Markvörðurinn sem ver ekki skot: Sex síðustu skot sem Bravo hefur fengið á sig farið í netið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. janúar 2017 13:00 Claudio Bravo hefur ekki varið skot í 180 mínútur. vísir/getty Það virðist vera nóg fyrir mótherja Manchester City að hitta á markið til að skora. Þetta sýnir tölfræðin svart á hvítu. Sílemaðurinn Claudio Bravo hefur ekki átt sjö dagana sæla í marki City eftir að hann var keyptur til liðsins frá Barcelona síðasta haust. Mótherjar City hafa átt 59 skot á mark í þeim 19 leikjum sem Bravo hefur spilað í ensku úrvalsdeildinni í vetur, og skorað 25 mörk. Næstum því helmingur þeirra skota sem Bravo fær á sig enda því í netinu. Frammistaða Bravo hefur ekkert batnað eftir því sem liðið hefur á tímabilið, heldur þvert á móti. Hún virðist einfaldlega versna. Til marks um það hafa 16 af síðustu 24 skotum sem Bravo hefur fengið á sig í ensku úrvalsdeildinni endað í netinu. Það eru liðnar 180 mínútur síðan Bravo varði skot í deildarleik. Síðast varði Sílemaðurinn frá Michael Keane á lokamínútunni í leik City og Burnley 2. janúar. Síðan þá hefur Bravo fengið á sig sex skot sem öll hafa farið inn. Leikmenn Everton skoruðu úr öllum fjórum skotum sínum sem hittu á mark City um síðustu helgi og leikmenn Tottenham skoruðu úr báðum skotunum sem þeir áttu á markið í 2-2 jafnteflinu við City á laugardaginn.Mörkin úr þessum tveimur leikjum má sjá hér að neðan. Enski boltinn Tengdar fréttir Jafnt í toppslagnum í Manchester | Sjáðu mörkin Manchester City og Tottenham skildu jöfn, 2-2, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Etihad leikvanginum í Manchester í kvöld. 21. janúar 2017 19:15 Everton rúllaði yfir City Everton gerði sér lítið fyrir og vann auðveldan sigur á Manchester City, 4-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Goodison Park. 15. janúar 2017 15:15 Sjáið sigurmark Gylfa, metmark Rooney og líka öll hin í enska um helgina | Myndbönd Þetta var góð helgi fyrir Gylfa Þór Sigurðsson, Chelsea og Wayne Rooney en þá fór fram 22. umferðin í ensku úrvalsdeildinni. 23. janúar 2017 09:00 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sport Fleiri fréttir „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Sjá meira
Það virðist vera nóg fyrir mótherja Manchester City að hitta á markið til að skora. Þetta sýnir tölfræðin svart á hvítu. Sílemaðurinn Claudio Bravo hefur ekki átt sjö dagana sæla í marki City eftir að hann var keyptur til liðsins frá Barcelona síðasta haust. Mótherjar City hafa átt 59 skot á mark í þeim 19 leikjum sem Bravo hefur spilað í ensku úrvalsdeildinni í vetur, og skorað 25 mörk. Næstum því helmingur þeirra skota sem Bravo fær á sig enda því í netinu. Frammistaða Bravo hefur ekkert batnað eftir því sem liðið hefur á tímabilið, heldur þvert á móti. Hún virðist einfaldlega versna. Til marks um það hafa 16 af síðustu 24 skotum sem Bravo hefur fengið á sig í ensku úrvalsdeildinni endað í netinu. Það eru liðnar 180 mínútur síðan Bravo varði skot í deildarleik. Síðast varði Sílemaðurinn frá Michael Keane á lokamínútunni í leik City og Burnley 2. janúar. Síðan þá hefur Bravo fengið á sig sex skot sem öll hafa farið inn. Leikmenn Everton skoruðu úr öllum fjórum skotum sínum sem hittu á mark City um síðustu helgi og leikmenn Tottenham skoruðu úr báðum skotunum sem þeir áttu á markið í 2-2 jafnteflinu við City á laugardaginn.Mörkin úr þessum tveimur leikjum má sjá hér að neðan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Jafnt í toppslagnum í Manchester | Sjáðu mörkin Manchester City og Tottenham skildu jöfn, 2-2, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Etihad leikvanginum í Manchester í kvöld. 21. janúar 2017 19:15 Everton rúllaði yfir City Everton gerði sér lítið fyrir og vann auðveldan sigur á Manchester City, 4-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Goodison Park. 15. janúar 2017 15:15 Sjáið sigurmark Gylfa, metmark Rooney og líka öll hin í enska um helgina | Myndbönd Þetta var góð helgi fyrir Gylfa Þór Sigurðsson, Chelsea og Wayne Rooney en þá fór fram 22. umferðin í ensku úrvalsdeildinni. 23. janúar 2017 09:00 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sport Fleiri fréttir „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Sjá meira
Jafnt í toppslagnum í Manchester | Sjáðu mörkin Manchester City og Tottenham skildu jöfn, 2-2, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Etihad leikvanginum í Manchester í kvöld. 21. janúar 2017 19:15
Everton rúllaði yfir City Everton gerði sér lítið fyrir og vann auðveldan sigur á Manchester City, 4-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Goodison Park. 15. janúar 2017 15:15
Sjáið sigurmark Gylfa, metmark Rooney og líka öll hin í enska um helgina | Myndbönd Þetta var góð helgi fyrir Gylfa Þór Sigurðsson, Chelsea og Wayne Rooney en þá fór fram 22. umferðin í ensku úrvalsdeildinni. 23. janúar 2017 09:00