Segir að Zlatan vilji spila áfram í Evrópu Elías Orri Njarðarson skrifar 29. júlí 2017 22:00 Zlatan er geggjaður leikmaður visir/getty Miklar vangaveltur hafa verið í kringum framtíð Zlatan Ibrahimovic eftir að ljóst væri að hann myndi ekki vera áfram hjá Manchester United á Englandi. Ibrahimovic, sem er orðinn 35 ára gamall, lék á síðasta tímabili með Manchester United eftir að hafa komið þangað frá Paris-Saint Germain í Frakklandi. Hann lék 28 leiki með enska liðinu og skoraði 17 mörk. Talið var að leið sænska framherjans myndi liggja til Bandaríkjanna og þá til stórliðsins þar í landi, LA Galaxy. Í samtali við ESPN segir hinsvegar Chris Klein, forseti LA Galaxy, að hann telji að Zlatan vilji spila áfram í Evrópu, en bætir við að bandaríska liðið hafi samt enn áhuga á að semja við Ibrahimovic í framtíðinni. Bandaríska liðið er nú þegar komnir með þrjá erlenda leikmenn í lið sitt en ákveðnar reglur gilda í MLS-deildinni í Bandaríkjunum um fjölda erlendra leikmanna í hverju liði. Zlatan sem er enn að jafna sig eftir erfið hnémeiðsl, verður sennilega ekki klár í slaginn fyrr en á næsta ári og fróðlegt verður að sjá í hvaða lið þessi stórkostlegi framherji fer í. Fótbolti Tengdar fréttir Zlatan Ibrahimovic: Það er von á risastórri tilkynningu frá mér á næstunni Framtíð Zlatan Ibrahimovic gæti skýrst á næstunni en sænski framherjinn ætlar að láta heiminn vita af því bráðum hvað tekur við hjá honum. 14. júlí 2017 09:30 Zlatan líkir sér við King Kong Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic líkir sjálfum sér við King Kong í nýjustu færslu sinni á Instagram. 27. júlí 2017 23:30 Zlatan fær ekki nýjan samning Zlatan Ibrahimovic hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Manchester United. 9. júní 2017 16:49 Hefur fengið tilboð frá Ítalíu og Bandaríkjunum Zlatan Ibrahimovic hefur fengið tilboð frá Ítalíu og Bandaríkjunum eftir að Manchester United ákvað að endurnýja ekki samning hans. Þetta segir Mino Raiola, umboðsmaður Zlatans. 21. júní 2017 18:15 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Sjá meira
Miklar vangaveltur hafa verið í kringum framtíð Zlatan Ibrahimovic eftir að ljóst væri að hann myndi ekki vera áfram hjá Manchester United á Englandi. Ibrahimovic, sem er orðinn 35 ára gamall, lék á síðasta tímabili með Manchester United eftir að hafa komið þangað frá Paris-Saint Germain í Frakklandi. Hann lék 28 leiki með enska liðinu og skoraði 17 mörk. Talið var að leið sænska framherjans myndi liggja til Bandaríkjanna og þá til stórliðsins þar í landi, LA Galaxy. Í samtali við ESPN segir hinsvegar Chris Klein, forseti LA Galaxy, að hann telji að Zlatan vilji spila áfram í Evrópu, en bætir við að bandaríska liðið hafi samt enn áhuga á að semja við Ibrahimovic í framtíðinni. Bandaríska liðið er nú þegar komnir með þrjá erlenda leikmenn í lið sitt en ákveðnar reglur gilda í MLS-deildinni í Bandaríkjunum um fjölda erlendra leikmanna í hverju liði. Zlatan sem er enn að jafna sig eftir erfið hnémeiðsl, verður sennilega ekki klár í slaginn fyrr en á næsta ári og fróðlegt verður að sjá í hvaða lið þessi stórkostlegi framherji fer í.
Fótbolti Tengdar fréttir Zlatan Ibrahimovic: Það er von á risastórri tilkynningu frá mér á næstunni Framtíð Zlatan Ibrahimovic gæti skýrst á næstunni en sænski framherjinn ætlar að láta heiminn vita af því bráðum hvað tekur við hjá honum. 14. júlí 2017 09:30 Zlatan líkir sér við King Kong Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic líkir sjálfum sér við King Kong í nýjustu færslu sinni á Instagram. 27. júlí 2017 23:30 Zlatan fær ekki nýjan samning Zlatan Ibrahimovic hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Manchester United. 9. júní 2017 16:49 Hefur fengið tilboð frá Ítalíu og Bandaríkjunum Zlatan Ibrahimovic hefur fengið tilboð frá Ítalíu og Bandaríkjunum eftir að Manchester United ákvað að endurnýja ekki samning hans. Þetta segir Mino Raiola, umboðsmaður Zlatans. 21. júní 2017 18:15 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic: Það er von á risastórri tilkynningu frá mér á næstunni Framtíð Zlatan Ibrahimovic gæti skýrst á næstunni en sænski framherjinn ætlar að láta heiminn vita af því bráðum hvað tekur við hjá honum. 14. júlí 2017 09:30
Zlatan líkir sér við King Kong Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic líkir sjálfum sér við King Kong í nýjustu færslu sinni á Instagram. 27. júlí 2017 23:30
Zlatan fær ekki nýjan samning Zlatan Ibrahimovic hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Manchester United. 9. júní 2017 16:49
Hefur fengið tilboð frá Ítalíu og Bandaríkjunum Zlatan Ibrahimovic hefur fengið tilboð frá Ítalíu og Bandaríkjunum eftir að Manchester United ákvað að endurnýja ekki samning hans. Þetta segir Mino Raiola, umboðsmaður Zlatans. 21. júní 2017 18:15