Jóhann Berg leiðir ellilífeyrisþega út á völlinn ef hann byrjar um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2017 12:45 Jóhann Berg Guðmundsson. Vísir/Getty Burnley ætlar að fara nýjar leiðir á laugardaginn þegar liðið mætir Lincoln City í 5. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Jóhann Berg Guðmundsson spilar með Burnley og verði hann í byrjunarliðinu um helgina færi að gera eitthvað sem hann hefur örugglega aldrei gert áður. Liðsmenn Burnley munu ekki leiða krakka út á völlinn heldur ellilífeyrisþega. Þetta verður í fyrsta sinn sem atvinnumannafélagi í Englandi tekur upp á slíku. Sjá frétt á heimasíðu Burnley. Þetta hefur þó gerst áður eins og hjá sænska félaginu AIK en leikmenn liðsins gengu út á völl með öldruðum stuðningsmönnum sínum fyrir leik á móti Gefle 2016. Haukur Heiðar Hauksson er leikmaður AIK en var á bekknum í umræddum leik. Ellilífeyrisþegarnir eru á aldrinum 69 til 85 ára og þeir hafa allir verið stuðningsmenn Burnley í langan tíma. Þeir eru allir mjög spenntir fyrir að fá að prófa þetta en Burnley þarf reyndar að gefa sér aðeins meiri tíma í inngönguna inn á völlinn. Burnley er í ensku úrvalsdeildinni og heimavöllurinn, Turf Moor, hefur skilað liðinu 29 af 30 stigum í vetur. Mótherjinn, , er aftur á móti í ensku E-deildinni og er annað tveggja liða í sextán liða úrslitunum sem er ekki í þremur efstu deildunum. Hitt er Sutton United sem mætir Arsenal.Club's oldest fans to be 'mascots' for @EmiratesFACup fifth round tie v @LincolnCity_FC this weekend.Read: https://t.co/SB0puF0p1j pic.twitter.com/wece9pAS1d— Burnley FC (@BurnleyOfficial) February 16, 2017 Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Burnley ætlar að fara nýjar leiðir á laugardaginn þegar liðið mætir Lincoln City í 5. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Jóhann Berg Guðmundsson spilar með Burnley og verði hann í byrjunarliðinu um helgina færi að gera eitthvað sem hann hefur örugglega aldrei gert áður. Liðsmenn Burnley munu ekki leiða krakka út á völlinn heldur ellilífeyrisþega. Þetta verður í fyrsta sinn sem atvinnumannafélagi í Englandi tekur upp á slíku. Sjá frétt á heimasíðu Burnley. Þetta hefur þó gerst áður eins og hjá sænska félaginu AIK en leikmenn liðsins gengu út á völl með öldruðum stuðningsmönnum sínum fyrir leik á móti Gefle 2016. Haukur Heiðar Hauksson er leikmaður AIK en var á bekknum í umræddum leik. Ellilífeyrisþegarnir eru á aldrinum 69 til 85 ára og þeir hafa allir verið stuðningsmenn Burnley í langan tíma. Þeir eru allir mjög spenntir fyrir að fá að prófa þetta en Burnley þarf reyndar að gefa sér aðeins meiri tíma í inngönguna inn á völlinn. Burnley er í ensku úrvalsdeildinni og heimavöllurinn, Turf Moor, hefur skilað liðinu 29 af 30 stigum í vetur. Mótherjinn, , er aftur á móti í ensku E-deildinni og er annað tveggja liða í sextán liða úrslitunum sem er ekki í þremur efstu deildunum. Hitt er Sutton United sem mætir Arsenal.Club's oldest fans to be 'mascots' for @EmiratesFACup fifth round tie v @LincolnCity_FC this weekend.Read: https://t.co/SB0puF0p1j pic.twitter.com/wece9pAS1d— Burnley FC (@BurnleyOfficial) February 16, 2017
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira