Tottenham tapar ekki ef Dele Alli skorar: Sjö staðreyndir um skallaprinsinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. janúar 2017 08:00 Dele Alli skoraði tvö í gær. vísir/getty Dele Alli, tvítugur miðjumaður Tottenham og landsliðsmaður Englands, á fyrirsagnir ensku blaðanna þennan morguninn eftir að tvö skallamörk hans bundu enda á þrettán leikja sigurgöngu Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Strákurinn ungi skallaði boltann í netið í uppbótartíma fyrri hálfleiks eftir sendingu frá Dananum Christian Eriksen en félagarnir endurtóku svo leikinn í síðari hálfleik. Fjórtán leikja sigurganga Arsenal frá febrúar til ágúst 2002 er enn þá sú lengsta í sögu deildarinnar en Chelsea tókst ekki að jafna hana. Chelsea á eftir á móti metið yfir lengstu sigurgöngu á einu tímabili eftir þessa þrettán sigra í röð. Tölfræðiþjónustur og blaðamenn voru á yfirsnúningi í gærkvöldi að dæla út allskonar tölum og staðreyndum um þessi mörk Dele Alli, hvað þau gera fyrir Tottenham og hversu sögulega góður hann er. Hér eru sjö staðreyndir um Dele Alli sem er á sinni annarri leiktíð í ensku úrvalsdeildinni.Hvorugt liðið var búið að eiga skot á mark þegar Dele Alli skallaði boltann í netið í fyrri hálfleik. Dele Alli er búinn skora sex mörk í síðustu fjórum leikjum í ensku úrvalsdeildinni eða jafnmörg og hann skoraði í 26 leikjum á undan því.Tottenham hefur aldrei tapað leik í ensku úrvalsdeildinni sem Alli hefur skorað í (15 leikir, 11 sigrar, 4 jafntefli) Alli skoraði tíu mörk í 33 leikjum á síðustu leiktíð en er nú búinn að skora tíu mörk í 19 leikjum.Alli er fimmti yngsti Englendingurinn til að skora 20 mörk. Hann var 20 ára og 268 daga gamall í gær. Michael Owen á enn þá metið. Einu miðjumennirnir sem voru fljótari en Alli (52 leikir) að skora 20 mörk í sögu ensku úrvalsdeildarinnar eru Rafael van der Vaart (44) og Matthew Le Tissier (50).Dele Alli er fyrsti miðjumaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem skorar tvö mörk í þremur leikjum í röð.1 - Dele Alli's goal was the first shot on target for either side in this match. Timing.— OptaJoe (@OptaJoe) January 4, 2017 6 - Dele Alli has now scored 6 goals in his last 4 PL apps; as many as he netted in his previous 26 apps in the competition combined. Form.— OptaJoe (@OptaJoe) January 4, 2017 15 - Spurs haven't ever lost a @PremierLeague match that Dele Alli has scored in before tonight (15 games - W11 D4 L0). Omen?— OptaJoe (@OptaJoe) January 4, 2017 10 - Dele Alli has equalled his Premier League goal tally from last season (10 in 33 apps), in just 19 PL apps this season. Star.— OptaJoe (@OptaJoe) January 4, 2017 20 - Youngest Englishmen to 20 PL goals:M.Owen: 18y 246dW.Rooney: 19y 83dR.Fowler: 19y 189dA.Smith: 20y 197d@Dele_Alli: 20y 268dRank pic.twitter.com/lRZGEeJ35f— OptaJoe (@OptaJoe) January 5, 2017 #DELLEFACTI - Dele Alli is the first midfielder to score 3 doubles in a row on Premier League EVER— MisterChip (English) (@MisterChiping) January 4, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Skallaprinsinn af White Hart Lane | Dele Alli afgreiddi topplið Chelsea | Sjáðu mörkin Tottenham endaði þrettán leikja sigurgöngu Chelsea í kvöld þegar Tottenham vann 2-0 sigur á toppliðinu á White Hart Lane í síðasta leik tuttugustu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 4. janúar 2017 21:45 Pochettino: Dele Alli hefur möguleika til að verða enn betri Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, lagði fullkomlega upp leik Tottenham á móti Chelsea í kvöld þar sem Tottenham vann 2-0 sigur á endaði þrettán leikja sigurgöngu Chelsea. 4. janúar 2017 22:43 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira
Dele Alli, tvítugur miðjumaður Tottenham og landsliðsmaður Englands, á fyrirsagnir ensku blaðanna þennan morguninn eftir að tvö skallamörk hans bundu enda á þrettán leikja sigurgöngu Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Strákurinn ungi skallaði boltann í netið í uppbótartíma fyrri hálfleiks eftir sendingu frá Dananum Christian Eriksen en félagarnir endurtóku svo leikinn í síðari hálfleik. Fjórtán leikja sigurganga Arsenal frá febrúar til ágúst 2002 er enn þá sú lengsta í sögu deildarinnar en Chelsea tókst ekki að jafna hana. Chelsea á eftir á móti metið yfir lengstu sigurgöngu á einu tímabili eftir þessa þrettán sigra í röð. Tölfræðiþjónustur og blaðamenn voru á yfirsnúningi í gærkvöldi að dæla út allskonar tölum og staðreyndum um þessi mörk Dele Alli, hvað þau gera fyrir Tottenham og hversu sögulega góður hann er. Hér eru sjö staðreyndir um Dele Alli sem er á sinni annarri leiktíð í ensku úrvalsdeildinni.Hvorugt liðið var búið að eiga skot á mark þegar Dele Alli skallaði boltann í netið í fyrri hálfleik. Dele Alli er búinn skora sex mörk í síðustu fjórum leikjum í ensku úrvalsdeildinni eða jafnmörg og hann skoraði í 26 leikjum á undan því.Tottenham hefur aldrei tapað leik í ensku úrvalsdeildinni sem Alli hefur skorað í (15 leikir, 11 sigrar, 4 jafntefli) Alli skoraði tíu mörk í 33 leikjum á síðustu leiktíð en er nú búinn að skora tíu mörk í 19 leikjum.Alli er fimmti yngsti Englendingurinn til að skora 20 mörk. Hann var 20 ára og 268 daga gamall í gær. Michael Owen á enn þá metið. Einu miðjumennirnir sem voru fljótari en Alli (52 leikir) að skora 20 mörk í sögu ensku úrvalsdeildarinnar eru Rafael van der Vaart (44) og Matthew Le Tissier (50).Dele Alli er fyrsti miðjumaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem skorar tvö mörk í þremur leikjum í röð.1 - Dele Alli's goal was the first shot on target for either side in this match. Timing.— OptaJoe (@OptaJoe) January 4, 2017 6 - Dele Alli has now scored 6 goals in his last 4 PL apps; as many as he netted in his previous 26 apps in the competition combined. Form.— OptaJoe (@OptaJoe) January 4, 2017 15 - Spurs haven't ever lost a @PremierLeague match that Dele Alli has scored in before tonight (15 games - W11 D4 L0). Omen?— OptaJoe (@OptaJoe) January 4, 2017 10 - Dele Alli has equalled his Premier League goal tally from last season (10 in 33 apps), in just 19 PL apps this season. Star.— OptaJoe (@OptaJoe) January 4, 2017 20 - Youngest Englishmen to 20 PL goals:M.Owen: 18y 246dW.Rooney: 19y 83dR.Fowler: 19y 189dA.Smith: 20y 197d@Dele_Alli: 20y 268dRank pic.twitter.com/lRZGEeJ35f— OptaJoe (@OptaJoe) January 5, 2017 #DELLEFACTI - Dele Alli is the first midfielder to score 3 doubles in a row on Premier League EVER— MisterChip (English) (@MisterChiping) January 4, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Skallaprinsinn af White Hart Lane | Dele Alli afgreiddi topplið Chelsea | Sjáðu mörkin Tottenham endaði þrettán leikja sigurgöngu Chelsea í kvöld þegar Tottenham vann 2-0 sigur á toppliðinu á White Hart Lane í síðasta leik tuttugustu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 4. janúar 2017 21:45 Pochettino: Dele Alli hefur möguleika til að verða enn betri Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, lagði fullkomlega upp leik Tottenham á móti Chelsea í kvöld þar sem Tottenham vann 2-0 sigur á endaði þrettán leikja sigurgöngu Chelsea. 4. janúar 2017 22:43 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira
Skallaprinsinn af White Hart Lane | Dele Alli afgreiddi topplið Chelsea | Sjáðu mörkin Tottenham endaði þrettán leikja sigurgöngu Chelsea í kvöld þegar Tottenham vann 2-0 sigur á toppliðinu á White Hart Lane í síðasta leik tuttugustu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 4. janúar 2017 21:45
Pochettino: Dele Alli hefur möguleika til að verða enn betri Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, lagði fullkomlega upp leik Tottenham á móti Chelsea í kvöld þar sem Tottenham vann 2-0 sigur á endaði þrettán leikja sigurgöngu Chelsea. 4. janúar 2017 22:43