Spænska lögreglan mun reyna að loka kjörstöðum Þórdís Valsdóttir skrifar 29. september 2017 21:00 Katalónsku lögreglunni hefur verið skipað að koma í veg fyrir opnun kjörstaða á sunnudag. Vísir/getty Ekkert verður úr þjóðaratkvæðagreiðslu Katalóna sem fara átti fram næstkomandi sunnudag ef marka má orð talsmanns spænsku ríkisstjórnarinnar. Spænska ríkisstjórnin segir þjóðaratkvæðagreiðsluna ólögmæta. Katalónska lögreglan, Mossos d‘Esquarda, hefur fengið skipanir frá yfirboðurum sínum um að loka öllum kjörstöðum fyrir klukkan 6 að morgni sunnudags. Til stóð að kjörstaðir myndu opna klukkan 9. Talið er að viðbrögð lögregluliðs katalóníumanna við skipununum muni skipta sköpum við það hvort af atkvæðagreiðslunni verður. Yfirmaður spænsku lögreglunnar, Josep Lluis Trapero, gaf undirmönnum sínum þau fyrirmæli að heimsækja alla 2.315 kjörstaði Katalóníumanna og gera kjörseðla og önnur kjörgögn upptæk. Í fyrirmælunum kom einnig fram að lögregluþjónar ættu ekki að notast við vopn eða neyta aflsmunar nema við það að koma kjósendum af kjörstað ef nauðyn krefur. Þúsundir lögreglumanna hafa verið fluttir frá öðrum hlutum Spánar til að aðstoða við lokunina. Héraðsstjórn Katalóníu og ríkisstjórn funduðu í gær og reyndu að ná sáttum, án árangurs. Héraðsstjórn Katalóníu segja að þeir muni lýsa yfir sjálfstæði 48 klukkustundum eftir að niðurstaða atkvæðagreiðslunnar er sú að meirihluti Katalóníumanna vilja sjálfstæði. Tengdar fréttir Spenna vex í Katalóníu Katalónar greiða atkvæði á sunnudag um hvort þeir eigi að lýsa yfir sjálfstæði. Forseti héraðsins segir stjórnvöld í Madríd koma fram við þá sem ógn við þjóðaröryggi. 29. september 2017 06:00 Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira
Ekkert verður úr þjóðaratkvæðagreiðslu Katalóna sem fara átti fram næstkomandi sunnudag ef marka má orð talsmanns spænsku ríkisstjórnarinnar. Spænska ríkisstjórnin segir þjóðaratkvæðagreiðsluna ólögmæta. Katalónska lögreglan, Mossos d‘Esquarda, hefur fengið skipanir frá yfirboðurum sínum um að loka öllum kjörstöðum fyrir klukkan 6 að morgni sunnudags. Til stóð að kjörstaðir myndu opna klukkan 9. Talið er að viðbrögð lögregluliðs katalóníumanna við skipununum muni skipta sköpum við það hvort af atkvæðagreiðslunni verður. Yfirmaður spænsku lögreglunnar, Josep Lluis Trapero, gaf undirmönnum sínum þau fyrirmæli að heimsækja alla 2.315 kjörstaði Katalóníumanna og gera kjörseðla og önnur kjörgögn upptæk. Í fyrirmælunum kom einnig fram að lögregluþjónar ættu ekki að notast við vopn eða neyta aflsmunar nema við það að koma kjósendum af kjörstað ef nauðyn krefur. Þúsundir lögreglumanna hafa verið fluttir frá öðrum hlutum Spánar til að aðstoða við lokunina. Héraðsstjórn Katalóníu og ríkisstjórn funduðu í gær og reyndu að ná sáttum, án árangurs. Héraðsstjórn Katalóníu segja að þeir muni lýsa yfir sjálfstæði 48 klukkustundum eftir að niðurstaða atkvæðagreiðslunnar er sú að meirihluti Katalóníumanna vilja sjálfstæði.
Tengdar fréttir Spenna vex í Katalóníu Katalónar greiða atkvæði á sunnudag um hvort þeir eigi að lýsa yfir sjálfstæði. Forseti héraðsins segir stjórnvöld í Madríd koma fram við þá sem ógn við þjóðaröryggi. 29. september 2017 06:00 Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira
Spenna vex í Katalóníu Katalónar greiða atkvæði á sunnudag um hvort þeir eigi að lýsa yfir sjálfstæði. Forseti héraðsins segir stjórnvöld í Madríd koma fram við þá sem ógn við þjóðaröryggi. 29. september 2017 06:00