Neville: Mourinho ekki tapað töfrunum en leikurinn gegn Liverpool verður risastór Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. janúar 2017 07:30 José Mourinho hafði áhrif á leikinn í gær. vísir/getty Gary Neville, fyrrverandi fyrirliði Manchester United sem nú starfar sem sparkspekingur Sky Sports, segir að José Mourinho, knattspyrnustjóri United, geti enn haft áhrif á leiki, til dæmis með skiptingum eins og sást í 2-0 sigri liðsins gegn West Ham í gærkvöldi. United-liðið mætti til leiks í seinni hálfleik í stöðunni 0-0 en manni fleiri. Juan Mata kom inn á byrjun seinni hálfleiks og Marcus Rashford skömmu síðar en sá síðarnefndi lagði upp fyrra markið fyrir litla Spánverjann. Rashford hafði gríðarleg áhrif á leikinn, að mati Neville. „Mourinho var ásakaður um það fyrir tveimur til þremur mánuðum síðan að vera búinn að tapa töfrunum og að hann gæti ekki lengur haft áhrif á leiki. Hann hafði mikil áhrif á þennan leik,“ sagði Neville á Sky Sports eftir leikinn í gærkvöldi. „Hann er frábær stjóri. Það var virkilega flott að sjá hvernig hann notaði Rashford og lét hann halda breiddinni sem er svo mikilvægt þegar þú ert að spila á móti liði sem er bara með tíu manns inn á vellinum. Lingard og Mkhitaryan voru að koma of mikið inn á völlinn.“ „Þegar Rashford kom inn á hékk hann bara úti við hliðarlínuna og hafði mikil áhrif á leikinn. Það var líka flott hvernig Mourinho setti Carrick í miðvörðinn til að byrja með í seinni hálfleik. Hann átti sendinguna á Rashford sem bjó til fyrsta markið,“ sagði Neville. Manchester United er búið að vinna sex leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni en er samt alltaf fast í sjötta sæti. Það er tíu stigum á eftir toppliði Chelsea sem á stórleik fyrir höndum gegn Tottenham annað kvöld. „Bilið er líklega of mikið fyrir United úr þessu en næsti leikur í deildinni er stór, alveg risastór. Heimaleikur gegn Liverpool. Sá leikur mun skera úr hvað Manchester United gerir það sem eftir lifir leiktíðar,“ sagði Gary Neville. Enski boltinn Tengdar fréttir Þurfum að fara til ársins 2013 til að finna samsvarandi daga hjá United og Mourinho Manchester United er á mikilli siglingu í ensku úrvalsdeildinni þessa dagana og þrátt fyrir að liðið sé enn bara í sjötta sæti er nú farið að styttast í efstu liðin eftir sex sigurleiki í röð. 2. janúar 2017 19:20 Mourinho: Við fáum engin kraftaverk við svona aðstæður Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður eftir sjötta deildarsigur sinna manna í röð. 2. janúar 2017 19:36 Sjötti sigur Manchester United í röð Manchester United nálgast efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar hægt og rólega en liðið vann sinn sjötta leik í röð í kvöld. 2. janúar 2017 19:00 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjá meira
Gary Neville, fyrrverandi fyrirliði Manchester United sem nú starfar sem sparkspekingur Sky Sports, segir að José Mourinho, knattspyrnustjóri United, geti enn haft áhrif á leiki, til dæmis með skiptingum eins og sást í 2-0 sigri liðsins gegn West Ham í gærkvöldi. United-liðið mætti til leiks í seinni hálfleik í stöðunni 0-0 en manni fleiri. Juan Mata kom inn á byrjun seinni hálfleiks og Marcus Rashford skömmu síðar en sá síðarnefndi lagði upp fyrra markið fyrir litla Spánverjann. Rashford hafði gríðarleg áhrif á leikinn, að mati Neville. „Mourinho var ásakaður um það fyrir tveimur til þremur mánuðum síðan að vera búinn að tapa töfrunum og að hann gæti ekki lengur haft áhrif á leiki. Hann hafði mikil áhrif á þennan leik,“ sagði Neville á Sky Sports eftir leikinn í gærkvöldi. „Hann er frábær stjóri. Það var virkilega flott að sjá hvernig hann notaði Rashford og lét hann halda breiddinni sem er svo mikilvægt þegar þú ert að spila á móti liði sem er bara með tíu manns inn á vellinum. Lingard og Mkhitaryan voru að koma of mikið inn á völlinn.“ „Þegar Rashford kom inn á hékk hann bara úti við hliðarlínuna og hafði mikil áhrif á leikinn. Það var líka flott hvernig Mourinho setti Carrick í miðvörðinn til að byrja með í seinni hálfleik. Hann átti sendinguna á Rashford sem bjó til fyrsta markið,“ sagði Neville. Manchester United er búið að vinna sex leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni en er samt alltaf fast í sjötta sæti. Það er tíu stigum á eftir toppliði Chelsea sem á stórleik fyrir höndum gegn Tottenham annað kvöld. „Bilið er líklega of mikið fyrir United úr þessu en næsti leikur í deildinni er stór, alveg risastór. Heimaleikur gegn Liverpool. Sá leikur mun skera úr hvað Manchester United gerir það sem eftir lifir leiktíðar,“ sagði Gary Neville.
Enski boltinn Tengdar fréttir Þurfum að fara til ársins 2013 til að finna samsvarandi daga hjá United og Mourinho Manchester United er á mikilli siglingu í ensku úrvalsdeildinni þessa dagana og þrátt fyrir að liðið sé enn bara í sjötta sæti er nú farið að styttast í efstu liðin eftir sex sigurleiki í röð. 2. janúar 2017 19:20 Mourinho: Við fáum engin kraftaverk við svona aðstæður Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður eftir sjötta deildarsigur sinna manna í röð. 2. janúar 2017 19:36 Sjötti sigur Manchester United í röð Manchester United nálgast efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar hægt og rólega en liðið vann sinn sjötta leik í röð í kvöld. 2. janúar 2017 19:00 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjá meira
Þurfum að fara til ársins 2013 til að finna samsvarandi daga hjá United og Mourinho Manchester United er á mikilli siglingu í ensku úrvalsdeildinni þessa dagana og þrátt fyrir að liðið sé enn bara í sjötta sæti er nú farið að styttast í efstu liðin eftir sex sigurleiki í röð. 2. janúar 2017 19:20
Mourinho: Við fáum engin kraftaverk við svona aðstæður Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður eftir sjötta deildarsigur sinna manna í röð. 2. janúar 2017 19:36
Sjötti sigur Manchester United í röð Manchester United nálgast efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar hægt og rólega en liðið vann sinn sjötta leik í röð í kvöld. 2. janúar 2017 19:00