Hin umdeilda Hope Solo vill stýra sambandinu sem rak hana Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. desember 2017 09:45 Óvíst er hvort Solo spilar fleiri landsleiki. vísir/getty Hope Sole, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Bandaríkjanna og einn besti markvörður sögunnar í kvennaboltanum, hefur ákveðið að bjóða sig fram til forseta bandaríska knattspyrnusambandsins. Þessi 36 ára gamli umdeildi leikmaður bætist í annars stóran hóp þeirra sem vilja stýra bandarískum fótbolta næstu árin en frambjóðendur hafa hrúgast inn eftir að ljóst var að sitjandi forseti, Sunil Gulati, ákvað að sækjast ekki eftir endurkjöri. Bandaríska karlalandsliðið komst ekki á HM í fyrsta sinn síðan 1986 og telja allir frambjóðendur sig vera með lausnina á vandamálum bandaríska boltans. Hope Solo kynnti 1.600 orða aðgerðaráætlun sína á Facebook í gærkvöldi en hún tekur undir orð margra um að það kosti hreinlega alltof mikið fyrir unga krakka að fá góða þjálfun. Foreldrar hennar áttu mjög erfitt með að standa undir greiðslum fyrir æfingatíma hennar í æsku og er það ein helsta ástæða þess að hún býður sig fram. Það yrði áhugavert ef Solo yrði kjörin forseti sambandsins því það sama og rak hana úr landsliðinu á síðasta ári eftir að hún sagði að leikmenn sænska landsliðsins væru aumingjar fyrir að liggja bara í vörn í leik liðanna á Ólympíuleikunum. Henni var þá sett í sex mánaða bann sem gerði út um landsliðsferil hennar, en árið 2015 var hún sett í eins mánaðar langt bann fyrir heimilisofbeldi. Solo er ansi umdeild en hefur engu að síður verið mikill leiðtogi í bandaríska liðinu og inn á vellinum mikil fyrirmynd. Hún vann tvenn gullverðlaun á Ólympíuleikum með bandaríska landsliðinu og varð heimsmeistari með því árið 2015. Fótbolti Tengdar fréttir Hope Solo sett í sex mánaða bann Bandaríska knattspyrnusambandið hefur sett markvörðinn Hope Solo í sex mánaða bann vegna ummæla hennar eftir leik Bandaríkjanna og Svíþjóðar í 8-liða úrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó. 25. ágúst 2016 09:26 Svona brást Hope Solo við fregnunum um bannið | Myndband Eins og fjallað var um á Vísi í síðustu viku var bandaríski landsliðsmarkvörðurinn Hope Solo dæmd í sex mánaða bann vegna ummæla sinna eftir leik Bandaríkjanna og Svíþjóðar í 8-liða úrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó. 30. ágúst 2016 18:15 Hope Solo sakar Blatter um kynferðislega áreitni Ein skærasta stjarna bandarískrar knattspyrnu sakar fyrrum forseta um kynferðislega áreitni í viðtali sem kemur út um helgina en hún segir Blatter hafa gripið í rassinn á sér rétt áður en þau afhendu verðlaunin fyrir bestu knattspyrnukonu heimsins árið 2013. 11. nóvember 2017 11:30 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Sjá meira
Hope Sole, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Bandaríkjanna og einn besti markvörður sögunnar í kvennaboltanum, hefur ákveðið að bjóða sig fram til forseta bandaríska knattspyrnusambandsins. Þessi 36 ára gamli umdeildi leikmaður bætist í annars stóran hóp þeirra sem vilja stýra bandarískum fótbolta næstu árin en frambjóðendur hafa hrúgast inn eftir að ljóst var að sitjandi forseti, Sunil Gulati, ákvað að sækjast ekki eftir endurkjöri. Bandaríska karlalandsliðið komst ekki á HM í fyrsta sinn síðan 1986 og telja allir frambjóðendur sig vera með lausnina á vandamálum bandaríska boltans. Hope Solo kynnti 1.600 orða aðgerðaráætlun sína á Facebook í gærkvöldi en hún tekur undir orð margra um að það kosti hreinlega alltof mikið fyrir unga krakka að fá góða þjálfun. Foreldrar hennar áttu mjög erfitt með að standa undir greiðslum fyrir æfingatíma hennar í æsku og er það ein helsta ástæða þess að hún býður sig fram. Það yrði áhugavert ef Solo yrði kjörin forseti sambandsins því það sama og rak hana úr landsliðinu á síðasta ári eftir að hún sagði að leikmenn sænska landsliðsins væru aumingjar fyrir að liggja bara í vörn í leik liðanna á Ólympíuleikunum. Henni var þá sett í sex mánaða bann sem gerði út um landsliðsferil hennar, en árið 2015 var hún sett í eins mánaðar langt bann fyrir heimilisofbeldi. Solo er ansi umdeild en hefur engu að síður verið mikill leiðtogi í bandaríska liðinu og inn á vellinum mikil fyrirmynd. Hún vann tvenn gullverðlaun á Ólympíuleikum með bandaríska landsliðinu og varð heimsmeistari með því árið 2015.
Fótbolti Tengdar fréttir Hope Solo sett í sex mánaða bann Bandaríska knattspyrnusambandið hefur sett markvörðinn Hope Solo í sex mánaða bann vegna ummæla hennar eftir leik Bandaríkjanna og Svíþjóðar í 8-liða úrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó. 25. ágúst 2016 09:26 Svona brást Hope Solo við fregnunum um bannið | Myndband Eins og fjallað var um á Vísi í síðustu viku var bandaríski landsliðsmarkvörðurinn Hope Solo dæmd í sex mánaða bann vegna ummæla sinna eftir leik Bandaríkjanna og Svíþjóðar í 8-liða úrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó. 30. ágúst 2016 18:15 Hope Solo sakar Blatter um kynferðislega áreitni Ein skærasta stjarna bandarískrar knattspyrnu sakar fyrrum forseta um kynferðislega áreitni í viðtali sem kemur út um helgina en hún segir Blatter hafa gripið í rassinn á sér rétt áður en þau afhendu verðlaunin fyrir bestu knattspyrnukonu heimsins árið 2013. 11. nóvember 2017 11:30 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Sjá meira
Hope Solo sett í sex mánaða bann Bandaríska knattspyrnusambandið hefur sett markvörðinn Hope Solo í sex mánaða bann vegna ummæla hennar eftir leik Bandaríkjanna og Svíþjóðar í 8-liða úrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó. 25. ágúst 2016 09:26
Svona brást Hope Solo við fregnunum um bannið | Myndband Eins og fjallað var um á Vísi í síðustu viku var bandaríski landsliðsmarkvörðurinn Hope Solo dæmd í sex mánaða bann vegna ummæla sinna eftir leik Bandaríkjanna og Svíþjóðar í 8-liða úrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó. 30. ágúst 2016 18:15
Hope Solo sakar Blatter um kynferðislega áreitni Ein skærasta stjarna bandarískrar knattspyrnu sakar fyrrum forseta um kynferðislega áreitni í viðtali sem kemur út um helgina en hún segir Blatter hafa gripið í rassinn á sér rétt áður en þau afhendu verðlaunin fyrir bestu knattspyrnukonu heimsins árið 2013. 11. nóvember 2017 11:30