Sjáðu rauðu spjöldin og öll mörk gærdagsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. janúar 2017 10:15 Það var frídagur í Englandi í gær og var þá heilmikið spilað í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool missti af tækifæri til að minnka forystu Chelsea á toppnum um þrjú stig er liðið gerði 2-2 jafntefli við Sunderland. Sunderland fékk tvær vítaspyrnur í leiknum en Sadio Mani var ekki ánægður með störf dómarans í leiknum. Manchester City náði hins vegar að vinna langþráðan sigur, 2-1 gegn Burnley, þrátt fyrir að hafa misst Fernandinho af velli með rautt spjald eftir ljótt brot á Jóhanni Berg Guðmundssyni. Pep Guardiola, stjóra City, virtist hins vegar ekki mjög skemmt eftir leikinn eins og sjá mátti á viðtali við hann í útsendingunni eftir leik. Viðtalið má sjá hér. Síðdegisleiknum lauk svo með 2-0 útivallarsigri Manchester United á West Ham en þar munaði miklu um rautt spjald sem Sofiane Feghouli fékk snemma leiks fyrir brot á Phil Jones. Ákvörðun Mike Dean, dómara leiksins, var þó afar umdeild. Niðurstaðan þó sjötti sigur Manchester United í röð sem er enn í sjötta sæti en aðeins fimm stigum á eftir Liverpool. Liðin eigast einmitt í næstu umferð, sunnudaginn 15. janúar á Old Trafford. Hér fyrir neðan má sjá samantektir úr öllum leikjum gærkvöldsins. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool fékk á sig tvö víti og tapaði stigum á móti einu af neðstu liðunum Liverpool tapaði stigum á móti einu af neðstu liðum ensku úrvalsdeildarinnar í dag þegar Sunderland og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli á Leikvangi ljóssins. 2. janúar 2017 16:45 Tíu leikmenn Man. City náðu að vinna Burnley Þó svo Fernandinho hafi verið rekinn af velli fyrir groddalega tæklingu á Jóhann Berg Guðmundsson þá náði Man. City samt að vinna leikinn gegn Burnley, 2-1. 2. janúar 2017 16:45 Sjáðu stórvandræðalegt viðtal við Guardiola: Þú ert blaðamaðurinn Pep Guardiola var ekki í stuði fyrir spurningar í sjónvarpsviðtali eftir 2-0 sigur Manchester City á Burnley í gær. 3. janúar 2017 10:00 Meistararnir ekki enn unnið á útivelli Meistararnir í Leicester náðu ekki að skora gegn Middlesbrough á Riverside-leikvanginum. 2. janúar 2017 14:30 Sjötti sigur Manchester United í röð Manchester United nálgast efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar hægt og rólega en liðið vann sinn sjötta leik í röð í kvöld. 2. janúar 2017 19:00 Sadio Mane um vítadóminn afdrifaríka: Mér var hrint Sadio Mane átti mestan þátt í því sjálfur að markið hans dugði Liverpool ekki til sigurs í 2-2 jafntefli á móti Sunderland á Leikvangi Ljóssins. 2. janúar 2017 17:37 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Sjá meira
Það var frídagur í Englandi í gær og var þá heilmikið spilað í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool missti af tækifæri til að minnka forystu Chelsea á toppnum um þrjú stig er liðið gerði 2-2 jafntefli við Sunderland. Sunderland fékk tvær vítaspyrnur í leiknum en Sadio Mani var ekki ánægður með störf dómarans í leiknum. Manchester City náði hins vegar að vinna langþráðan sigur, 2-1 gegn Burnley, þrátt fyrir að hafa misst Fernandinho af velli með rautt spjald eftir ljótt brot á Jóhanni Berg Guðmundssyni. Pep Guardiola, stjóra City, virtist hins vegar ekki mjög skemmt eftir leikinn eins og sjá mátti á viðtali við hann í útsendingunni eftir leik. Viðtalið má sjá hér. Síðdegisleiknum lauk svo með 2-0 útivallarsigri Manchester United á West Ham en þar munaði miklu um rautt spjald sem Sofiane Feghouli fékk snemma leiks fyrir brot á Phil Jones. Ákvörðun Mike Dean, dómara leiksins, var þó afar umdeild. Niðurstaðan þó sjötti sigur Manchester United í röð sem er enn í sjötta sæti en aðeins fimm stigum á eftir Liverpool. Liðin eigast einmitt í næstu umferð, sunnudaginn 15. janúar á Old Trafford. Hér fyrir neðan má sjá samantektir úr öllum leikjum gærkvöldsins.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool fékk á sig tvö víti og tapaði stigum á móti einu af neðstu liðunum Liverpool tapaði stigum á móti einu af neðstu liðum ensku úrvalsdeildarinnar í dag þegar Sunderland og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli á Leikvangi ljóssins. 2. janúar 2017 16:45 Tíu leikmenn Man. City náðu að vinna Burnley Þó svo Fernandinho hafi verið rekinn af velli fyrir groddalega tæklingu á Jóhann Berg Guðmundsson þá náði Man. City samt að vinna leikinn gegn Burnley, 2-1. 2. janúar 2017 16:45 Sjáðu stórvandræðalegt viðtal við Guardiola: Þú ert blaðamaðurinn Pep Guardiola var ekki í stuði fyrir spurningar í sjónvarpsviðtali eftir 2-0 sigur Manchester City á Burnley í gær. 3. janúar 2017 10:00 Meistararnir ekki enn unnið á útivelli Meistararnir í Leicester náðu ekki að skora gegn Middlesbrough á Riverside-leikvanginum. 2. janúar 2017 14:30 Sjötti sigur Manchester United í röð Manchester United nálgast efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar hægt og rólega en liðið vann sinn sjötta leik í röð í kvöld. 2. janúar 2017 19:00 Sadio Mane um vítadóminn afdrifaríka: Mér var hrint Sadio Mane átti mestan þátt í því sjálfur að markið hans dugði Liverpool ekki til sigurs í 2-2 jafntefli á móti Sunderland á Leikvangi Ljóssins. 2. janúar 2017 17:37 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Sjá meira
Liverpool fékk á sig tvö víti og tapaði stigum á móti einu af neðstu liðunum Liverpool tapaði stigum á móti einu af neðstu liðum ensku úrvalsdeildarinnar í dag þegar Sunderland og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli á Leikvangi ljóssins. 2. janúar 2017 16:45
Tíu leikmenn Man. City náðu að vinna Burnley Þó svo Fernandinho hafi verið rekinn af velli fyrir groddalega tæklingu á Jóhann Berg Guðmundsson þá náði Man. City samt að vinna leikinn gegn Burnley, 2-1. 2. janúar 2017 16:45
Sjáðu stórvandræðalegt viðtal við Guardiola: Þú ert blaðamaðurinn Pep Guardiola var ekki í stuði fyrir spurningar í sjónvarpsviðtali eftir 2-0 sigur Manchester City á Burnley í gær. 3. janúar 2017 10:00
Meistararnir ekki enn unnið á útivelli Meistararnir í Leicester náðu ekki að skora gegn Middlesbrough á Riverside-leikvanginum. 2. janúar 2017 14:30
Sjötti sigur Manchester United í röð Manchester United nálgast efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar hægt og rólega en liðið vann sinn sjötta leik í röð í kvöld. 2. janúar 2017 19:00
Sadio Mane um vítadóminn afdrifaríka: Mér var hrint Sadio Mane átti mestan þátt í því sjálfur að markið hans dugði Liverpool ekki til sigurs í 2-2 jafntefli á móti Sunderland á Leikvangi Ljóssins. 2. janúar 2017 17:37