Wayne Rooney sagður á leið til Kína og það strax í næstu viku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2017 09:00 Wayne Rooney. Vísir/Getty Ensku blöðin slá því mörg upp í morgun að Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, verði seldur til Kína og það strax í næstu viku. Samkvæmt frétt The Sun þá mun Manchester United selja leikmanninn á 52 milljónir punda eða 7,1 milljarð íslenskra króna. Rooney þarf svo sannarlega ekki að kvarta yfir laununum sínum en hann mun fá milljón pund í vikulaun eða 138 milljónir íslenskra króna sem gerir hann um leið að launahæsta fótboltamanni heims. Rooney á átján mánuði eftir að af samningi sínum hjá Manchester United en þar fær hann 250 þúsund pund, 34 milljónir, eða fjórðung þess sem hann fengi í Kína. Jose Mourinho var á blaðamannafundi í gær ekki tilbúinn að lofa því að Rooney yrði hjá Manchester United á næsta tímabili og það var vissulega eldur á sögusagnir um félagsskipti enska landsliðsfyrirliðans til Kína. Wayne Rooney hefur gengið illa að vinna sér sæti í byrjunarliði Manchetser United síðan að Jose Mourinho settist í stjórastólinn.Rooney tókst þó að bæta markamet Bobby Charlton og er hann nú markahæsti leikmaður Manchester United frá upphafi. Rooney er með 5 mörk í 29 leikjum á tímabilinu þar af 2 mörk í 17 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Hann er hinsvegar búinn að gefa 10 stoðsendingar sem er það mesta hjá United á leiktíðinni. Hér fyrir neðan má sjá tvær forsíður hjá enskum blöðum þar sem hugsanleg félagsskipti Rooney voru aðalmálið. Enski boltinn Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sjá meira
Ensku blöðin slá því mörg upp í morgun að Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, verði seldur til Kína og það strax í næstu viku. Samkvæmt frétt The Sun þá mun Manchester United selja leikmanninn á 52 milljónir punda eða 7,1 milljarð íslenskra króna. Rooney þarf svo sannarlega ekki að kvarta yfir laununum sínum en hann mun fá milljón pund í vikulaun eða 138 milljónir íslenskra króna sem gerir hann um leið að launahæsta fótboltamanni heims. Rooney á átján mánuði eftir að af samningi sínum hjá Manchester United en þar fær hann 250 þúsund pund, 34 milljónir, eða fjórðung þess sem hann fengi í Kína. Jose Mourinho var á blaðamannafundi í gær ekki tilbúinn að lofa því að Rooney yrði hjá Manchester United á næsta tímabili og það var vissulega eldur á sögusagnir um félagsskipti enska landsliðsfyrirliðans til Kína. Wayne Rooney hefur gengið illa að vinna sér sæti í byrjunarliði Manchetser United síðan að Jose Mourinho settist í stjórastólinn.Rooney tókst þó að bæta markamet Bobby Charlton og er hann nú markahæsti leikmaður Manchester United frá upphafi. Rooney er með 5 mörk í 29 leikjum á tímabilinu þar af 2 mörk í 17 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Hann er hinsvegar búinn að gefa 10 stoðsendingar sem er það mesta hjá United á leiktíðinni. Hér fyrir neðan má sjá tvær forsíður hjá enskum blöðum þar sem hugsanleg félagsskipti Rooney voru aðalmálið.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn