Blés lífi í manninn sem stökk í Ölfusá Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. september 2017 21:05 „Maður sofnar bara glaður því maður veit að maður gerði vel“, segir Viðar Arason, björgunarsveitarmaður á Selfossi sem blés lífi í mann sem stökk í Ölfusá í gærkvöldi. Það tók félaga í Björgunarfélagi Árborgar ekki nema níu mínútur að ná manninum upp úr ánni frá því að fyrsti bátur fór á ánna. Það gekk mikið á við Ölfusárbrú í gærkvöldi þegar ökumaður keyrði fyrst niður ljósastaur áður en hann kom á brúnna en þar keyrði hann á brúarhandrið, hljóp úr bílnum og stökk í ánna. Félagar í Björgunarfélagi Árborgar voru ekki lengi að bregðast við en svo heppilega vildi til að þeir voru að fara að hefja fund í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi þegar útkallið kom. „Og okkar fólk setur strax báta á ánna og fyrsti bátur er kominn að manninum og búinn að ná honum um borð 9 mínútum síðar. OG honum er síðan komið í hendurnar á sjúkraflutningamönnum sem sinna honum þangað til þyrla Landhelgisgæslunnar kemur og flytur hann til Reykjavíkur. Þetta er árangur af þrotlausum æfingum og námskeiðum og við leggjum mikið upp úr því við séum með gott viðbragð á Ölfusá. Þetta er okkar heimasvæði og við þurfum að vera með allt í toppstandi hér,“ segir Tryggvi Hjörtur Oddsson. Lögreglan á Suðurlandi fer með rannsókn málsins en samkvæmt upplýsingum þaðan er maðurinn með meðvitund og dvelur á Landspítalnum Það var mikill viðbúnaður hér við Ölfusárbrú en það var Viðar Arason, björgunar- og sjúkraflutningamaður, sem blés lífi í manninn „Hann var ekki með meðvitund en öndunin kom til baka og var til staðar,“ segir Viðar. Hann vill ekki gera mikið úr afreki sínu enda segist hann bara vera hluti af þeirri heild sem kom að björgun mannsins . En hvernig gekk Viðari að sofna í gærkvöldi eftir björgunarafrek dagsins ? „Maður sofnar bara glaður. Maður veit að maður gerði vel og ég er viss um að allir gerðu það sem voru á vettvangi í gær.“ Tengdar fréttir Ekki náð að ræða við manninn sem fór í Ölfusá Lögreglan á Suðurlandi hefur enn ekki náð að ræða við manninn sem fór í Ölfusá í gær. 7. september 2017 11:45 „Þetta var mögnuð björgun“ Maðurinn sem stökk út í Ölfusá barst með ánni í um 15 til 20 mínútur áður en honum var bjargað. 6. september 2017 22:00 Ökumaður hljóp úr bílnum og stökk í Ölfusá eftir að hafa ekið á brúarhandrið Var fluttur á bráðamóttökuna í Fossvogi. 6. september 2017 20:31 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Fleiri fréttir Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur Sjá meira
„Maður sofnar bara glaður því maður veit að maður gerði vel“, segir Viðar Arason, björgunarsveitarmaður á Selfossi sem blés lífi í mann sem stökk í Ölfusá í gærkvöldi. Það tók félaga í Björgunarfélagi Árborgar ekki nema níu mínútur að ná manninum upp úr ánni frá því að fyrsti bátur fór á ánna. Það gekk mikið á við Ölfusárbrú í gærkvöldi þegar ökumaður keyrði fyrst niður ljósastaur áður en hann kom á brúnna en þar keyrði hann á brúarhandrið, hljóp úr bílnum og stökk í ánna. Félagar í Björgunarfélagi Árborgar voru ekki lengi að bregðast við en svo heppilega vildi til að þeir voru að fara að hefja fund í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi þegar útkallið kom. „Og okkar fólk setur strax báta á ánna og fyrsti bátur er kominn að manninum og búinn að ná honum um borð 9 mínútum síðar. OG honum er síðan komið í hendurnar á sjúkraflutningamönnum sem sinna honum þangað til þyrla Landhelgisgæslunnar kemur og flytur hann til Reykjavíkur. Þetta er árangur af þrotlausum æfingum og námskeiðum og við leggjum mikið upp úr því við séum með gott viðbragð á Ölfusá. Þetta er okkar heimasvæði og við þurfum að vera með allt í toppstandi hér,“ segir Tryggvi Hjörtur Oddsson. Lögreglan á Suðurlandi fer með rannsókn málsins en samkvæmt upplýsingum þaðan er maðurinn með meðvitund og dvelur á Landspítalnum Það var mikill viðbúnaður hér við Ölfusárbrú en það var Viðar Arason, björgunar- og sjúkraflutningamaður, sem blés lífi í manninn „Hann var ekki með meðvitund en öndunin kom til baka og var til staðar,“ segir Viðar. Hann vill ekki gera mikið úr afreki sínu enda segist hann bara vera hluti af þeirri heild sem kom að björgun mannsins . En hvernig gekk Viðari að sofna í gærkvöldi eftir björgunarafrek dagsins ? „Maður sofnar bara glaður. Maður veit að maður gerði vel og ég er viss um að allir gerðu það sem voru á vettvangi í gær.“
Tengdar fréttir Ekki náð að ræða við manninn sem fór í Ölfusá Lögreglan á Suðurlandi hefur enn ekki náð að ræða við manninn sem fór í Ölfusá í gær. 7. september 2017 11:45 „Þetta var mögnuð björgun“ Maðurinn sem stökk út í Ölfusá barst með ánni í um 15 til 20 mínútur áður en honum var bjargað. 6. september 2017 22:00 Ökumaður hljóp úr bílnum og stökk í Ölfusá eftir að hafa ekið á brúarhandrið Var fluttur á bráðamóttökuna í Fossvogi. 6. september 2017 20:31 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Fleiri fréttir Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur Sjá meira
Ekki náð að ræða við manninn sem fór í Ölfusá Lögreglan á Suðurlandi hefur enn ekki náð að ræða við manninn sem fór í Ölfusá í gær. 7. september 2017 11:45
„Þetta var mögnuð björgun“ Maðurinn sem stökk út í Ölfusá barst með ánni í um 15 til 20 mínútur áður en honum var bjargað. 6. september 2017 22:00
Ökumaður hljóp úr bílnum og stökk í Ölfusá eftir að hafa ekið á brúarhandrið Var fluttur á bráðamóttökuna í Fossvogi. 6. september 2017 20:31