Mourinho: Við fáum engin kraftaverk við svona aðstæður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2017 19:36 Slaven Bilic og Jose Mourinho voru kátir fyrir leik. Vísir/Getty Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður eftir sjötta deildarsigur sinna manna í röð. „Menn kláruðu þetta verkefni. Ég vil óska öllum til hamingju með leikinn því völlurinn var mjög harður. Ég varð fyrir vonbrigðum með mistök og slæmar ákvarðanir inn á vellinum en ég kenni þreytu um það. Við fáum engin kraftaverk við svona aðstæður,“ sagði Jose Mourinho í viðtali við Sky Sports eftir leik. „Við héldum marki okkar hreinu af því að David De Gea varði mjög vel frá Antonio. Við urðum að hreyfa boltann og búa til svæði. Ég átti Mata og Rashford inn á bekknum og þeir komu með öðruvísi ákefð inn í leikinn,“ sagði Mourinho. Manchester United lék manni fleiri frá fimmtándu mínútum eftir að Sofiane Feghouli fékk beint rautt spjald fyrir brot á Phil Jones. „Ég hef engar skoðanir á þessu rauða spjaldi. Ég var of langt frá þessu og sá þetta ekki í sjónvarpinu. Ég er líka að kenna sjálfum mig upp á nýtt á þessu tímabili því ég hef ekki skilið svo margar ákvarðanir,“ sagði Mourinho og taldi upp markið sem var dæmt af Zlatan í síðasta leik og þegar United fékk ekki augljósa vítaspyrnu á móti Crystal Palace. „Þetta er frábært fyrir stuðningsmennina og fólkið heima en þetta er erfitt fyrir okkur, meira að segja fyrir mig,“ sagði Mourinho. Enski boltinn Tengdar fréttir Könnun: Hvort var sporðdrekamark Mkhitaryan eða Giroud flottara? Henrikh Mkhitaryan og Oliver Giroud skoruðu tvö af flottustu mörkum tímabilsins með viku millibili. 2. janúar 2017 10:15 Þurfum að fara til ársins 2013 til að finna samsvarandi daga hjá United og Mourinho Manchester United er á mikilli siglingu í ensku úrvalsdeildinni þessa dagana og þrátt fyrir að liðið sé enn bara í sjötta sæti er nú farið að styttast í efstu liðin eftir sex sigurleiki í röð. 2. janúar 2017 19:20 Zlatan: Eins og alltaf læt ég sérfræðingana sjúga á sér eistun Zlatan Ibrahimovic er búinn að fara á kostum með Manchester United og hefur troðið hinum víðfræga sokk upp í marga sérfræðinga sem töldu hann of gamlan fyrir úrvalsdeildina. 2. janúar 2017 08:00 Sjötti sigur Manchester United í röð Manchester United nálgast efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar hægt og rólega en liðið vann sinn sjötta leik í röð í kvöld. 2. janúar 2017 19:00 Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Fótbolti Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður eftir sjötta deildarsigur sinna manna í röð. „Menn kláruðu þetta verkefni. Ég vil óska öllum til hamingju með leikinn því völlurinn var mjög harður. Ég varð fyrir vonbrigðum með mistök og slæmar ákvarðanir inn á vellinum en ég kenni þreytu um það. Við fáum engin kraftaverk við svona aðstæður,“ sagði Jose Mourinho í viðtali við Sky Sports eftir leik. „Við héldum marki okkar hreinu af því að David De Gea varði mjög vel frá Antonio. Við urðum að hreyfa boltann og búa til svæði. Ég átti Mata og Rashford inn á bekknum og þeir komu með öðruvísi ákefð inn í leikinn,“ sagði Mourinho. Manchester United lék manni fleiri frá fimmtándu mínútum eftir að Sofiane Feghouli fékk beint rautt spjald fyrir brot á Phil Jones. „Ég hef engar skoðanir á þessu rauða spjaldi. Ég var of langt frá þessu og sá þetta ekki í sjónvarpinu. Ég er líka að kenna sjálfum mig upp á nýtt á þessu tímabili því ég hef ekki skilið svo margar ákvarðanir,“ sagði Mourinho og taldi upp markið sem var dæmt af Zlatan í síðasta leik og þegar United fékk ekki augljósa vítaspyrnu á móti Crystal Palace. „Þetta er frábært fyrir stuðningsmennina og fólkið heima en þetta er erfitt fyrir okkur, meira að segja fyrir mig,“ sagði Mourinho.
Enski boltinn Tengdar fréttir Könnun: Hvort var sporðdrekamark Mkhitaryan eða Giroud flottara? Henrikh Mkhitaryan og Oliver Giroud skoruðu tvö af flottustu mörkum tímabilsins með viku millibili. 2. janúar 2017 10:15 Þurfum að fara til ársins 2013 til að finna samsvarandi daga hjá United og Mourinho Manchester United er á mikilli siglingu í ensku úrvalsdeildinni þessa dagana og þrátt fyrir að liðið sé enn bara í sjötta sæti er nú farið að styttast í efstu liðin eftir sex sigurleiki í röð. 2. janúar 2017 19:20 Zlatan: Eins og alltaf læt ég sérfræðingana sjúga á sér eistun Zlatan Ibrahimovic er búinn að fara á kostum með Manchester United og hefur troðið hinum víðfræga sokk upp í marga sérfræðinga sem töldu hann of gamlan fyrir úrvalsdeildina. 2. janúar 2017 08:00 Sjötti sigur Manchester United í röð Manchester United nálgast efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar hægt og rólega en liðið vann sinn sjötta leik í röð í kvöld. 2. janúar 2017 19:00 Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Fótbolti Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Sjá meira
Könnun: Hvort var sporðdrekamark Mkhitaryan eða Giroud flottara? Henrikh Mkhitaryan og Oliver Giroud skoruðu tvö af flottustu mörkum tímabilsins með viku millibili. 2. janúar 2017 10:15
Þurfum að fara til ársins 2013 til að finna samsvarandi daga hjá United og Mourinho Manchester United er á mikilli siglingu í ensku úrvalsdeildinni þessa dagana og þrátt fyrir að liðið sé enn bara í sjötta sæti er nú farið að styttast í efstu liðin eftir sex sigurleiki í röð. 2. janúar 2017 19:20
Zlatan: Eins og alltaf læt ég sérfræðingana sjúga á sér eistun Zlatan Ibrahimovic er búinn að fara á kostum með Manchester United og hefur troðið hinum víðfræga sokk upp í marga sérfræðinga sem töldu hann of gamlan fyrir úrvalsdeildina. 2. janúar 2017 08:00
Sjötti sigur Manchester United í röð Manchester United nálgast efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar hægt og rólega en liðið vann sinn sjötta leik í röð í kvöld. 2. janúar 2017 19:00