Fær tíma til að jafna sig áður en lögregla ræðir við hann Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. september 2017 12:35 Ótrúlegt þykir hversu vel gekk að bjarga manninum úr ánni. Vísir/MHH Lögreglan á Suðurlandi reiknar ekki með að ræða við manninn sem fór í Ölfusá á miðvikudaginn fyrr en eftir helgi. Honum verður gefið ráðrúm til þess að jafna sig áður en hann verður yfirheyrður. Þetta segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi í samtali við Vísi. Maðurinn ók bíl á brúarhandrið Ölfusárbrúar og stökk þaðan út í ána síðastliðið miðvikudagskvöld. Talið er að hann hafi verið í ánni fimmtán til tuttugu mínútur áður en björgunarmenn náðu honum á land. Þá hafði hann borist um einn og hálfan kílómetra með straumnum. Talið er að hann hafi verið nokkrar mínútur í kafi en líðan hans er eftir atvikum. Hann var meðvitundarlaus þegar björgunarmenn náðu honum á land og þurfti að beita endurlífgunartilraunum. Maðurinn andaði sjálfur þegar farið var með hann um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar sem flutti hann á bráðamóttökuna í Fossvogi. Ljóst þykir að björgunarsveitarfólk hafi unnið björgunarafrek með því að ná manninum upp úr ánni. Meðlimir Björgunarfélags Árborgar voru að funda í húsakynnum björgunarfélagsins við Árveg, sem er við Ölfusá, og voru því snöggir til þegar tilkynningin barst. Húsið er 600-700 metra austan af brúnni. Fjölmörg vitni urðu af atvikinu hafa gefið sig fram við lögreglu og segir Oddur að verið sé að vinna í því að hafa samband við þau öll. Tengdar fréttir Ekki náð að ræða við manninn sem fór í Ölfusá Lögreglan á Suðurlandi hefur enn ekki náð að ræða við manninn sem fór í Ölfusá í gær. 7. september 2017 11:45 Blés lífi í manninn sem stökk í Ölfusá "Maður sofnar bara glaður því maður veit að maður gerði vel.“ 7. september 2017 21:05 Ný björgunarsæþota getur stytt viðbragðstíma við björgun í ám og vötnum Fréttamanni Stöðvar 2 var bjargað úr Ölfusá í dag. 22. júní 2017 20:46 „Þetta var mögnuð björgun“ Maðurinn sem stökk út í Ölfusá barst með ánni í um 15 til 20 mínútur áður en honum var bjargað. 6. september 2017 22:00 Ökumaður hljóp úr bílnum og stökk í Ölfusá eftir að hafa ekið á brúarhandrið Var fluttur á bráðamóttökuna í Fossvogi. 6. september 2017 20:31 Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Innlent Fleiri fréttir Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Sjá meira
Lögreglan á Suðurlandi reiknar ekki með að ræða við manninn sem fór í Ölfusá á miðvikudaginn fyrr en eftir helgi. Honum verður gefið ráðrúm til þess að jafna sig áður en hann verður yfirheyrður. Þetta segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi í samtali við Vísi. Maðurinn ók bíl á brúarhandrið Ölfusárbrúar og stökk þaðan út í ána síðastliðið miðvikudagskvöld. Talið er að hann hafi verið í ánni fimmtán til tuttugu mínútur áður en björgunarmenn náðu honum á land. Þá hafði hann borist um einn og hálfan kílómetra með straumnum. Talið er að hann hafi verið nokkrar mínútur í kafi en líðan hans er eftir atvikum. Hann var meðvitundarlaus þegar björgunarmenn náðu honum á land og þurfti að beita endurlífgunartilraunum. Maðurinn andaði sjálfur þegar farið var með hann um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar sem flutti hann á bráðamóttökuna í Fossvogi. Ljóst þykir að björgunarsveitarfólk hafi unnið björgunarafrek með því að ná manninum upp úr ánni. Meðlimir Björgunarfélags Árborgar voru að funda í húsakynnum björgunarfélagsins við Árveg, sem er við Ölfusá, og voru því snöggir til þegar tilkynningin barst. Húsið er 600-700 metra austan af brúnni. Fjölmörg vitni urðu af atvikinu hafa gefið sig fram við lögreglu og segir Oddur að verið sé að vinna í því að hafa samband við þau öll.
Tengdar fréttir Ekki náð að ræða við manninn sem fór í Ölfusá Lögreglan á Suðurlandi hefur enn ekki náð að ræða við manninn sem fór í Ölfusá í gær. 7. september 2017 11:45 Blés lífi í manninn sem stökk í Ölfusá "Maður sofnar bara glaður því maður veit að maður gerði vel.“ 7. september 2017 21:05 Ný björgunarsæþota getur stytt viðbragðstíma við björgun í ám og vötnum Fréttamanni Stöðvar 2 var bjargað úr Ölfusá í dag. 22. júní 2017 20:46 „Þetta var mögnuð björgun“ Maðurinn sem stökk út í Ölfusá barst með ánni í um 15 til 20 mínútur áður en honum var bjargað. 6. september 2017 22:00 Ökumaður hljóp úr bílnum og stökk í Ölfusá eftir að hafa ekið á brúarhandrið Var fluttur á bráðamóttökuna í Fossvogi. 6. september 2017 20:31 Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Innlent Fleiri fréttir Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Sjá meira
Ekki náð að ræða við manninn sem fór í Ölfusá Lögreglan á Suðurlandi hefur enn ekki náð að ræða við manninn sem fór í Ölfusá í gær. 7. september 2017 11:45
Blés lífi í manninn sem stökk í Ölfusá "Maður sofnar bara glaður því maður veit að maður gerði vel.“ 7. september 2017 21:05
Ný björgunarsæþota getur stytt viðbragðstíma við björgun í ám og vötnum Fréttamanni Stöðvar 2 var bjargað úr Ölfusá í dag. 22. júní 2017 20:46
„Þetta var mögnuð björgun“ Maðurinn sem stökk út í Ölfusá barst með ánni í um 15 til 20 mínútur áður en honum var bjargað. 6. september 2017 22:00
Ökumaður hljóp úr bílnum og stökk í Ölfusá eftir að hafa ekið á brúarhandrið Var fluttur á bráðamóttökuna í Fossvogi. 6. september 2017 20:31