Fær tíma til að jafna sig áður en lögregla ræðir við hann Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. september 2017 12:35 Ótrúlegt þykir hversu vel gekk að bjarga manninum úr ánni. Vísir/MHH Lögreglan á Suðurlandi reiknar ekki með að ræða við manninn sem fór í Ölfusá á miðvikudaginn fyrr en eftir helgi. Honum verður gefið ráðrúm til þess að jafna sig áður en hann verður yfirheyrður. Þetta segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi í samtali við Vísi. Maðurinn ók bíl á brúarhandrið Ölfusárbrúar og stökk þaðan út í ána síðastliðið miðvikudagskvöld. Talið er að hann hafi verið í ánni fimmtán til tuttugu mínútur áður en björgunarmenn náðu honum á land. Þá hafði hann borist um einn og hálfan kílómetra með straumnum. Talið er að hann hafi verið nokkrar mínútur í kafi en líðan hans er eftir atvikum. Hann var meðvitundarlaus þegar björgunarmenn náðu honum á land og þurfti að beita endurlífgunartilraunum. Maðurinn andaði sjálfur þegar farið var með hann um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar sem flutti hann á bráðamóttökuna í Fossvogi. Ljóst þykir að björgunarsveitarfólk hafi unnið björgunarafrek með því að ná manninum upp úr ánni. Meðlimir Björgunarfélags Árborgar voru að funda í húsakynnum björgunarfélagsins við Árveg, sem er við Ölfusá, og voru því snöggir til þegar tilkynningin barst. Húsið er 600-700 metra austan af brúnni. Fjölmörg vitni urðu af atvikinu hafa gefið sig fram við lögreglu og segir Oddur að verið sé að vinna í því að hafa samband við þau öll. Tengdar fréttir Ekki náð að ræða við manninn sem fór í Ölfusá Lögreglan á Suðurlandi hefur enn ekki náð að ræða við manninn sem fór í Ölfusá í gær. 7. september 2017 11:45 Blés lífi í manninn sem stökk í Ölfusá "Maður sofnar bara glaður því maður veit að maður gerði vel.“ 7. september 2017 21:05 Ný björgunarsæþota getur stytt viðbragðstíma við björgun í ám og vötnum Fréttamanni Stöðvar 2 var bjargað úr Ölfusá í dag. 22. júní 2017 20:46 „Þetta var mögnuð björgun“ Maðurinn sem stökk út í Ölfusá barst með ánni í um 15 til 20 mínútur áður en honum var bjargað. 6. september 2017 22:00 Ökumaður hljóp úr bílnum og stökk í Ölfusá eftir að hafa ekið á brúarhandrið Var fluttur á bráðamóttökuna í Fossvogi. 6. september 2017 20:31 Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Lögreglan á Suðurlandi reiknar ekki með að ræða við manninn sem fór í Ölfusá á miðvikudaginn fyrr en eftir helgi. Honum verður gefið ráðrúm til þess að jafna sig áður en hann verður yfirheyrður. Þetta segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi í samtali við Vísi. Maðurinn ók bíl á brúarhandrið Ölfusárbrúar og stökk þaðan út í ána síðastliðið miðvikudagskvöld. Talið er að hann hafi verið í ánni fimmtán til tuttugu mínútur áður en björgunarmenn náðu honum á land. Þá hafði hann borist um einn og hálfan kílómetra með straumnum. Talið er að hann hafi verið nokkrar mínútur í kafi en líðan hans er eftir atvikum. Hann var meðvitundarlaus þegar björgunarmenn náðu honum á land og þurfti að beita endurlífgunartilraunum. Maðurinn andaði sjálfur þegar farið var með hann um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar sem flutti hann á bráðamóttökuna í Fossvogi. Ljóst þykir að björgunarsveitarfólk hafi unnið björgunarafrek með því að ná manninum upp úr ánni. Meðlimir Björgunarfélags Árborgar voru að funda í húsakynnum björgunarfélagsins við Árveg, sem er við Ölfusá, og voru því snöggir til þegar tilkynningin barst. Húsið er 600-700 metra austan af brúnni. Fjölmörg vitni urðu af atvikinu hafa gefið sig fram við lögreglu og segir Oddur að verið sé að vinna í því að hafa samband við þau öll.
Tengdar fréttir Ekki náð að ræða við manninn sem fór í Ölfusá Lögreglan á Suðurlandi hefur enn ekki náð að ræða við manninn sem fór í Ölfusá í gær. 7. september 2017 11:45 Blés lífi í manninn sem stökk í Ölfusá "Maður sofnar bara glaður því maður veit að maður gerði vel.“ 7. september 2017 21:05 Ný björgunarsæþota getur stytt viðbragðstíma við björgun í ám og vötnum Fréttamanni Stöðvar 2 var bjargað úr Ölfusá í dag. 22. júní 2017 20:46 „Þetta var mögnuð björgun“ Maðurinn sem stökk út í Ölfusá barst með ánni í um 15 til 20 mínútur áður en honum var bjargað. 6. september 2017 22:00 Ökumaður hljóp úr bílnum og stökk í Ölfusá eftir að hafa ekið á brúarhandrið Var fluttur á bráðamóttökuna í Fossvogi. 6. september 2017 20:31 Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Ekki náð að ræða við manninn sem fór í Ölfusá Lögreglan á Suðurlandi hefur enn ekki náð að ræða við manninn sem fór í Ölfusá í gær. 7. september 2017 11:45
Blés lífi í manninn sem stökk í Ölfusá "Maður sofnar bara glaður því maður veit að maður gerði vel.“ 7. september 2017 21:05
Ný björgunarsæþota getur stytt viðbragðstíma við björgun í ám og vötnum Fréttamanni Stöðvar 2 var bjargað úr Ölfusá í dag. 22. júní 2017 20:46
„Þetta var mögnuð björgun“ Maðurinn sem stökk út í Ölfusá barst með ánni í um 15 til 20 mínútur áður en honum var bjargað. 6. september 2017 22:00
Ökumaður hljóp úr bílnum og stökk í Ölfusá eftir að hafa ekið á brúarhandrið Var fluttur á bráðamóttökuna í Fossvogi. 6. september 2017 20:31