Puigdemont segir spænska ríkið hafa verið sigrað Atli Ísleifsson skrifar 22. desember 2017 10:03 Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu, hefur verið í Brussel í sjálfskipaðri útlegð að undanförnu. Vísir/AFP Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu, hefur lýst því yfir að spænska ríkið hafi verið sigrað eftir að aðskilnaðarsinnar tryggðu sér meirihluta þingsæta í kosningunum til héraðsþings í gær. Puigdemont er nú í Brussel í sjálfskipaðri útlegð og sagði niðurstöður kosninganna mikinn sigur fyrir „lýðveldi Katalóníu“. Aðskilnaðarsinnar verða með nauman meirihluta á héraðsþinginu, nokkuð minni en á síðasta þingi, sem var leyst upp af spænska ríkinu með vísun í 155. grein stjórnarskrárinnar. Spánarstjórn boðaði til kosninganna. Borgaraflokkurinn (Ciudadanos) verður stærsti flokkurinn á þinginu með rúmlega fjórðung atkvæða, en hann styður áframhaldandi samband Katalóníu og Spánar. Ekki er því ljóst að svo stöddu hverjum verður veitt umboð til myndunar stjórnar. Inés Arrimadas, formaður Ciudadanos, sagði flokkinn hafa unnið sigur, en viðurkenndi að erfitt yrði að mynda stjórn þó að hún myndi láta á það reyna.Flokkur Rajoy beið afhroð Partit Popular, flokkur Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, beið afhroð í kosningunum og tryggði sér einungis ellefu af 135 þingsætum sem í boði voru. Þegar búið var að telja nær öll atkvæðin voru flokkar aðskilnaðarsinna – JxCat, flokkur Puigdemont, vinstriflokkurinn ERC og Þjóðareining (CUP) – með sjötíu þingsæti og þar með meirihluta. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Miklar líkur á að kona verði næsti leiðtogi Katalóníu Kjörstaðir hafa verið opnaðir í Katalóníu þar sem kosið verður til nýs héraðsþings í dag. 21. desember 2017 09:51 Sjálfstæðissinnar í Katalóníu halda meirihluta sínum Þrír flokkar sjálfstæðissinna eru með meirihluta en hægriflokkur sem er mótfallinn sjálfstæði er stærsti flokkurinn á héraðsþingi Katalóníu þegar flest atkvæði hafa verið talin. 21. desember 2017 22:39 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Sjá meira
Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu, hefur lýst því yfir að spænska ríkið hafi verið sigrað eftir að aðskilnaðarsinnar tryggðu sér meirihluta þingsæta í kosningunum til héraðsþings í gær. Puigdemont er nú í Brussel í sjálfskipaðri útlegð og sagði niðurstöður kosninganna mikinn sigur fyrir „lýðveldi Katalóníu“. Aðskilnaðarsinnar verða með nauman meirihluta á héraðsþinginu, nokkuð minni en á síðasta þingi, sem var leyst upp af spænska ríkinu með vísun í 155. grein stjórnarskrárinnar. Spánarstjórn boðaði til kosninganna. Borgaraflokkurinn (Ciudadanos) verður stærsti flokkurinn á þinginu með rúmlega fjórðung atkvæða, en hann styður áframhaldandi samband Katalóníu og Spánar. Ekki er því ljóst að svo stöddu hverjum verður veitt umboð til myndunar stjórnar. Inés Arrimadas, formaður Ciudadanos, sagði flokkinn hafa unnið sigur, en viðurkenndi að erfitt yrði að mynda stjórn þó að hún myndi láta á það reyna.Flokkur Rajoy beið afhroð Partit Popular, flokkur Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, beið afhroð í kosningunum og tryggði sér einungis ellefu af 135 þingsætum sem í boði voru. Þegar búið var að telja nær öll atkvæðin voru flokkar aðskilnaðarsinna – JxCat, flokkur Puigdemont, vinstriflokkurinn ERC og Þjóðareining (CUP) – með sjötíu þingsæti og þar með meirihluta.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Miklar líkur á að kona verði næsti leiðtogi Katalóníu Kjörstaðir hafa verið opnaðir í Katalóníu þar sem kosið verður til nýs héraðsþings í dag. 21. desember 2017 09:51 Sjálfstæðissinnar í Katalóníu halda meirihluta sínum Þrír flokkar sjálfstæðissinna eru með meirihluta en hægriflokkur sem er mótfallinn sjálfstæði er stærsti flokkurinn á héraðsþingi Katalóníu þegar flest atkvæði hafa verið talin. 21. desember 2017 22:39 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Sjá meira
Miklar líkur á að kona verði næsti leiðtogi Katalóníu Kjörstaðir hafa verið opnaðir í Katalóníu þar sem kosið verður til nýs héraðsþings í dag. 21. desember 2017 09:51
Sjálfstæðissinnar í Katalóníu halda meirihluta sínum Þrír flokkar sjálfstæðissinna eru með meirihluta en hægriflokkur sem er mótfallinn sjálfstæði er stærsti flokkurinn á héraðsþingi Katalóníu þegar flest atkvæði hafa verið talin. 21. desember 2017 22:39