Leikmenn sem Mourinho hafnaði en slógu svo í gegn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 6. júlí 2017 19:45 Portúgalinn Jose Mourinho. vísir/getty Ef marka má breska fjölmiðla þá mun Romelu Lukaku ganga til liðs við Manchester United á næstu dögum. Verði af félagaskiptunum mun Lukaku aftur spila undir stjórn Jose Mourinho, en Portúgalinn seldi Lukaku frá Chelsea árið 2014. Í tilefni að því hefur SkySports birt samantekt á leikmönnum sem þóttu ekki nógu góðir fyrir Mourinho en slógu í gegn á nýjum stað. Kevin de BrunyeKevin de Brunye átti erfitt uppdráttar hjá ChelseaMynd/GettyKevin de Brunye kostaði Manchester City 54,5 milljónir punda aðeins ári eftir að Mourinho seldi hann frá Chelsea fyrir 18 milljónir.Mourinho kallaði de Bruyne „ósáttan krakka“ og gagnrýndi frammistöðu hans á æfingum. Á síðasta tímabili átti hann 18 stoðsendingar fyrir Manchester City, meira en nokkur annar í úrvalsdeildinni. Leonardo BonucciLeonardo Bonucci.Vísir/GettyLeonardo Bonucci var ekki nógu góður fyrir Mourinho hjá Inter Milan og var seldur til Juventus fyrir 3,4 milljónir punda árið 2009. Síðan hefur hann unnið ítölsku Serie A sex sinnum með Juventus og var eftirsóttur síðasta sumar, meðal annars af Pep Guardiola hjá Manchester City. Juan Mata José Mourinho þarf á Juan Mata að halda hjá United.vísir/gettyJuan Mata fékk ekki mikið af sénsum undir Mourinho hjá Chelsea. Hann var seldur til Manchester United í janúar 2014 fyrir 37,1 milljón punda. Spánverjinn knái hefur verið afar mikilvægur á Old Trafford, ekki síst eftir að Mourinho tók við völdunum þar. Mourinho segir Mata hafa passað mun betur inn í lið United heldur en hann gerði á sínum tíma hjá Chelsea. David LuizLuiz elskar að fagna titlum með Chelsea.vísir/gettyDavid Luiz fór frá Chelsea árið 2014 fyrir 50 milljónir punda undir stjórn Mourinho. Hann var í liði Brasilíu sem tapaði 7-1 fyrir Þjóðverjum á heimsmeistaramótinu í Brasilíu aðeins mánuði eftir söluna og leit út fyrir að ferill hans væri á niðurleið. Hann snéri svo aftur til Lundúnaliðsins sumarið 2016 og var lykilmaður í liðinu sem hampaði Englandsmeistaratitlinum í vor. Enski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Ef marka má breska fjölmiðla þá mun Romelu Lukaku ganga til liðs við Manchester United á næstu dögum. Verði af félagaskiptunum mun Lukaku aftur spila undir stjórn Jose Mourinho, en Portúgalinn seldi Lukaku frá Chelsea árið 2014. Í tilefni að því hefur SkySports birt samantekt á leikmönnum sem þóttu ekki nógu góðir fyrir Mourinho en slógu í gegn á nýjum stað. Kevin de BrunyeKevin de Brunye átti erfitt uppdráttar hjá ChelseaMynd/GettyKevin de Brunye kostaði Manchester City 54,5 milljónir punda aðeins ári eftir að Mourinho seldi hann frá Chelsea fyrir 18 milljónir.Mourinho kallaði de Bruyne „ósáttan krakka“ og gagnrýndi frammistöðu hans á æfingum. Á síðasta tímabili átti hann 18 stoðsendingar fyrir Manchester City, meira en nokkur annar í úrvalsdeildinni. Leonardo BonucciLeonardo Bonucci.Vísir/GettyLeonardo Bonucci var ekki nógu góður fyrir Mourinho hjá Inter Milan og var seldur til Juventus fyrir 3,4 milljónir punda árið 2009. Síðan hefur hann unnið ítölsku Serie A sex sinnum með Juventus og var eftirsóttur síðasta sumar, meðal annars af Pep Guardiola hjá Manchester City. Juan Mata José Mourinho þarf á Juan Mata að halda hjá United.vísir/gettyJuan Mata fékk ekki mikið af sénsum undir Mourinho hjá Chelsea. Hann var seldur til Manchester United í janúar 2014 fyrir 37,1 milljón punda. Spánverjinn knái hefur verið afar mikilvægur á Old Trafford, ekki síst eftir að Mourinho tók við völdunum þar. Mourinho segir Mata hafa passað mun betur inn í lið United heldur en hann gerði á sínum tíma hjá Chelsea. David LuizLuiz elskar að fagna titlum með Chelsea.vísir/gettyDavid Luiz fór frá Chelsea árið 2014 fyrir 50 milljónir punda undir stjórn Mourinho. Hann var í liði Brasilíu sem tapaði 7-1 fyrir Þjóðverjum á heimsmeistaramótinu í Brasilíu aðeins mánuði eftir söluna og leit út fyrir að ferill hans væri á niðurleið. Hann snéri svo aftur til Lundúnaliðsins sumarið 2016 og var lykilmaður í liðinu sem hampaði Englandsmeistaratitlinum í vor.
Enski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn