Sýrlenskir bræður gefa út orðabók sem aðstoðar innflytjendur og Íslendinga við að skilja hver annan Nadine Guðrún Yaghi skrifar 16. apríl 2017 20:00 14 og 15 ára sýrlenskir bræður, Mohamed Kouwatli og Yossed Kouatli, vinna nú að gerð orðabókar sem á að aðstoða innflytjendur og Íslendinga við að skilja hver annan. Þeir ætla að gefa bókina út á næsta ári. Bræðurnir hafa unnið að gerð orðabókarinnar í um þrjú ár. Þeir voru tiltölulega nýfluttir til landsins þegar hugmyndin kviknaði en þeir eru sýrlenskir flóttamenn sem, ásamt fjölskyldu sinni, hafa komið sér vel fyrir á Íslandi. Þeir segja að tilgangur orðabókarinnar sé fyrst og fremst að aðstoða innflytjendur og Íslendinga við að skilja hvern annan.„Við skildum íslensku ekki vel þegar við komum fyrst. Pabbi gat ekki útskýrt fyrir mér á íslensku en hann getur það á arabísku eða ensku,“ segir Mohamed. í bókinni er að finna orð, hugtök og ýmislegt fleira er tengist daglegu lífi á fimm tungumálum. „Það eru ekki bara við sem eigum erfitt með að skilja tungumálið,“ segir Mohamed og bætir við að tungumálin séu arabíska, íslenska, enska, spænska og pólska. „Pabbi þekkir prófessora og þeir ætla að hjálpa okkur með pólskuna, spænskuna og dönskuna,“ segir Yossef. Bræðurnir vöktu atygli á verðlaunaafhendingu samfélagsverðlauana Fréttablaðsins á dögunum þegar þeir stigu óvænt fram og gáfu forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, fyrstu drög af orðabókinni. Bræður hafa nú fengið stuðning frá menntamálaráðuneytinu til að gefa orðabókina út. „Við ætlum fyrst að klára þennan hluta og svo förum við í næstu skref. Við ætlum að klára öll tungumálin og vera vissir um að þetta sé rétt. Við ætlum að gefa bókina út á næsta skólaári,“ segir Mohammed. Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Vörubifreið ekið á vegfarandann Innlent Fleiri fréttir Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Sjá meira
14 og 15 ára sýrlenskir bræður, Mohamed Kouwatli og Yossed Kouatli, vinna nú að gerð orðabókar sem á að aðstoða innflytjendur og Íslendinga við að skilja hver annan. Þeir ætla að gefa bókina út á næsta ári. Bræðurnir hafa unnið að gerð orðabókarinnar í um þrjú ár. Þeir voru tiltölulega nýfluttir til landsins þegar hugmyndin kviknaði en þeir eru sýrlenskir flóttamenn sem, ásamt fjölskyldu sinni, hafa komið sér vel fyrir á Íslandi. Þeir segja að tilgangur orðabókarinnar sé fyrst og fremst að aðstoða innflytjendur og Íslendinga við að skilja hvern annan.„Við skildum íslensku ekki vel þegar við komum fyrst. Pabbi gat ekki útskýrt fyrir mér á íslensku en hann getur það á arabísku eða ensku,“ segir Mohamed. í bókinni er að finna orð, hugtök og ýmislegt fleira er tengist daglegu lífi á fimm tungumálum. „Það eru ekki bara við sem eigum erfitt með að skilja tungumálið,“ segir Mohamed og bætir við að tungumálin séu arabíska, íslenska, enska, spænska og pólska. „Pabbi þekkir prófessora og þeir ætla að hjálpa okkur með pólskuna, spænskuna og dönskuna,“ segir Yossef. Bræðurnir vöktu atygli á verðlaunaafhendingu samfélagsverðlauana Fréttablaðsins á dögunum þegar þeir stigu óvænt fram og gáfu forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, fyrstu drög af orðabókinni. Bræður hafa nú fengið stuðning frá menntamálaráðuneytinu til að gefa orðabókina út. „Við ætlum fyrst að klára þennan hluta og svo förum við í næstu skref. Við ætlum að klára öll tungumálin og vera vissir um að þetta sé rétt. Við ætlum að gefa bókina út á næsta skólaári,“ segir Mohammed.
Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Vörubifreið ekið á vegfarandann Innlent Fleiri fréttir Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Sjá meira