Sýrlenskir bræður gefa út orðabók sem aðstoðar innflytjendur og Íslendinga við að skilja hver annan Nadine Guðrún Yaghi skrifar 16. apríl 2017 20:00 14 og 15 ára sýrlenskir bræður, Mohamed Kouwatli og Yossed Kouatli, vinna nú að gerð orðabókar sem á að aðstoða innflytjendur og Íslendinga við að skilja hver annan. Þeir ætla að gefa bókina út á næsta ári. Bræðurnir hafa unnið að gerð orðabókarinnar í um þrjú ár. Þeir voru tiltölulega nýfluttir til landsins þegar hugmyndin kviknaði en þeir eru sýrlenskir flóttamenn sem, ásamt fjölskyldu sinni, hafa komið sér vel fyrir á Íslandi. Þeir segja að tilgangur orðabókarinnar sé fyrst og fremst að aðstoða innflytjendur og Íslendinga við að skilja hvern annan.„Við skildum íslensku ekki vel þegar við komum fyrst. Pabbi gat ekki útskýrt fyrir mér á íslensku en hann getur það á arabísku eða ensku,“ segir Mohamed. í bókinni er að finna orð, hugtök og ýmislegt fleira er tengist daglegu lífi á fimm tungumálum. „Það eru ekki bara við sem eigum erfitt með að skilja tungumálið,“ segir Mohamed og bætir við að tungumálin séu arabíska, íslenska, enska, spænska og pólska. „Pabbi þekkir prófessora og þeir ætla að hjálpa okkur með pólskuna, spænskuna og dönskuna,“ segir Yossef. Bræðurnir vöktu atygli á verðlaunaafhendingu samfélagsverðlauana Fréttablaðsins á dögunum þegar þeir stigu óvænt fram og gáfu forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, fyrstu drög af orðabókinni. Bræður hafa nú fengið stuðning frá menntamálaráðuneytinu til að gefa orðabókina út. „Við ætlum fyrst að klára þennan hluta og svo förum við í næstu skref. Við ætlum að klára öll tungumálin og vera vissir um að þetta sé rétt. Við ætlum að gefa bókina út á næsta skólaári,“ segir Mohammed. Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
14 og 15 ára sýrlenskir bræður, Mohamed Kouwatli og Yossed Kouatli, vinna nú að gerð orðabókar sem á að aðstoða innflytjendur og Íslendinga við að skilja hver annan. Þeir ætla að gefa bókina út á næsta ári. Bræðurnir hafa unnið að gerð orðabókarinnar í um þrjú ár. Þeir voru tiltölulega nýfluttir til landsins þegar hugmyndin kviknaði en þeir eru sýrlenskir flóttamenn sem, ásamt fjölskyldu sinni, hafa komið sér vel fyrir á Íslandi. Þeir segja að tilgangur orðabókarinnar sé fyrst og fremst að aðstoða innflytjendur og Íslendinga við að skilja hvern annan.„Við skildum íslensku ekki vel þegar við komum fyrst. Pabbi gat ekki útskýrt fyrir mér á íslensku en hann getur það á arabísku eða ensku,“ segir Mohamed. í bókinni er að finna orð, hugtök og ýmislegt fleira er tengist daglegu lífi á fimm tungumálum. „Það eru ekki bara við sem eigum erfitt með að skilja tungumálið,“ segir Mohamed og bætir við að tungumálin séu arabíska, íslenska, enska, spænska og pólska. „Pabbi þekkir prófessora og þeir ætla að hjálpa okkur með pólskuna, spænskuna og dönskuna,“ segir Yossef. Bræðurnir vöktu atygli á verðlaunaafhendingu samfélagsverðlauana Fréttablaðsins á dögunum þegar þeir stigu óvænt fram og gáfu forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, fyrstu drög af orðabókinni. Bræður hafa nú fengið stuðning frá menntamálaráðuneytinu til að gefa orðabókina út. „Við ætlum fyrst að klára þennan hluta og svo förum við í næstu skref. Við ætlum að klára öll tungumálin og vera vissir um að þetta sé rétt. Við ætlum að gefa bókina út á næsta skólaári,“ segir Mohammed.
Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira