Assad segist reiðubúinn að semja um allt Atli Ísleifsson skrifar 9. janúar 2017 08:56 Bashar al-Assad Sýrlandsforseti. Vísir/AFP Bashar al-Assad Sýrlandsforseti kveðst reiðubúinn að semja um „allt“ við gang þeirra friðarviðræðna sem fyrirhugaðar eru í Kasakstan. Frá þessu greinir sýrlenski ríkisfjölmiðillinn Sana. Aðspurður hvort einnig komi til tals að hann víki sjálfur úr embætti segir Assad svo vera, en bendir á að staða hans sé tengd stjórnarskrá landsins. „Þannig að ef þeir vilja ræða slíkt verða þeir að ræða stjórnarskrána.“ Í frétt Independent um málið kemur fram að Assad segi að allar ákvarðanir um stjórnarskrárbreytingar verði að vera teknar í þjóðaratkvæðagreiðslum og að það sé sýrlenska þjóðin sem velji sér forseta. Í viðtalinu segir Assad einnig að ekki sé ljóst hver muni verða fulltrúi stjórnarandstöðunnar í friðarviðræðunum, eða hvenær þær hefjist, en búist er við að það verði í lok janúar. Stjórnvöld í Rússlandi, Tyrklandi og Íran hafa haft milligöngu um að koma á friðarviðræðunum og náðist samkomulag um að þær færu fram í kasöksku höfuðborginni Astana. Forsetinn segir að uppreisnarhópar í landinu hafi nokkrum sinnum rofið vopnahlé sem samið var um í kjölfar þess að stjórnarherinn náði aftur tökum á stórborginni Aleppo eftir margra ára átök. Tengdar fréttir Bardagar nærri Damaskus þrátt fyrir vopnahlé Vopnahléð í Sýrlandi sem tók gildi á miðnætti virðist að stærstum hluta hafa haldið. 30. desember 2016 15:02 Vopnahlé í Sýrlandi hangir á bláþræði Sýrlenskir uppreisnarmenn segja stjórnarherinn og Rússa halda áfram að varpa tunnusprengjum. Óvíst hvort friðarviðræður hefjast síðar í mánuðinum eins og að var stefnt. Bandaríkin koma ekki að þessu vopnahléi, ólíkt fyrri tilraunum. 4. janúar 2017 07:00 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira
Bashar al-Assad Sýrlandsforseti kveðst reiðubúinn að semja um „allt“ við gang þeirra friðarviðræðna sem fyrirhugaðar eru í Kasakstan. Frá þessu greinir sýrlenski ríkisfjölmiðillinn Sana. Aðspurður hvort einnig komi til tals að hann víki sjálfur úr embætti segir Assad svo vera, en bendir á að staða hans sé tengd stjórnarskrá landsins. „Þannig að ef þeir vilja ræða slíkt verða þeir að ræða stjórnarskrána.“ Í frétt Independent um málið kemur fram að Assad segi að allar ákvarðanir um stjórnarskrárbreytingar verði að vera teknar í þjóðaratkvæðagreiðslum og að það sé sýrlenska þjóðin sem velji sér forseta. Í viðtalinu segir Assad einnig að ekki sé ljóst hver muni verða fulltrúi stjórnarandstöðunnar í friðarviðræðunum, eða hvenær þær hefjist, en búist er við að það verði í lok janúar. Stjórnvöld í Rússlandi, Tyrklandi og Íran hafa haft milligöngu um að koma á friðarviðræðunum og náðist samkomulag um að þær færu fram í kasöksku höfuðborginni Astana. Forsetinn segir að uppreisnarhópar í landinu hafi nokkrum sinnum rofið vopnahlé sem samið var um í kjölfar þess að stjórnarherinn náði aftur tökum á stórborginni Aleppo eftir margra ára átök.
Tengdar fréttir Bardagar nærri Damaskus þrátt fyrir vopnahlé Vopnahléð í Sýrlandi sem tók gildi á miðnætti virðist að stærstum hluta hafa haldið. 30. desember 2016 15:02 Vopnahlé í Sýrlandi hangir á bláþræði Sýrlenskir uppreisnarmenn segja stjórnarherinn og Rússa halda áfram að varpa tunnusprengjum. Óvíst hvort friðarviðræður hefjast síðar í mánuðinum eins og að var stefnt. Bandaríkin koma ekki að þessu vopnahléi, ólíkt fyrri tilraunum. 4. janúar 2017 07:00 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira
Bardagar nærri Damaskus þrátt fyrir vopnahlé Vopnahléð í Sýrlandi sem tók gildi á miðnætti virðist að stærstum hluta hafa haldið. 30. desember 2016 15:02
Vopnahlé í Sýrlandi hangir á bláþræði Sýrlenskir uppreisnarmenn segja stjórnarherinn og Rússa halda áfram að varpa tunnusprengjum. Óvíst hvort friðarviðræður hefjast síðar í mánuðinum eins og að var stefnt. Bandaríkin koma ekki að þessu vopnahléi, ólíkt fyrri tilraunum. 4. janúar 2017 07:00