Tottenham tapar ekki ef Dele Alli skorar: Sjö staðreyndir um skallaprinsinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. janúar 2017 08:00 Dele Alli skoraði tvö í gær. vísir/getty Dele Alli, tvítugur miðjumaður Tottenham og landsliðsmaður Englands, á fyrirsagnir ensku blaðanna þennan morguninn eftir að tvö skallamörk hans bundu enda á þrettán leikja sigurgöngu Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Strákurinn ungi skallaði boltann í netið í uppbótartíma fyrri hálfleiks eftir sendingu frá Dananum Christian Eriksen en félagarnir endurtóku svo leikinn í síðari hálfleik. Fjórtán leikja sigurganga Arsenal frá febrúar til ágúst 2002 er enn þá sú lengsta í sögu deildarinnar en Chelsea tókst ekki að jafna hana. Chelsea á eftir á móti metið yfir lengstu sigurgöngu á einu tímabili eftir þessa þrettán sigra í röð. Tölfræðiþjónustur og blaðamenn voru á yfirsnúningi í gærkvöldi að dæla út allskonar tölum og staðreyndum um þessi mörk Dele Alli, hvað þau gera fyrir Tottenham og hversu sögulega góður hann er. Hér eru sjö staðreyndir um Dele Alli sem er á sinni annarri leiktíð í ensku úrvalsdeildinni.Hvorugt liðið var búið að eiga skot á mark þegar Dele Alli skallaði boltann í netið í fyrri hálfleik. Dele Alli er búinn skora sex mörk í síðustu fjórum leikjum í ensku úrvalsdeildinni eða jafnmörg og hann skoraði í 26 leikjum á undan því.Tottenham hefur aldrei tapað leik í ensku úrvalsdeildinni sem Alli hefur skorað í (15 leikir, 11 sigrar, 4 jafntefli) Alli skoraði tíu mörk í 33 leikjum á síðustu leiktíð en er nú búinn að skora tíu mörk í 19 leikjum.Alli er fimmti yngsti Englendingurinn til að skora 20 mörk. Hann var 20 ára og 268 daga gamall í gær. Michael Owen á enn þá metið. Einu miðjumennirnir sem voru fljótari en Alli (52 leikir) að skora 20 mörk í sögu ensku úrvalsdeildarinnar eru Rafael van der Vaart (44) og Matthew Le Tissier (50).Dele Alli er fyrsti miðjumaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem skorar tvö mörk í þremur leikjum í röð.1 - Dele Alli's goal was the first shot on target for either side in this match. Timing.— OptaJoe (@OptaJoe) January 4, 2017 6 - Dele Alli has now scored 6 goals in his last 4 PL apps; as many as he netted in his previous 26 apps in the competition combined. Form.— OptaJoe (@OptaJoe) January 4, 2017 15 - Spurs haven't ever lost a @PremierLeague match that Dele Alli has scored in before tonight (15 games - W11 D4 L0). Omen?— OptaJoe (@OptaJoe) January 4, 2017 10 - Dele Alli has equalled his Premier League goal tally from last season (10 in 33 apps), in just 19 PL apps this season. Star.— OptaJoe (@OptaJoe) January 4, 2017 20 - Youngest Englishmen to 20 PL goals:M.Owen: 18y 246dW.Rooney: 19y 83dR.Fowler: 19y 189dA.Smith: 20y 197d@Dele_Alli: 20y 268dRank pic.twitter.com/lRZGEeJ35f— OptaJoe (@OptaJoe) January 5, 2017 #DELLEFACTI - Dele Alli is the first midfielder to score 3 doubles in a row on Premier League EVER— MisterChip (English) (@MisterChiping) January 4, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Skallaprinsinn af White Hart Lane | Dele Alli afgreiddi topplið Chelsea | Sjáðu mörkin Tottenham endaði þrettán leikja sigurgöngu Chelsea í kvöld þegar Tottenham vann 2-0 sigur á toppliðinu á White Hart Lane í síðasta leik tuttugustu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 4. janúar 2017 21:45 Pochettino: Dele Alli hefur möguleika til að verða enn betri Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, lagði fullkomlega upp leik Tottenham á móti Chelsea í kvöld þar sem Tottenham vann 2-0 sigur á endaði þrettán leikja sigurgöngu Chelsea. 4. janúar 2017 22:43 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fleiri fréttir Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Sjá meira
Dele Alli, tvítugur miðjumaður Tottenham og landsliðsmaður Englands, á fyrirsagnir ensku blaðanna þennan morguninn eftir að tvö skallamörk hans bundu enda á þrettán leikja sigurgöngu Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Strákurinn ungi skallaði boltann í netið í uppbótartíma fyrri hálfleiks eftir sendingu frá Dananum Christian Eriksen en félagarnir endurtóku svo leikinn í síðari hálfleik. Fjórtán leikja sigurganga Arsenal frá febrúar til ágúst 2002 er enn þá sú lengsta í sögu deildarinnar en Chelsea tókst ekki að jafna hana. Chelsea á eftir á móti metið yfir lengstu sigurgöngu á einu tímabili eftir þessa þrettán sigra í röð. Tölfræðiþjónustur og blaðamenn voru á yfirsnúningi í gærkvöldi að dæla út allskonar tölum og staðreyndum um þessi mörk Dele Alli, hvað þau gera fyrir Tottenham og hversu sögulega góður hann er. Hér eru sjö staðreyndir um Dele Alli sem er á sinni annarri leiktíð í ensku úrvalsdeildinni.Hvorugt liðið var búið að eiga skot á mark þegar Dele Alli skallaði boltann í netið í fyrri hálfleik. Dele Alli er búinn skora sex mörk í síðustu fjórum leikjum í ensku úrvalsdeildinni eða jafnmörg og hann skoraði í 26 leikjum á undan því.Tottenham hefur aldrei tapað leik í ensku úrvalsdeildinni sem Alli hefur skorað í (15 leikir, 11 sigrar, 4 jafntefli) Alli skoraði tíu mörk í 33 leikjum á síðustu leiktíð en er nú búinn að skora tíu mörk í 19 leikjum.Alli er fimmti yngsti Englendingurinn til að skora 20 mörk. Hann var 20 ára og 268 daga gamall í gær. Michael Owen á enn þá metið. Einu miðjumennirnir sem voru fljótari en Alli (52 leikir) að skora 20 mörk í sögu ensku úrvalsdeildarinnar eru Rafael van der Vaart (44) og Matthew Le Tissier (50).Dele Alli er fyrsti miðjumaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem skorar tvö mörk í þremur leikjum í röð.1 - Dele Alli's goal was the first shot on target for either side in this match. Timing.— OptaJoe (@OptaJoe) January 4, 2017 6 - Dele Alli has now scored 6 goals in his last 4 PL apps; as many as he netted in his previous 26 apps in the competition combined. Form.— OptaJoe (@OptaJoe) January 4, 2017 15 - Spurs haven't ever lost a @PremierLeague match that Dele Alli has scored in before tonight (15 games - W11 D4 L0). Omen?— OptaJoe (@OptaJoe) January 4, 2017 10 - Dele Alli has equalled his Premier League goal tally from last season (10 in 33 apps), in just 19 PL apps this season. Star.— OptaJoe (@OptaJoe) January 4, 2017 20 - Youngest Englishmen to 20 PL goals:M.Owen: 18y 246dW.Rooney: 19y 83dR.Fowler: 19y 189dA.Smith: 20y 197d@Dele_Alli: 20y 268dRank pic.twitter.com/lRZGEeJ35f— OptaJoe (@OptaJoe) January 5, 2017 #DELLEFACTI - Dele Alli is the first midfielder to score 3 doubles in a row on Premier League EVER— MisterChip (English) (@MisterChiping) January 4, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Skallaprinsinn af White Hart Lane | Dele Alli afgreiddi topplið Chelsea | Sjáðu mörkin Tottenham endaði þrettán leikja sigurgöngu Chelsea í kvöld þegar Tottenham vann 2-0 sigur á toppliðinu á White Hart Lane í síðasta leik tuttugustu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 4. janúar 2017 21:45 Pochettino: Dele Alli hefur möguleika til að verða enn betri Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, lagði fullkomlega upp leik Tottenham á móti Chelsea í kvöld þar sem Tottenham vann 2-0 sigur á endaði þrettán leikja sigurgöngu Chelsea. 4. janúar 2017 22:43 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fleiri fréttir Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Sjá meira
Skallaprinsinn af White Hart Lane | Dele Alli afgreiddi topplið Chelsea | Sjáðu mörkin Tottenham endaði þrettán leikja sigurgöngu Chelsea í kvöld þegar Tottenham vann 2-0 sigur á toppliðinu á White Hart Lane í síðasta leik tuttugustu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 4. janúar 2017 21:45
Pochettino: Dele Alli hefur möguleika til að verða enn betri Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, lagði fullkomlega upp leik Tottenham á móti Chelsea í kvöld þar sem Tottenham vann 2-0 sigur á endaði þrettán leikja sigurgöngu Chelsea. 4. janúar 2017 22:43