Tottenham tapar ekki ef Dele Alli skorar: Sjö staðreyndir um skallaprinsinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. janúar 2017 08:00 Dele Alli skoraði tvö í gær. vísir/getty Dele Alli, tvítugur miðjumaður Tottenham og landsliðsmaður Englands, á fyrirsagnir ensku blaðanna þennan morguninn eftir að tvö skallamörk hans bundu enda á þrettán leikja sigurgöngu Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Strákurinn ungi skallaði boltann í netið í uppbótartíma fyrri hálfleiks eftir sendingu frá Dananum Christian Eriksen en félagarnir endurtóku svo leikinn í síðari hálfleik. Fjórtán leikja sigurganga Arsenal frá febrúar til ágúst 2002 er enn þá sú lengsta í sögu deildarinnar en Chelsea tókst ekki að jafna hana. Chelsea á eftir á móti metið yfir lengstu sigurgöngu á einu tímabili eftir þessa þrettán sigra í röð. Tölfræðiþjónustur og blaðamenn voru á yfirsnúningi í gærkvöldi að dæla út allskonar tölum og staðreyndum um þessi mörk Dele Alli, hvað þau gera fyrir Tottenham og hversu sögulega góður hann er. Hér eru sjö staðreyndir um Dele Alli sem er á sinni annarri leiktíð í ensku úrvalsdeildinni.Hvorugt liðið var búið að eiga skot á mark þegar Dele Alli skallaði boltann í netið í fyrri hálfleik. Dele Alli er búinn skora sex mörk í síðustu fjórum leikjum í ensku úrvalsdeildinni eða jafnmörg og hann skoraði í 26 leikjum á undan því.Tottenham hefur aldrei tapað leik í ensku úrvalsdeildinni sem Alli hefur skorað í (15 leikir, 11 sigrar, 4 jafntefli) Alli skoraði tíu mörk í 33 leikjum á síðustu leiktíð en er nú búinn að skora tíu mörk í 19 leikjum.Alli er fimmti yngsti Englendingurinn til að skora 20 mörk. Hann var 20 ára og 268 daga gamall í gær. Michael Owen á enn þá metið. Einu miðjumennirnir sem voru fljótari en Alli (52 leikir) að skora 20 mörk í sögu ensku úrvalsdeildarinnar eru Rafael van der Vaart (44) og Matthew Le Tissier (50).Dele Alli er fyrsti miðjumaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem skorar tvö mörk í þremur leikjum í röð.1 - Dele Alli's goal was the first shot on target for either side in this match. Timing.— OptaJoe (@OptaJoe) January 4, 2017 6 - Dele Alli has now scored 6 goals in his last 4 PL apps; as many as he netted in his previous 26 apps in the competition combined. Form.— OptaJoe (@OptaJoe) January 4, 2017 15 - Spurs haven't ever lost a @PremierLeague match that Dele Alli has scored in before tonight (15 games - W11 D4 L0). Omen?— OptaJoe (@OptaJoe) January 4, 2017 10 - Dele Alli has equalled his Premier League goal tally from last season (10 in 33 apps), in just 19 PL apps this season. Star.— OptaJoe (@OptaJoe) January 4, 2017 20 - Youngest Englishmen to 20 PL goals:M.Owen: 18y 246dW.Rooney: 19y 83dR.Fowler: 19y 189dA.Smith: 20y 197d@Dele_Alli: 20y 268dRank pic.twitter.com/lRZGEeJ35f— OptaJoe (@OptaJoe) January 5, 2017 #DELLEFACTI - Dele Alli is the first midfielder to score 3 doubles in a row on Premier League EVER— MisterChip (English) (@MisterChiping) January 4, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Skallaprinsinn af White Hart Lane | Dele Alli afgreiddi topplið Chelsea | Sjáðu mörkin Tottenham endaði þrettán leikja sigurgöngu Chelsea í kvöld þegar Tottenham vann 2-0 sigur á toppliðinu á White Hart Lane í síðasta leik tuttugustu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 4. janúar 2017 21:45 Pochettino: Dele Alli hefur möguleika til að verða enn betri Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, lagði fullkomlega upp leik Tottenham á móti Chelsea í kvöld þar sem Tottenham vann 2-0 sigur á endaði þrettán leikja sigurgöngu Chelsea. 4. janúar 2017 22:43 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Fleiri fréttir Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjá meira
Dele Alli, tvítugur miðjumaður Tottenham og landsliðsmaður Englands, á fyrirsagnir ensku blaðanna þennan morguninn eftir að tvö skallamörk hans bundu enda á þrettán leikja sigurgöngu Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Strákurinn ungi skallaði boltann í netið í uppbótartíma fyrri hálfleiks eftir sendingu frá Dananum Christian Eriksen en félagarnir endurtóku svo leikinn í síðari hálfleik. Fjórtán leikja sigurganga Arsenal frá febrúar til ágúst 2002 er enn þá sú lengsta í sögu deildarinnar en Chelsea tókst ekki að jafna hana. Chelsea á eftir á móti metið yfir lengstu sigurgöngu á einu tímabili eftir þessa þrettán sigra í röð. Tölfræðiþjónustur og blaðamenn voru á yfirsnúningi í gærkvöldi að dæla út allskonar tölum og staðreyndum um þessi mörk Dele Alli, hvað þau gera fyrir Tottenham og hversu sögulega góður hann er. Hér eru sjö staðreyndir um Dele Alli sem er á sinni annarri leiktíð í ensku úrvalsdeildinni.Hvorugt liðið var búið að eiga skot á mark þegar Dele Alli skallaði boltann í netið í fyrri hálfleik. Dele Alli er búinn skora sex mörk í síðustu fjórum leikjum í ensku úrvalsdeildinni eða jafnmörg og hann skoraði í 26 leikjum á undan því.Tottenham hefur aldrei tapað leik í ensku úrvalsdeildinni sem Alli hefur skorað í (15 leikir, 11 sigrar, 4 jafntefli) Alli skoraði tíu mörk í 33 leikjum á síðustu leiktíð en er nú búinn að skora tíu mörk í 19 leikjum.Alli er fimmti yngsti Englendingurinn til að skora 20 mörk. Hann var 20 ára og 268 daga gamall í gær. Michael Owen á enn þá metið. Einu miðjumennirnir sem voru fljótari en Alli (52 leikir) að skora 20 mörk í sögu ensku úrvalsdeildarinnar eru Rafael van der Vaart (44) og Matthew Le Tissier (50).Dele Alli er fyrsti miðjumaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem skorar tvö mörk í þremur leikjum í röð.1 - Dele Alli's goal was the first shot on target for either side in this match. Timing.— OptaJoe (@OptaJoe) January 4, 2017 6 - Dele Alli has now scored 6 goals in his last 4 PL apps; as many as he netted in his previous 26 apps in the competition combined. Form.— OptaJoe (@OptaJoe) January 4, 2017 15 - Spurs haven't ever lost a @PremierLeague match that Dele Alli has scored in before tonight (15 games - W11 D4 L0). Omen?— OptaJoe (@OptaJoe) January 4, 2017 10 - Dele Alli has equalled his Premier League goal tally from last season (10 in 33 apps), in just 19 PL apps this season. Star.— OptaJoe (@OptaJoe) January 4, 2017 20 - Youngest Englishmen to 20 PL goals:M.Owen: 18y 246dW.Rooney: 19y 83dR.Fowler: 19y 189dA.Smith: 20y 197d@Dele_Alli: 20y 268dRank pic.twitter.com/lRZGEeJ35f— OptaJoe (@OptaJoe) January 5, 2017 #DELLEFACTI - Dele Alli is the first midfielder to score 3 doubles in a row on Premier League EVER— MisterChip (English) (@MisterChiping) January 4, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Skallaprinsinn af White Hart Lane | Dele Alli afgreiddi topplið Chelsea | Sjáðu mörkin Tottenham endaði þrettán leikja sigurgöngu Chelsea í kvöld þegar Tottenham vann 2-0 sigur á toppliðinu á White Hart Lane í síðasta leik tuttugustu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 4. janúar 2017 21:45 Pochettino: Dele Alli hefur möguleika til að verða enn betri Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, lagði fullkomlega upp leik Tottenham á móti Chelsea í kvöld þar sem Tottenham vann 2-0 sigur á endaði þrettán leikja sigurgöngu Chelsea. 4. janúar 2017 22:43 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Fleiri fréttir Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjá meira
Skallaprinsinn af White Hart Lane | Dele Alli afgreiddi topplið Chelsea | Sjáðu mörkin Tottenham endaði þrettán leikja sigurgöngu Chelsea í kvöld þegar Tottenham vann 2-0 sigur á toppliðinu á White Hart Lane í síðasta leik tuttugustu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 4. janúar 2017 21:45
Pochettino: Dele Alli hefur möguleika til að verða enn betri Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, lagði fullkomlega upp leik Tottenham á móti Chelsea í kvöld þar sem Tottenham vann 2-0 sigur á endaði þrettán leikja sigurgöngu Chelsea. 4. janúar 2017 22:43