Tottenham tapar ekki ef Dele Alli skorar: Sjö staðreyndir um skallaprinsinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. janúar 2017 08:00 Dele Alli skoraði tvö í gær. vísir/getty Dele Alli, tvítugur miðjumaður Tottenham og landsliðsmaður Englands, á fyrirsagnir ensku blaðanna þennan morguninn eftir að tvö skallamörk hans bundu enda á þrettán leikja sigurgöngu Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Strákurinn ungi skallaði boltann í netið í uppbótartíma fyrri hálfleiks eftir sendingu frá Dananum Christian Eriksen en félagarnir endurtóku svo leikinn í síðari hálfleik. Fjórtán leikja sigurganga Arsenal frá febrúar til ágúst 2002 er enn þá sú lengsta í sögu deildarinnar en Chelsea tókst ekki að jafna hana. Chelsea á eftir á móti metið yfir lengstu sigurgöngu á einu tímabili eftir þessa þrettán sigra í röð. Tölfræðiþjónustur og blaðamenn voru á yfirsnúningi í gærkvöldi að dæla út allskonar tölum og staðreyndum um þessi mörk Dele Alli, hvað þau gera fyrir Tottenham og hversu sögulega góður hann er. Hér eru sjö staðreyndir um Dele Alli sem er á sinni annarri leiktíð í ensku úrvalsdeildinni.Hvorugt liðið var búið að eiga skot á mark þegar Dele Alli skallaði boltann í netið í fyrri hálfleik. Dele Alli er búinn skora sex mörk í síðustu fjórum leikjum í ensku úrvalsdeildinni eða jafnmörg og hann skoraði í 26 leikjum á undan því.Tottenham hefur aldrei tapað leik í ensku úrvalsdeildinni sem Alli hefur skorað í (15 leikir, 11 sigrar, 4 jafntefli) Alli skoraði tíu mörk í 33 leikjum á síðustu leiktíð en er nú búinn að skora tíu mörk í 19 leikjum.Alli er fimmti yngsti Englendingurinn til að skora 20 mörk. Hann var 20 ára og 268 daga gamall í gær. Michael Owen á enn þá metið. Einu miðjumennirnir sem voru fljótari en Alli (52 leikir) að skora 20 mörk í sögu ensku úrvalsdeildarinnar eru Rafael van der Vaart (44) og Matthew Le Tissier (50).Dele Alli er fyrsti miðjumaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem skorar tvö mörk í þremur leikjum í röð.1 - Dele Alli's goal was the first shot on target for either side in this match. Timing.— OptaJoe (@OptaJoe) January 4, 2017 6 - Dele Alli has now scored 6 goals in his last 4 PL apps; as many as he netted in his previous 26 apps in the competition combined. Form.— OptaJoe (@OptaJoe) January 4, 2017 15 - Spurs haven't ever lost a @PremierLeague match that Dele Alli has scored in before tonight (15 games - W11 D4 L0). Omen?— OptaJoe (@OptaJoe) January 4, 2017 10 - Dele Alli has equalled his Premier League goal tally from last season (10 in 33 apps), in just 19 PL apps this season. Star.— OptaJoe (@OptaJoe) January 4, 2017 20 - Youngest Englishmen to 20 PL goals:M.Owen: 18y 246dW.Rooney: 19y 83dR.Fowler: 19y 189dA.Smith: 20y 197d@Dele_Alli: 20y 268dRank pic.twitter.com/lRZGEeJ35f— OptaJoe (@OptaJoe) January 5, 2017 #DELLEFACTI - Dele Alli is the first midfielder to score 3 doubles in a row on Premier League EVER— MisterChip (English) (@MisterChiping) January 4, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Skallaprinsinn af White Hart Lane | Dele Alli afgreiddi topplið Chelsea | Sjáðu mörkin Tottenham endaði þrettán leikja sigurgöngu Chelsea í kvöld þegar Tottenham vann 2-0 sigur á toppliðinu á White Hart Lane í síðasta leik tuttugustu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 4. janúar 2017 21:45 Pochettino: Dele Alli hefur möguleika til að verða enn betri Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, lagði fullkomlega upp leik Tottenham á móti Chelsea í kvöld þar sem Tottenham vann 2-0 sigur á endaði þrettán leikja sigurgöngu Chelsea. 4. janúar 2017 22:43 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjá meira
Dele Alli, tvítugur miðjumaður Tottenham og landsliðsmaður Englands, á fyrirsagnir ensku blaðanna þennan morguninn eftir að tvö skallamörk hans bundu enda á þrettán leikja sigurgöngu Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Strákurinn ungi skallaði boltann í netið í uppbótartíma fyrri hálfleiks eftir sendingu frá Dananum Christian Eriksen en félagarnir endurtóku svo leikinn í síðari hálfleik. Fjórtán leikja sigurganga Arsenal frá febrúar til ágúst 2002 er enn þá sú lengsta í sögu deildarinnar en Chelsea tókst ekki að jafna hana. Chelsea á eftir á móti metið yfir lengstu sigurgöngu á einu tímabili eftir þessa þrettán sigra í röð. Tölfræðiþjónustur og blaðamenn voru á yfirsnúningi í gærkvöldi að dæla út allskonar tölum og staðreyndum um þessi mörk Dele Alli, hvað þau gera fyrir Tottenham og hversu sögulega góður hann er. Hér eru sjö staðreyndir um Dele Alli sem er á sinni annarri leiktíð í ensku úrvalsdeildinni.Hvorugt liðið var búið að eiga skot á mark þegar Dele Alli skallaði boltann í netið í fyrri hálfleik. Dele Alli er búinn skora sex mörk í síðustu fjórum leikjum í ensku úrvalsdeildinni eða jafnmörg og hann skoraði í 26 leikjum á undan því.Tottenham hefur aldrei tapað leik í ensku úrvalsdeildinni sem Alli hefur skorað í (15 leikir, 11 sigrar, 4 jafntefli) Alli skoraði tíu mörk í 33 leikjum á síðustu leiktíð en er nú búinn að skora tíu mörk í 19 leikjum.Alli er fimmti yngsti Englendingurinn til að skora 20 mörk. Hann var 20 ára og 268 daga gamall í gær. Michael Owen á enn þá metið. Einu miðjumennirnir sem voru fljótari en Alli (52 leikir) að skora 20 mörk í sögu ensku úrvalsdeildarinnar eru Rafael van der Vaart (44) og Matthew Le Tissier (50).Dele Alli er fyrsti miðjumaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem skorar tvö mörk í þremur leikjum í röð.1 - Dele Alli's goal was the first shot on target for either side in this match. Timing.— OptaJoe (@OptaJoe) January 4, 2017 6 - Dele Alli has now scored 6 goals in his last 4 PL apps; as many as he netted in his previous 26 apps in the competition combined. Form.— OptaJoe (@OptaJoe) January 4, 2017 15 - Spurs haven't ever lost a @PremierLeague match that Dele Alli has scored in before tonight (15 games - W11 D4 L0). Omen?— OptaJoe (@OptaJoe) January 4, 2017 10 - Dele Alli has equalled his Premier League goal tally from last season (10 in 33 apps), in just 19 PL apps this season. Star.— OptaJoe (@OptaJoe) January 4, 2017 20 - Youngest Englishmen to 20 PL goals:M.Owen: 18y 246dW.Rooney: 19y 83dR.Fowler: 19y 189dA.Smith: 20y 197d@Dele_Alli: 20y 268dRank pic.twitter.com/lRZGEeJ35f— OptaJoe (@OptaJoe) January 5, 2017 #DELLEFACTI - Dele Alli is the first midfielder to score 3 doubles in a row on Premier League EVER— MisterChip (English) (@MisterChiping) January 4, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Skallaprinsinn af White Hart Lane | Dele Alli afgreiddi topplið Chelsea | Sjáðu mörkin Tottenham endaði þrettán leikja sigurgöngu Chelsea í kvöld þegar Tottenham vann 2-0 sigur á toppliðinu á White Hart Lane í síðasta leik tuttugustu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 4. janúar 2017 21:45 Pochettino: Dele Alli hefur möguleika til að verða enn betri Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, lagði fullkomlega upp leik Tottenham á móti Chelsea í kvöld þar sem Tottenham vann 2-0 sigur á endaði þrettán leikja sigurgöngu Chelsea. 4. janúar 2017 22:43 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjá meira
Skallaprinsinn af White Hart Lane | Dele Alli afgreiddi topplið Chelsea | Sjáðu mörkin Tottenham endaði þrettán leikja sigurgöngu Chelsea í kvöld þegar Tottenham vann 2-0 sigur á toppliðinu á White Hart Lane í síðasta leik tuttugustu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 4. janúar 2017 21:45
Pochettino: Dele Alli hefur möguleika til að verða enn betri Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, lagði fullkomlega upp leik Tottenham á móti Chelsea í kvöld þar sem Tottenham vann 2-0 sigur á endaði þrettán leikja sigurgöngu Chelsea. 4. janúar 2017 22:43