólki. Trump segist í viðtali við breska blaðið Times og þýska blaðið Bild þó bera mikla virðingu fyrir Merkel. Hann segist jafnframt trúa því að sá mikli fjöldi flóttafólks sem komið hafi til Evrópu muni leiða til upplausnar Evrópusambandsins. Þróunin hafi orðið til þess að Bretar hafi ákveðið að segja skilið við sambandið. Trump segir að Brexit vera mjög jákvætt og spáir því að fleiri ríki muni fylgja fordæmi þeirra og kjósa að yfirgefa ESB. „Ég hugsa að fólk vilji halda einkennum sínum; svo ef þú spyrð mig; ég tel að fleiri munu yfirgefa ESB.“ Hann segir einnig að ekki muni taka langan tíma fyrir Bandaríkin og Bretland að ná saman um viðskiptasamning ríkjanna. Trump tekur við embætti forseta Bandaríkjanna á föstudag. Brexit Donald Trump Flóttamenn Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Hefur áhyggjur af aukinni dagdrykkju eldri borgara Innlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Fleiri fréttir Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Sjá meira
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur gagnrýnt Angelu Merkel Þýskalandskanslara fyrir að hafa opnað landamæri Þýskalands og hleypt svo mörgum flóttamönnum til landsins. Segir hann Merkel hafa gert „hörmuleg mistök“. Um 890 þúsund flóttamenn komu til Þýskalands á árinu 2015 og voru margir þeirra að flýja óöldina í Sýrlandi. Þrátt fyrir að hafa verið undir miklum þrýstingi ákvað Merkel að opna landamærin tímabundið fyrir flóttafólki. Trump segist í viðtali við breska blaðið Times og þýska blaðið Bild þó bera mikla virðingu fyrir Merkel. Hann segist jafnframt trúa því að sá mikli fjöldi flóttafólks sem komið hafi til Evrópu muni leiða til upplausnar Evrópusambandsins. Þróunin hafi orðið til þess að Bretar hafi ákveðið að segja skilið við sambandið. Trump segir að Brexit vera mjög jákvætt og spáir því að fleiri ríki muni fylgja fordæmi þeirra og kjósa að yfirgefa ESB. „Ég hugsa að fólk vilji halda einkennum sínum; svo ef þú spyrð mig; ég tel að fleiri munu yfirgefa ESB.“ Hann segir einnig að ekki muni taka langan tíma fyrir Bandaríkin og Bretland að ná saman um viðskiptasamning ríkjanna. Trump tekur við embætti forseta Bandaríkjanna á föstudag.
Brexit Donald Trump Flóttamenn Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Hefur áhyggjur af aukinni dagdrykkju eldri borgara Innlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Fleiri fréttir Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Sjá meira